VANTAR hjálp varðandi Dodge Ram

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

VANTAR hjálp varðandi Dodge Ram

Pósturaf ram250 » 02 Maí 2012, 16:32

Er með dodge ram250 árg 1991, veit einhver hvar í ósköpunum ég get fengið manual yfir bílinn annarsstaðar en að þurfa að kaupa hann
erlendis frá? Væri gott ef hægt væri að fá notendahandbók á íslandi. Eins gæti kannski virkað ef einhver hér inni
veit slatta um þessa bíla og gæti sagt mér eitthvað hér í gegn. Nú eða einhverja slóð á netinu þar sem ég get lesið mér til um. Er búin að googla bílinn en
finn ekki neitt nema þá manual á ebay og svoleiðis!
ram250
Byrjandi
 
Póstar: 1
Skráður: 01 Maí 2012, 15:54

Re: VANTAR hjálp varðandi Dodge Ram

Pósturaf catzilla » 02 Maí 2012, 18:57

ef þú ert búinn að athuga með góða hirðirinn t.d. og n1 þá veit ég það ekki nema ég man eftir einhverri umræðu um bókabúð böðvars væri að selja þetta en þekki það ekki af eigin raun. annars er þetta ekki nema kannski 3 þús hingað komið notuð í góðu lagi frá amason
Einar Bergmann Sigurðarson 773-5522 694-3255
Mestmegnis Benz 307D 1984
Ford Fairmont "79
Willys cj5 "63
Willys cj2a "46
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP
Notandamynd
catzilla
Mikið hér
 
Póstar: 99
Skráður: 03 Des 2005, 20:41
Staðsetning: Reykjavík

Re: VANTAR hjálp varðandi Dodge Ram

Pósturaf Helgi » 02 Maí 2012, 23:10

gætir prufað hér http://www.allpar.com/model/ram/ þessir eru með allt sem snýr að liggur við öllu öðru en FORD :twisted:
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík


Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron