Mazda 323 GTI

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Mazda 323 GTI

Pósturaf Rúnar Magnússon » 21 Feb 2012, 21:15

Þetta er mazda 323 1.6 gti árgerð 1987......þessir eru að verða eða eru orðnir 25 ára og teljast þá antik bílar og hvað tíminn líður hratt :shock: ....Þessi bíll var keyptur hjá Bílaborg árið 1987 þegar masda voru mjög miklir tískubílar hjá íslendingum....það komu nokkrir með þessari litasamsetningu sem kemur mjög flott út. Þegar þessi var keyrður úr umboði var farið beint í Hljómbæ á Hverfisgötu og keypt pioneer segulbandstæki sem þótti mjög flott á þessum tíma :) .....veit reyndar ekki hvort þessi sé til enn....var flottur,
Viðhengi
masda1.JPG
masda1.JPG (56.1 KiB) Skoðað 6011 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Mazda 323 GTI

Pósturaf Rúnar Magnússon » 21 Feb 2012, 21:18

Og ein í kvöldsólinni árið 1988 :) ...
Viðhengi
masda3.JPG
masda3.JPG (37.68 KiB) Skoðað 6009 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Mazda 323 GTI

Pósturaf Sigurbjörn » 22 Feb 2012, 00:23

Já,þessir voru flottir.
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: Mazda 323 GTI

Pósturaf ADLERINN® » 22 Feb 2012, 20:33

Ég rétti,togaði,teygði,reif í sundur,sauð saman,lamdi til,sparslaði og setti saman alveg helling af þessum bílum.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: Mazda 323 GTI

Pósturaf Ramcharger » 23 Feb 2012, 06:10

Systir mín átti eina sem var með 2 tveggjahólfa tora 8)
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Mazda 323 GTI

Pósturaf zerbinn » 28 Feb 2012, 08:14

Faðir minn á eina svona stráheila með bilaða kúplingu. Gæti mögulega verið föl.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður


Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron