Skoda 105 L '88

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Skoda 105 L '88

Pósturaf Derpy » 27 Feb 2013, 21:10

Hérna er nýjasti skodinn, keypti hann reyndar í fyrravetur en jæja hehe. 8) ekinn 60þús og órygðaður. 2 eigendur á undan mér. :)

Mynd
Mynd

Þakkir fá ussrjeppi . :)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Skoda 105 L '88

Pósturaf Bjarni567 » 03 Mar 2013, 12:31

Hvernig veist þú að hann sé óryðgaður þegar hann liggur felgulaus á jarðveginum og virðist vera búin að vera þar lengi?
Bjarni Halfdanarson
1971 Opel GT
1969 Opel GT
1984 Corvette
Bjarni567
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 04 Jan 2009, 01:53
Staðsetning: Ofan í húddi

Re: Skoda 105 L '88

Pósturaf Derpy » 03 Mar 2013, 14:36

búinn að vera á akureyri alla ævi en hann hefur ekki verið á sama stað alltaf svo botninn hefur verið hreyfður, annars á ég bara eftir að kíkja undir hann, efast um að hann sé mikið ryðgaður að neðan
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Skoda 105 L '88

Pósturaf pattzi » 03 Mar 2013, 17:23

Flottur :)
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Re: Skoda 105 L '88

Pósturaf Gaui » 11 Mar 2013, 23:12

Bjarni567 skrifaði:Hvernig veist þú að hann sé óryðgaður þegar hann liggur felgulaus á jarðveginum og virðist vera búin að vera þar lengi?

Nú, hann var nýr!
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01


Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron