Renault ESTAFETTE

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Renault ESTAFETTE

Pósturaf pattzi » 01 Okt 2011, 23:00

Eru einhverjir svona bílar á lífi í dag veit um einn sem var til sölu á 99 þúsund 2009

[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4732&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=1194&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4733&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=1195&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=1195&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4734&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4735&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4736&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4737&w=600[img]


http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090 ... &schpage=6

söluauglýsinginn síðan 2009 veit einhver hvað varð um hann eða hvort það séu til aðrir í umferð eða á beit .[/img]


Vitlaus staður má færa í bílaleit eða bílar 25-40 ára
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Pósturaf HDI á Íslandi » 02 Okt 2011, 02:20

prófaðu að tala við þá hjá reykjavik backpackers á laugaveginum þessi bíll stóð þar inni og var auglýstur til sölu á mjög nýlega og þá stóð hann þar
Björgvin S.
VW bjalla 1972
HDI á Íslandi
Þátttakandi
 
Póstar: 35
Skráður: 14 Júl 2004, 10:57

Pósturaf Ásgrímur » 02 Okt 2011, 12:01

einn svona rauður húsbíll á AK
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Gizmo » 02 Okt 2011, 19:28

Mikið væri ljúft ef rauði húsbíllinn hans Óskars heitins á Akureyri yrði verndaður. Ég sá hann einhversstaðar hér í Reykjavík nýlega og ef ég man rétt þá stendur hann úti sem er ALLS EKKI gott því þessi bíll er mjög heill og er verulega vel innréttaður. Á þessum bíl var þvælst niður alla evrópu !
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Renault ESTAFETTE

Pósturaf Sigurbjörn » 02 Okt 2011, 21:34

pattzi skrifaði:Eru einhverjir svona bílar á lífi í dag veit um einn sem var til sölu á 99 þúsund 2009

[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4732&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=1194&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4733&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=1195&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=1195&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4734&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4735&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4736&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4737&w=600[img]


http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090 ... &schpage=6

söluauglýsinginn síðan 2009 veit einhver hvað varð um hann eða hvort það séu til aðrir í umferð eða á beit .[/img]


Vitlaus staður má færa í bílaleit eða bílar 25-40 ára


Held ég hafi séð þennan í Víkurhvarfinu um daginn
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: Renault ESTAFETTE

Pósturaf Ingvar G » 03 Okt 2011, 00:08

Sigurbjörn skrifaði:
pattzi skrifaði:Eru einhverjir svona bílar á lífi í dag veit um einn sem var til sölu á 99 þúsund 2009

[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4732&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=1194&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4733&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=1195&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=1195&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4734&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4735&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4736&w=600[img]
[/img]http://wayback.vefsafn.is/direct/20090815000000/http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=59&c=120267&p=4737&w=600[img]


http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090 ... &schpage=6

söluauglýsinginn síðan 2009 veit einhver hvað varð um hann eða hvort það séu til aðrir í umferð eða á beit .[/img]


Vitlaus staður má færa í bílaleit eða bílar 25-40 ára


Held ég hafi séð þennan í Víkurhvarfinu um daginn


Þetta er ekki sá sem er í Víkurhvarfinu. Sá bíll kom að norðan í fyrra og verður hafist handa við hann þegar rétti tíminn er kominn.
Og Nei, hann er ekki falur. 8)
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Pósturaf Sigurbjörn » 03 Okt 2011, 08:30

Gizmo skrifaði:Mikið væri ljúft ef rauði húsbíllinn hans Óskars heitins á Akureyri yrði verndaður. Ég sá hann einhversstaðar hér í Reykjavík nýlega og ef ég man rétt þá stendur hann úti sem er ALLS EKKI gott því þessi bíll er mjög heill og er verulega vel innréttaður. Á þessum bíl var þvælst niður alla evrópu !


Sá hann standa á bak við JL húsið í sumar
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf HDI á Íslandi » 03 Okt 2011, 22:36

ég held að ég hafi séð einn svona rauðann með hvítum topp standa inn í innkeyrslu við Digranesveg í Kópavogi í dag
Björgvin S.
VW bjalla 1972
HDI á Íslandi
Þátttakandi
 
Póstar: 35
Skráður: 14 Júl 2004, 10:57

Re: Renault ESTAFETTE

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 05 Jan 2012, 23:20

Sæl Öllsömul.

Sorglegt að heyra, að rauða Renault Estafettan hans Óskars heitins pípara að norðan, standi úti.
Og það í Reykjavík !

Af biturri reynslu, þá get ég sagt það, gamlir bílar þola alls ekki að standa úti sunnan heiða, nema þá helst langt uppi í sveit.
Litli guli Opelinn minn fór afar illa á því að standa úti í 2 ár hér sunnanlands.
Varð næstum því ónýtur !
Kostaði mjög svo margfalt meira að gera við hann eftir þessi tvö ár úti sunnanlands, en eftir rúmlega20 ára notkun og útistöðu á Akureyri.
Athugið það, að Akureyri er um 50-70 km inni í landi, meðan Reykjavík stendur á skaga sem er úti í sjó.
það er tvöföld úrkoma á suðurlandi, miðað við norðurland, að ógleymdu saltrokinu sem gengur yfir allt í Reykjavík.
Estafettan stóð úti uppi á Brekkuni á Akureyri, þar sem geymsluaðstæður eru í líkingu við geymlsuaðstæður uppi í sveit, langt frá sjó.

Ég horfði á þennan bíl, Estafettuna, í mörg ár, gekk fram hjá bílnum næstum á hverjum degi, þangað til ég flutti suður 1995.

Konan mín ætlaði að kaupa þennan bíl, mig mnnir að það hafi verið sumarið 2007, sem við ræddum við ekkju fyrrverandi eiganda.
Ekkjan tók nokkuð vel í málið, en var ekki alveg tilbúin að selja bílinn.
Hélt mögulega, að einhver í fjölskyldunni vildi eiga bílinn og halda honum til haga.
Skildi hana ósköp vel.
Ekki sjálfgefið, að maður vilji selja hverjum sem er, bíl sem fylgt hefur fjölskyldunni gegnum árin.
Bíl sem fullt af minningum fylgir, bíll sem er eiginlega einn af fjölskyldunni.
Kannast mjög vel við það.

Við skoðuðum bílinn ekki að innan það sumar.

Sumarið eftir, er hringt í okkur, og sagt að bíllin sé til sölu, það sé drengur sem hafi áhuga á að kaupa bílinn.
En þar sem ekkjan mundi ennþá eftir áhuga okkar á að kaupa Estafettuna, þá var haft samband við okkur.

Við ókum norður, með pening í vasanum, og enn meiri í bankanum (það var nú í þá daga...)
Skoðuðum Estafettuna vandlega, í fylgd gamalreynds fornbílamanns á Akureyri.
Buðum í bílinn, en það var einhver sem bauð hærra, og ekki vildi seljandin gefa upp hve mikið hann bauð, þannig að við vissum ekkert hve mikið hærra við ættum að bjóða.....

Ég get þó sagt það, að ég var ekki tilbúin að borga meira fyrir Renault Estafettu, en virðulegan, sjaldgæfan, mjög upprunalegan, lítið ekin, Opel Kapitan frá 1959, með merkilega íslenska eigendasögu.
Ekki einu sinni þó Estafettan sé afar vel innréttuð, og einungis einn upprunalegur eigandi.
Þannig að við ákváðum að kaupa ekki Estafettuna.

Verð á hinum ýsmu hlutum varð undarlegt árin 2007- 2008.

En það er nú einu sinni svo, að það kostar hver bíll sitt.
Þannig að ekki keyptum Estafettuna.

Í stað Estafettunar keypti konan Opel P II Caravan 1962, á miklu raunhæfara verði.
Og tveir, afskið þrír.... nei, nei, fimm Opel bílar hafa bæst í hópin, í stað Estafettunar.
Þar af tveir fullskoðaðir og ökuhæfir.
Eitt hræ, eða afskráður varahlutabíll, svo það má segja að þeir séu fjórir Opel-arnir, sem kalla mætti bíla, einhverntíma í framtíðinni.

Satt best að segja, þá gengur hægar en til stóð, að koma þeim bílum í viðunandi horf.
Allt tekur sinn tíma, kostar sinn pening.
Breytingar í launum og atvinnu hafa haft sín áhrif.

En bílana geymi ég inni, þó það kosti dágóðan pening.
Pening sem ég gæti alveg hugsað mér að nota í viðgerðir á fornbílunum.

Samt, fornbíla geymir maður helst ekki úti hér sunnanlands, nema kannski í besta sumarveðri.
Nema þeir sem hafa getu og gaman af að gera við þá aftur og aftur.....
Ég hef ekki slíka hæfileika, því miður.

Og já,... það er laust eitt geymslu / vinnupláss hjá okkur, fyrir bíl af svipaðri stærð og Estafettuna.
Bara hafa samband við frúna mína, sími 868-7797.

Kveðja,
Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Re: Renault ESTAFETTE

Pósturaf Z-414 » 06 Jan 2012, 17:13

pattzi skrifaði:Eru einhverjir svona bílar á lífi í dag veit um einn sem var til sölu á 99 þúsund 2009

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd


http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090 ... &schpage=6

söluauglýsinginn síðan 2009 veit einhver hvað varð um hann eða hvort það séu til aðrir í umferð eða á beit .


Vitlaus staður má færa í bílaleit eða bílar 25-40 ára


Þsð var smá vitleysa í myndakóðanum hjá þér, lagaði það svo myndirnar kæmu fram.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Re: Renault ESTAFETTE

Pósturaf Mercedes-Benz » 07 Jan 2012, 21:30

Þessi guli stendur ofarlega á Hverfisgötunni rétt hjá 10-11 fyrir utan aðstöðuna sem að Cheep jeep er með þar. Ég var næstum því búinn að kaupa þetta þegar hann var til sölu 2009, en hætti við vegna þess að hann var skilin eftir bilaður og gefinn eitthverjum íslendingi af erlendu ferðafólki án allra ganga og pappíara og það er fyrir vikið eitthvað vesen með að fá hann skráðan.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Re: Renault ESTAFETTE

Pósturaf ussrjeppi » 08 Jan 2012, 00:09

en voru einhverntíma fluttir in svona bæilar til íslands
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Renault ESTAFETTE

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 12 Jan 2012, 18:12

Sæl Öllsömul.

Sæll Rúnar.

Já, þú og frúin mín hafði bæði ætlað að kuapa eitthvað svona, Estafettu.

Það er þó betra að vera með bíla löglega skráða, og og vera löglegur eigandi að þeim.

Vitneskja um rétta löglega eigendur er nokkuð mikilvæg.

Mér finnst skrýtið, hvernig bílar geta gengið kaupum og sölum, án þess að lögleg eigendaskipti hafi farið fram.
Ef lögleg eigendaskipti hafa ekki farið fram, þá er eiginlega ekki um neina sölu að ræða ?
Eða hvað ?

Ég keypti gamlan bíl af einkaaðila í fyrra, en þurfti að redda lögskráningu af dánarbúi, til að ég ætti bílinn á lagalegan réttan hátt.
Var svo sem ekkert mál, því rétthafi dánarbús var mjög fylgjandi því, að ég fengi bílinn.

Varðandi pappira og gögn sem fylgaj bílum, þá fékk ég hálfgert áfall að sjá nýjustu tegund skráningarskírteina sem fylgja bílum, þegar ég eignaðist nýjasta fornbílinn fyrir nokkrum mánuðum.

Skráningarskírteinið er bara hvítur tölvuprentaður blaðsnepill af ca. A-5 stærð !!

Bláu bækurnar sem voru skráningarskírteini voru mun veigameiri.
Og ég man ennþá eftir grænu gömlu skráningarskírteinunum frá Bifreiðaeftirlitinu.

Hvað finnst ykkur um þessi nýju skráningarskírteini ?
Og hver finnst ykkur fallegust ?

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Re: Renault ESTAFETTE

Pósturaf ussrjeppi » 12 Jan 2012, 20:29

mér í það minsta finst þessi nýu skraningarskírteini frekar lélegur pappír fanst þau gömlu grænu flottust , og eigenda skipti geta verið þvílikt vesen og ekki bætir úr ef bifreiðarskráning/umferðarstofa klúðrar málum þannig að bíll sem maður keypti af ákveðnum aðila var allt í einu orðin eign fyrsta eiganda og aðrir eigendur eftir hann þurkaðir út ,
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Renault ESTAFETTE

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 15 Jan 2012, 22:34

Sæl Öllsömul.

Sæll ussrjeppi.

Ég hélt að öll skráning hjá umferðastofu væri einnig prentuð út, væri því til á pappírsformi einnig.

T.d. að eigandi fengi alltaf skráningarskírteini með bifreiðinni, hversu ómerkilegur sá pappír væri.

Skatturinn ætti að geta fundið öll eigendaskipti bifreiða.

Og það þarf að vera til rétt skrá yfir númeraplötur, svo sömu númeraplöturnar komist ekki í notkun tvisvar !
Man eftir að hafa lesið frétt um slík, með mynd, einhverntíma þegar gömlu númeraplöturnar voru enn við lýði.

Eigendaskipti ættu því að vera til á pappír, jafnvel þó einhver hjá einhverri skrifstofu ýtti óvart á " delete" takkann á yölvunni.

Og eflaust á einhver pappír hins opinbera að enda á þjóðskjalasafni.

Hvernig er t.d. með gömlu pappírsksráðu bifreiðaskráningarnar, hvar eru þær, var öllu bara hent ?

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Næstu

Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron