mitsubishi pajero 1987

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

mitsubishi pajero 1987

Pósturaf blackhole » 23 Nóv 2009, 20:53

hérna er pajeroinn minn.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

Pósturaf Sigurbjörn » 23 Nóv 2009, 20:59

Virðist vera mjög heill Pajero.En hvað með þennan Lancer ?.Hefur aðeins hrakað frá því hann var á landsmóti FBÍ fyrir nokkrum árum
Síðast breytt af Sigurbjörn þann 23 Nóv 2009, 23:05, breytt samtals 1 sinni.
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf blackhole » 23 Nóv 2009, 21:25

lancerinn lennti í samlokun þar sem hann var kyrrstæður á rauðu ljósi og báðir stuðararnir eyðilagðir.

hann bíður nú eftir að komast inn svo hægt sé að sjóða í botninn og svo verður hann málaður í framhaldi af því.

samt svolítið þreitandi að heira endalausar sögur um hvað hann var heillegur rétt áður en ég fékk hann. þessi mynd er tekin stuttu eftir að ég tók við honum. skemmdin var eins ef ekki verri hinumegin en allt hefur verið lagað núna. einhvern veginn má ég ekki setja inn mynd af honum neinstaðar án þess að sagt sé að þetta hafi verið gullmoli áður en ég fékk hann.
Mynd

Mynd
því miður hafði ég ekki afnot af húsnæðinu nema eina nótt svo viðgerðin er grófari en ég er þekktur fyrir að skila af mér. en miðað við 10 tíma sem ég hafði til að klára þá kom þetta bara þokkalega út og viðgerðin er mun sterkari en original.
Mynd

lakkið á þessum bíl var hand ónýtt þegar ég keypti hann en ég hef bara ekki haft aðstöðu til að laga það ennþá.

hann verður settur inn um leið og bróðir minn kemur jeppanum sínum á númer.
s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

Pósturaf Frank » 23 Nóv 2009, 21:37

Ég veit um svona varahluta Lancer handa þér ef þig vantar eitthvað, sá er búin að standa í mörg ár en var lítið keyrður minnir mig en farin að fúna mikið..
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf blackhole » 23 Nóv 2009, 21:40

alveg endilega. það væri frábært að hafa aðgang að auka bíl.
s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

Pósturaf Ásgrímur » 23 Nóv 2009, 21:40

flottur pajero, bílar sem verða gjörsamlega horfnir með öllu eftir 10 ár.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Mercedes-Benz » 24 Nóv 2009, 00:06

Ég veit um annan svona Pajero sem er alveg svakalega fallegur og er vel varðveittur.. Sá bíll er tvílitur dökkblár og silfurgrár.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf zerbinn » 24 Nóv 2009, 01:09

vantar þig ekki svona Pajero í vara hluti.......!
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Derpy » 24 Nóv 2009, 07:53

vá hvað þessi pajero er fallegur, ég elska hann ,alltof flottur bíll og lítur mjög vel út miðað við aldur. :)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf blackhole » 24 Nóv 2009, 13:26

zerbinn skrifaði:vantar þig ekki svona Pajero í vara hluti.......!


ekki heilann bíl en mig vantar góðann aftur stuðara.
s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

Pósturaf blackhole » 24 Nóv 2009, 13:27

Mercedes-Benz skrifaði:Ég veit um annan svona Pajero sem er alveg svakalega fallegur og er vel varðveittur.. Sá bíll er tvílitur dökkblár og silfurgrár.


það væri gaman að skoða hann einhvern daginn. veistu hvaða árgerð hann er?
s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

Pósturaf blackhole » 24 Nóv 2009, 13:31

Frank skrifaði:Ég veit um svona varahluta Lancer handa þér ef þig vantar eitthvað, sá er búin að standa í mörg ár en var lítið keyrður minnir mig en farin að fúna mikið..


takk frank reynum að sjá hvort það sé hægt að fá gripinn.

manstu nokkuð hvaða týpa hann er?
s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

Pósturaf Mercedes-Benz » 24 Nóv 2009, 23:58

blackhole skrifaði:
Mercedes-Benz skrifaði:Ég veit um annan svona Pajero sem er alveg svakalega fallegur og er vel varðveittur.. Sá bíll er tvílitur dökkblár og silfurgrár.


það væri gaman að skoða hann einhvern daginn. veistu hvaða árgerð hann er?


Gæti verið að hann sé 88 árgerð? Ef ég man rétt að þá er hann það. Hann er dísil með sjálfskiptingu.

Þessi bíll var tekinn fyrir um 3-4 árum og skveraður allur til og málaður. Þá var lögð mikil vinna í að mála tvílitunina eins og hún var upphaflega og það tókst með miklum ágætum og hann er gríðalega fallegur sá bíll. Það eintak er upprennandi glæsileg fornbifreið og er hann í mjög góðum höndum hjá mönnum sem fara afskaplega vel með hann. Mér skilst að hann sé lokaður inni á veturna.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron