Amc Eagle 1988

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Amc Eagle 1988

Pósturaf Danni_eagle » 23 Feb 2011, 12:54

jæja þetta er búin að vera löng aðgerð en núna er þetta allt að klárast, búið að sprauta hann og er ég virkilega sáttur með hann

Mynd

svo næst er það bara hinn eagle-inn og er það amc eagle sx/4 1981
Mynd
en hann á að verða svona ef allt gengur upp :lol:
Mynd
Amc eagle
Danni_eagle
Þátttakandi
 
Póstar: 12
Skráður: 06 Okt 2007, 20:47
Staðsetning: selfoss

Pósturaf Derpy » 23 Feb 2011, 15:33

Hvað er númerið á þessum eagle þínum? ;)

gæti fundið gamla númerið fyrir þig.
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Danni_eagle » 24 Feb 2011, 15:26

það er jö 720 á bláa en ég man ekki hvað það er á hinum :S
Amc eagle
Danni_eagle
Þátttakandi
 
Póstar: 12
Skráður: 06 Okt 2007, 20:47
Staðsetning: selfoss

Pósturaf Derpy » 24 Feb 2011, 19:20

01.11.1990 JÖ720 Almenn merki
20.02.1989 CDA06 Sendiráðsmerki
18.02.1988 R75009 Gamlar plötur


Gjörðu svo vel. ;)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf ussrjeppi » 24 Feb 2011, 21:32

hvað eru margir eða kanski réttara sagt fáir amc eagle bílar eftir ofan moldar á landinu
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Valdemar H » 25 Feb 2011, 07:20

Tessi blåi ertu 2 eda3 egandi frendi min kefti svona blåan sem sidast
økutæki og han kefti vist lika 1 å undan tessum en tad var mindi typa
og var han blår ad eg man lika.

Kv Valdi
Valdemar H
Mikið hér
 
Póstar: 65
Skráður: 23 Jan 2010, 07:16

Pósturaf Danni_eagle » 02 Mar 2011, 01:48

Derpy skrifaði:01.11.1990 JÖ720 Almenn merki
20.02.1989 CDA06 Sendiráðsmerki
18.02.1988 R75009 Gamlar plötur


Gjörðu svo vel. ;)

takk kærlega ;)
Amc eagle
Danni_eagle
Þátttakandi
 
Póstar: 12
Skráður: 06 Okt 2007, 20:47
Staðsetning: selfoss

Pósturaf Derpy » 02 Mar 2011, 06:26

ekkert mál vinur :)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Offari » 02 Mar 2011, 15:28

Það er til einn hvítur Eagle á Egilstöðum og stutt síðan ég sá hann í notkun. Það er líka stutt síðan einn svona var auglýstur á Akureyri en sá held ég að hafi komið frá Ísafirði. Eignig held ég að til sé varhlutbíll á Hraukbæ fyrir ofan Akureyri.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík


Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron