Station Citroen

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Station Citroen

Pósturaf Rúnar Magnússon » 31 Okt 2009, 10:40

Mynd



Þessi er flottur og örugglega alveg rosaleg þýður.......eru til einhverjir svona Íslandi í dag :) ....
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Pósturaf Offari » 31 Okt 2009, 12:19

Ég man bara eftir sjúkrbílum með hærri topp af þessu CX boddy. Ég man eftir tvem Citroen DS í station útfærslu hér á Ísland. Ég hélt lengi vel að þeir tveir væru einn og sami bíllinn en mér var sagt að svo væri ekki.

Annar bíllinn var læknisbíll á Húsavík og bar númerið Þ2021. Hinn bíllinn er trúlega en til á Rauðá en hvort hann sé uppgerðarhæfur er erfitt að meta.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf Sævar Örn » 07 Mar 2010, 16:30

Var það líkbíllinn í nýju Stuðmannamyndinni?
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Notandamynd
Sævar Örn
Þátttakandi
 
Póstar: 12
Skráður: 15 Des 2009, 04:50
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Sveinnm » 10 Mar 2010, 23:06

Sælir félagar.Á myndinni með Citroen stadion bílnum sést í
Peugot 600 og eitthvað.Svona bíll var til hér,rauður var á götunni
í kringum ´90.Veit einhver um hann núna.SM.
Sveinnm
Þátttakandi
 
Póstar: 10
Skráður: 30 Nóv 2009, 21:40

Pósturaf IPeugeot » 20 Okt 2011, 15:13

Þetta er að vísu aðeins utan við þráðinn, en þetta er ekki Peugeot 6xx. Mér sýnist þetta vera Peugeot 504 coupe, sem var afar fallegur bíll séður frá hlið.
604, 605 og 607 voru forstjórabílarnir frá P, hverra sögu er nú lokið. Þjónuðu líka vel sem drottningarbíll Margrétar í Danaveldi, en komu aldrei sem coupe.

Hvíti Citroen CX station bíllinn sem var lengi sjúkrabíll á Neskaupsstað er ennþá á götunni að ég best veit. Honum var klappað og strokið daglega og ætti að vera í toppstandi núna.



Sveinnm skrifaði:Sælir félagar.Á myndinni með Citroen stadion bílnum sést í
Peugot 600 og eitthvað.Svona bíll var til hér,rauður var á götunni
í kringum ´90.Veit einhver um hann núna.SM.
Ívar Pétur Guðnason

Biðlistinn:
Peugeot 605 SV 3,0 1991 MR500
Peugeot 605 SR 3,0 1990 óskráður
IPeugeot
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 17 Okt 2011, 16:25
Staðsetning: 104 Reykjavík

Pósturaf Z-414 » 20 Okt 2011, 16:55

IPeugeot skrifaði:Þetta er að vísu aðeins utan við þráðinn, en þetta er ekki Peugeot 6xx. Mér sýnist þetta vera Peugeot 504 coupe, sem var afar fallegur bíll séður frá hlið.
604, 605 og 607 voru forstjórabílarnir frá P, hverra sögu er nú lokið. Þjónuðu líka vel sem drottningarbíll Margrétar í Danaveldi, en komu aldrei sem coupe.

Hvíti Citroen CX station bíllinn sem var lengi sjúkrabíll á Neskaupsstað er ennþá á götunni að ég best veit. Honum var klappað og strokið daglega og ætti að vera í toppstandi núna.



Sveinnm skrifaði:Sælir félagar.Á myndinni með Citroen stadion bílnum sést í
Peugot 600 og eitthvað.Svona bíll var til hér,rauður var á götunni
í kringum ´90.Veit einhver um hann núna.SM.

Þetta er held ég svona bíll, nokkuð laglegir bílar:

Mynd
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Ramcharger » 20 Okt 2011, 16:56

Man eftir einum svona sem var sjúkrabíll
í Borgarnesi á sínum tíma.
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Gaui » 20 Okt 2011, 19:27

Ramcharger skrifaði:Man eftir einum svona sem var sjúkrabíll
í Borgarnesi á sínum tíma.
já og á Selfossi
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Sigurbjörn » 21 Okt 2011, 12:29

[quote="IPeugeot"]
Hvíti Citroen CX station bíllinn sem var lengi sjúkrabíll á Neskaupsstað er ennþá á götunni að ég best veit. Honum var klappað og strokið daglega og ætti að vera í toppstandi núna.

Sá bíll stendur út á Seltjarnanesi nálægt Gróttu og er að drabbast niður
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Derpy » 21 Okt 2011, 13:33

Sigurbjörn skrifaði:
IPeugeot skrifaði:Hvíti Citroen CX station bíllinn sem var lengi sjúkrabíll á Neskaupsstað er ennþá á götunni að ég best veit. Honum var klappað og strokið daglega og ætti að vera í toppstandi núna.

Sá bíll stendur út á Seltjarnanesi nálægt Gróttu og er að drabbast niður


:(
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf pattzi » 25 Okt 2011, 14:36

Einn svona á akureyri bakvið bautann:D
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Pósturaf Sigurbjörn » 25 Okt 2011, 18:52

Sá að verslunin Frúin í Hamborg á Akureyri er með einn svona sjúkrabíl í notkun hjá sér
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 25 Okt 2011, 21:38

Sæl Öllsömul.

Ég man eftir því að hafa verið á rúntinum með skólabróður mínum úr Menntaskólanum á Akureyri, Pétri Halldórssyni (núna útvarpsmanni) á Citroen station.

Mun yngri bíll, en samt gríðarlega skemmtileg hönnunn.
Vorum m.a. að prufa að fara yfir illræmda hraðahindrun í Skógarlundi á Akureyri.
Það gekk mjög vel.

Þetta hefur verið snemma í 1980.

Pabbi hans Péturs átti a.m.k. tvo Citroen station í röð.

Mjög flottir bílar, fannst mér.
Stýrið í öðrum þeirra, svolítið geimskipslegt, með einum stýrispela.

Einhver alþægilegustu sæti í bíl, sem ég hef nokkurntíma setið í, enda notar Dagur Sigurðason skáld, myndlíkingu um sæti í Citroen í einu ljóða sinna !!

Pétur Halldórsson hafði einhvern bílaáhuga á Menntaskólaárum, átti t.d síðar hvítan Citroen Bragga.
Veit ekkert hvort hann hafi bíláhuga í dag, eða sé eðlilegur maður í þeim efnum.

Veit um vel með farin Citroen Xt turbo, árgerð 1984, frekar lítið keyrður, á Ísafirði. Einn eigandi, föðurbróðir smabýliskonunnar.

Franskir bílar oft verið svolítið öðruvísi, skemmtileg hönnun.
Mjög forvitnilegir og spennandi.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf Offari » 25 Okt 2011, 21:54

Heimir H. Karlsson skrifaði:Veit ekkert hvort hann hafi bíláhuga í dag, eða sé eðlilegur maður .
Eru bílaaáhugamenn eitthvað óeðlilegir? :lol:
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf ussrjeppi » 25 Okt 2011, 22:17

Offari skrifaði:
Heimir H. Karlsson skrifaði:Veit ekkert hvort hann hafi bíláhuga í dag, eða sé eðlilegur maður .
Eru bílaaáhugamenn eitthvað óeðlilegir? :lol:


já starri minn bílaáhugamenn eru pínulítið öðruvísi það er td ansi mikið til af myndum af mér þarsem bara fæturnir standa undan hinum og þessum austantjalds djásnum sem mig langar í .
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Næstu

Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron