Fiat Uno 45-S '87 A-2002

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Fiat Uno 45-S '87 A-2002

Pósturaf Derpy » 28 Feb 2010, 17:50

ég eignaðist þennan snemma 2009 , Var þá búinn að standa úti síðan 2006. Eg plana að setja hann á númerið A-2002 þegar ég get. Hef ekki pening og aðstöðu til að gera neitt við hann, svo hann verður bara í Geymslu þangað til.

(Ef einhver á myndir teknar árin 1988 - 1990 og 1999 - 2006 í lönguhlíð þá má hann endilega láta mig vita)

Hér eru nokkrar þegar ég fékk hann árið 2008

Mynd

Mynd

Mynd

Svo er ég með tvær frá 2009 þegar ég massaði hann :D

Mynd

Mynd

og ... svona er hann í dag. aðeins massaður.

Mynd

Mynd
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Derpy » 02 Mar 2010, 17:43

.....
Síðast breytt af Derpy þann 15 Mar 2010, 13:17, breytt samtals 1 sinni.
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Leiðinlegur :oops:

Pósturaf Helgi » 02 Mar 2010, 17:51

Ég var nú bara að sjá hann í fyrsta skipti núna. þetta er nú nokkuð snyrtilegur Uno hjá þér. það verður gaman að sjá hann á götunni. Við FIAT menn verðum jú að stiðja hvorn annan er það ekki. 8)
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Re: Leiðinlegur :oops:

Pósturaf Derpy » 02 Mar 2010, 18:03

Helgi skrifaði:Ég var nú bara að sjá hann í fyrsta skipti núna. þetta er nú nokkuð snyrtilegur Uno hjá þér. það verður gaman að sjá hann á götunni. Við FIAT menn verðum jú að stiðja hvorn annan er það ekki. 8)


haha fyrirgefðu .. og þakka þér fyrir :) , Og jú ætli það ekki :D
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

hvenær

Pósturaf Helgi » 02 Mar 2010, 18:46

er svo stefnan að taka fyrsta rúntinn?
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Re: hvenær

Pósturaf Derpy » 02 Mar 2010, 19:06

Helgi skrifaði:er svo stefnan að taka fyrsta rúntinn?


já þegar hann er "ready" :D
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf ADLERINN® » 02 Mar 2010, 20:00

Ég átti Fíat uno árgerð 1991 þetta hefur verið um 1993.
Þennan bíl keypti ég skemdan og ég gerði við hann og átti í nokkra mánuð.

Það er ennþá minnistætt hvað þessi bíll kom á óvart :wink:

Fínn snattari og eyðslan var alveg fáranlega lítil.
Alveg frábær bíll í allastaði.
Þessi týpa var talsvert flottari bíll en eldri bílarnir.

Hann var eins og þessi eins á litinn en var reyndar tveggja dyra


Mynd

Þarna er skemtileg síða þar sem hægt er að leika sér með litaval.
http://www.abarthclub.org.za/the-car/colours/
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Siggi Royal » 02 Mar 2010, 20:20

'Eg verð að segja, að mér finnst mjög ánægjulegt, að sjá, að þessum bílum sé sýnd virðing og þetta sýnist mér vera gott eintak. Móðir mín blessuð, sem nú er að verða áttræð, er mikill FIAT aðdáandi og hefir átt þá nokkra og keypti þá nýja t. d. Polski Fiat, Fiat 127, Fiat Regata og svo að síðustu fagurrauðan Fiat Uno. Það var í höndum okkar sona hennar þriggja, að halda þeim við og var það auðvelt. En ég verð að segja að stundum höfðum við áhyggjur, þegar hún ákvað fara ein norður í Fnjóskadal, en þeir skiluðu henni alltaf heillri heim. Svo er spurningin. Skildi nokkur Fiat Regata vera eftir í landinu.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Derpy » 02 Mar 2010, 21:32

Adler: það er flott , ég veit um alveg þrjá Mk2 Fiat Uno-A sem eru í lagi. Alltaf jafn flottir :D


Siggi: Já ég hef líka verið að spá í því hvað margar Regötur eru eftir... Og hvað varð um þessa Fiat-a hennar mömmu þinnar , eða þann nýlegasta sem hún átti?
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Fiat

Pósturaf Helgi » 02 Mar 2010, 21:51

Ég hef að vísu ekki átt UNO en ég hef átt þrjá um æfina.
Fyrsti bíllinn semég átti var Fiat 127, sennilega 1974 módel, blessuð sé minning hans. þoldi voðalega illa að spóla afturábak :oops: .

Svo á ég núna FIat X1/9 Bertone '80 8) og Fiat Bravo '97 :twisted:
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf hjalti.g » 02 Mar 2010, 21:56

Ég vann á svona Uno eins og Adlerinn sýnir hérna ofar hjá Pizzasmiðjunni hérna í denn. Ótrulegt hvað þessar tíkur þoldu, okkur guttunum sem vorum í þessu þá gekk ekkert að eyðileggja þetta :lol: . En einn alskemmtilegasti bíll sem ég hef átt var Fíat Argenta, væri alveg til í að eignast svoleiðis bíl aftur :D
Hjalti Guðmundsson
Sími 897-0370
hjalti.g
Þátttakandi
 
Póstar: 23
Skráður: 23 Jún 2009, 09:22
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Ingvar G » 02 Mar 2010, 22:02

Gaman að sjá að einhverjir eru ennþá til. Ég hef átt tvo svona Uno og reyndust báðir bara merkilega vel og skiluðu mér það sem þurfti.
Fislétir og liprir, og ef maður var svo óheppinn að festa þetta í snjó þá var innsoginu bara skellt á, bíllinn í gír, upp með kúplinguna, og svo hljóp maður sjálfur út að ýta...............Og svo var bara að vera nógu snöggur að hoppa aftur inn þegar var komið úr skaflinum. :wink:
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Pósturaf Jón Hermann » 02 Mar 2010, 23:12

hjalti.g skrifaði:Ég vann á svona Uno eins og Adlerinn sýnir hérna ofar hjá Pizzasmiðjunni hérna í denn. Ótrulegt hvað þessar tíkur þoldu, okkur guttunum sem vorum í þessu þá gekk ekkert að eyðileggja þetta :lol: . En einn alskemmtilegasti bíll sem ég hef átt var Fíat Argenta, væri alveg til í að eignast svoleiðis bíl aftur :D


Ég setti vél sjálfskiptingu úr svona Argetu í langan Suzuki fox fyrir mörgum árum það kom fjandi vel út.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Siggi Royal » 03 Mar 2010, 09:30

Ég hefi ekki séð Unoinn hennar mömmu síðan hún seldi hann. Svo voru til nokkrir Fiat Duna, sem virtust vera Uno með skotti og svo einnegin í station útfærslu.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Þorkell » 03 Mar 2010, 18:11

Svo var líka Fíat 132. Ætli sé einhver eftir svoleiðis
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Næstu

Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron