Toyota Corolla GTI 1987

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf Hjalti » 13 Jún 2013, 23:26

pattzi skrifaði:Ég seldi bílinn og keypti hann aftur í gær,,fékk hann gjörsamlega ónýtan til baka


Jæja, þá er enn einum 80s GTi bílnum færra :cry:
Hjalti Jóhannesson
Akureyri
Willys CJ-2A, A-1297, 13.12.46 - 2. eigandi
Escort XR3i, 12.12.86 - 18. eigandi
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf pattzi » 14 Jún 2013, 05:34

Hjalti skrifaði:
pattzi skrifaði:Ég seldi bílinn og keypti hann aftur í gær,,fékk hann gjörsamlega ónýtan til baka


Jæja, þá er enn einum 80s GTi bílnum færra :cry:


Hann er hér enn á plötum og allt....

Bara vélin er úrbrædd gleymdist að setja olíu á hana :cry:

Og svartur a sumum stöðum asnalegt

Mynd

En 2015 skoðun ég fór með hann í mars en núna kæmist hann ekki upp á skoðunarstöð

Mynd

Mynd

Tjónaður á hliðinni smá rifa í síls og sílsakíttið er bogið og bogin spyrna ekki svona síðast

Mynd
Mynd
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf Ramcharger » 20 Jún 2013, 00:13

En er ekki hægt að bjarga henni :?
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf pattzi » 24 Jún 2013, 09:34

Ramcharger skrifaði:En er ekki hægt að bjarga henni :?


Ætli það ekki :)
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf pattzi » 16 Okt 2013, 17:38

Hvar ætli þessi sé í dag
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Fyrri

Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron