Fiat Uno 45 '88 (partar)

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Fiat Uno 45 '88 (partar)

Pósturaf Derpy » 27 Sep 2011, 20:08

ætla henda nokkrum myndum af partabílnum :D

hérna er svo smá info af Us.is :D

Fullkominn bíll í parta, afskráður og allt :) Var því miður bara í notkun frá 1988 - 1997. :(

Tegund: FIAT
Undirtegund: UNO
Litur: Ljósblár
Fyrst skráður: 02.09.1988
Staða: Afskráð
Næsta aðalskoðun: 01.09.1998
C02 losun (gr/km): Ekki skráð
Eiginþyngd (kg): 710

Leiðinlegt samt að hugsa að það voru til þúsundir svona hér... svo bara þessi og hinn og 2-3 aðrir eftir :(

Mynd

Mynd
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf pattzi » 30 Sep 2011, 21:57

Þessi er nettur en áttu myndir af innréttingunni ? :D

og er þetta tercel á mynd numer 2 sést smá í :D
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Pósturaf Dabbi » 01 Okt 2011, 01:52

já þetta er tercel. rúnar áttu nokkuð mynd af honum ?
Davíð Heiðar Sveinsson.

AMC Rambler American '67
Chevrolet Chevelle '72
Citroën Axel '86
Toyota Tercel '88
Volvo 240 GL '88
Subaru 1800 Coupe Turbo '89
Subaru 1800 Coupe '89
Subaru 1800 Wagon '90
Dabbi
Mikið hér
 
Póstar: 55
Skráður: 21 Maí 2010, 23:27
Staðsetning: Hvammstangi

Pósturaf Derpy » 01 Okt 2011, 02:59

Dabbi skrifaði:já þetta er tercel. rúnar áttu nokkuð mynd af honum ?


Nibb :(
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Z-414 » 01 Okt 2011, 08:44

Derpy skrifaði:Leiðinlegt samt að hugsa að það voru til þúsundir svona hér... svo bara þessi og hinn og 2-3 aðrir eftir :(


Staðreyndinn er að algengustu bílarnir verða oft sjaldgæfastir þegar árin líða, það hugsar engin út í að varðveita þá vegna þess að þetta eru "bara" einhverjir ómerkilegir brúksbílar og nóg til af þeim. Svo allt í einu er ekkert eftir af þeim.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Derpy » 01 Okt 2011, 10:58

Z-414 skrifaði:
Derpy skrifaði:Leiðinlegt samt að hugsa að það voru til þúsundir svona hér... svo bara þessi og hinn og 2-3 aðrir eftir :(


Staðreyndinn er að algengustu bílarnir verða oft sjaldgæfastir þegar árin líða, það hugsar engin út í að varðveita þá vegna þess að þetta eru "bara" einhverjir ómerkilegir brúksbílar og nóg til af þeim. Svo allt í einu er ekkert eftir af þeim.


Jebb :( þetta er svo satt hjá þér :(
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Offari » 01 Okt 2011, 13:04

Oftast eru það dýrari bílarnir sem varðveitast. Aðallega Amerískir bílar enda var þykkra stál í þeim og mun auðveldara að útvega sér varahluti í þá. Japanskir og evróspkir hafa frekast bjargast fyrir tilviljun. Td einhver gleymist í skúrnum en eins og oftast með þá vagna þarf helst að byrja varðveisluna þegar þeir eru sirka 15 ára því þá fara þeir að detta úr umferð enda búnir að skila sínu vel en þegar kemur að viðhaldi er það oft kostnaðarsamara en verðgildi bílsins.

Það eru að mér finnst alltof fáir Evrópu og Japans fornbílar hér. Ég sá í sumar Cresidu ca árgerð "79 sem búið var að gera glæsilega á Akureyri. Eignig er Frank að taka í gegn Crown árgerð 71. Það eru ennþá til nokkrir Subaro "85-90 sem vel er hægt að gera fína aftur. Fyrir stuttu sá ég augýstan Skoda sem var ekinn innan við 1000 km (300km minnir mig) En það eru einmitt ódýru bílarnir sem gleymast en í mínum augum hafa allir gamlir bílar sinn sjarma og oft á tíðum er hægt að finna dót í þessa ódýru bíla fyrir lítið þannig að þar er tækifæri til að koma sér upp fornbíl fyrir lítin pening.

En Oftast er það þessi bölvaði peningaskortur sem stöðvar duglega drengi við að gera upp gamla bíla.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf pattzi » 01 Okt 2011, 23:03

Rúnar ef þú sérð svona bíl máttu láta mig vita ég verð að kaupa svona minn er nú 18 ára verð að fá einhvað eldra. :D
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Re:

Pósturaf Derpy » 19 Jan 2012, 16:06

pattzi skrifaði:Rúnar ef þú sérð svona bíl máttu láta mig vita ég verð að kaupa svona minn er nú 18 ára verð að fá einhvað eldra. :D


ég geri það vinur ;) vissi um '87 árgerð sem var síðast á götunni 2004 og var þá í´góðum höndum en því miður þá lét sá eigandi annan strák hafa hann og sá lét einhvern karl hafa hann sem henti honum stuttu eftir það. :evil:
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Fiat Uno 45 '88 (partar)

Pósturaf ztebbsterinn » 23 Jan 2012, 23:51

HAH! maður á kanski ekki að segja frá því.. en um daginn þá dreymdi mig að ég ætti Fiat Uno :lol:
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Re: Fiat Uno 45 '88 (partar)

Pósturaf ADLERINN® » 24 Jan 2012, 10:59

ztebbsterinn skrifaði:HAH! maður á kanski ekki að segja frá því.. en um daginn þá dreymdi mig að ég ætti Fiat Uno :lol:


Þá er Fíat Uno í framtýðinni hjá þér kemur til þín alveg skyndilega og þegar að þú átt síst von á því.

Annars væri maður alveg til einn svona sparibauk í dag.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.


Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron