Toyota Corolla GTI 1987

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf pattzi » 18 Mar 2013, 00:46

Mynd
Mynd
MyndMyndMyndMyndMynd


Jæja Fyrsti fornbillin kominn í hús

Þarf að gera margt og mikið fyrir þennan

Fyrst ætla ég að koma í gegnum skoðun

Svo er það sprautun og orginal plötur :)
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf Derpy » 18 Mar 2013, 11:12

Geðveikt töff! 8) ;)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf pattzi » 18 Mar 2013, 17:26

Derpy skrifaði:Geðveikt töff! 8) ;)


Þetta er ágætt rúnar

Bara svoldið ryðgaður og sjúskaður
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 18 Mar 2013, 18:18

Sæl Öllsömul.

Sæll Pattzi.

Ég og bílakunningi minn vorum einmitt að ræða það um daginn hvað hefði orðið um 1980 gti og turbo smábílana.
Það var þó nokkuð til af þessu.

Gaman að sjá þessa bíla aftur, þó þetta sé ekki mín draumategund.
Endilega halda þessu við, er hluti af bílasögunni, og komandi bílprófsaldur man eftir þessu frá í barnæsku.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf pattzi » 19 Mar 2013, 16:49

Heimir H. Karlsson skrifaði:Sæl Öllsömul.

Sæll Pattzi.

Ég og bílakunningi minn vorum einmitt að ræða það um daginn hvað hefði orðið um 1980 gti og turbo smábílana.
Það var þó nokkuð til af þessu.

Gaman að sjá þessa bíla aftur, þó þetta sé ekki mín draumategund.
Endilega halda þessu við, er hluti af bílasögunni, og komandi bílprófsaldur man eftir þessu frá í barnæsku.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.


þessu verður haldið við

Langar einmitt í 1986 gt bíl

http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... pger%C3%B0)-bls-2-Myndir!

svona bíl
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf Taxi » 27 Mar 2013, 00:45

Sæll Pattzi

Held að ég fari með rétt mál að þessi bíll teljist vera '88 eða nýrra body, kann reyndar að hafa verið skráður seint '87, en það urðu bodyskipti milli '87 og '88, '87 bíllinn kom aldrei sem liftback í gti útfærslu og var mun klossaðri innrétting og mælaborð.

gangi þér annars vel að varðveita hluta af bílprófsaldursminningum mínum :)

Taxi
Drasl dagsins er klassík morgundagsins
Taxi
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 12 Nóv 2005, 08:36
Staðsetning: Borg óttans

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf Gunnar Örn » 27 Mar 2013, 11:16

Taxi skrifaði:Sæll Pattzi

Held að ég fari með rétt mál að þessi bíll teljist vera '88 eða nýrra body, kann reyndar að hafa verið skráður seint '87, en það urðu bodyskipti milli '87 og '88, '87 bíllinn kom aldrei sem liftback í gti útfærslu og var mun klossaðri innrétting og mælaborð.

gangi þér annars vel að varðveita hluta af bílprófsaldursminningum mínum :)

Taxi


Ég er nánast 99% viss um að þessir bílar hafi líka komið til Ísland 5 dyra í GTi útfærslu, þeir voru vissulega miklu fleiri 3ja dyra.

Mynd
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf JBV » 27 Mar 2013, 14:00

Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf Hjalti » 27 Mar 2013, 16:11

Til hamingju með bílinn, þessir eru að hverfa fyrir fullt og allt.

Hér er ein merkileg Corolla GTi liftback: http://spjall.ba.is/index.php?topic=546 ... 2#msg28182 (scrollið aðeins niður) sem er sagður hafa verið upphaflega í eigu Hófíar fegurðardrottingar. Hún varð hins vegar fegurðardrottning 1985 og þá hefði Corollan litið öðruvísi út. Hins vegar varð Linda Pé fegurðardrotting 1988 og þá myndi dæmið ganga upp ; )

Sjá tvo hér sem ég rakst á í Nuuk: http://spjall.ba.is/index.php?topic=551 ... n#msg28434
Hjalti Jóhannesson
Akureyri
Willys CJ-2A, A-1297, 13.12.46 - 2. eigandi
Escort XR3i, 12.12.86 - 18. eigandi
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf Taxi » 28 Mar 2013, 08:01

Sæl öll :)

Var ekki að halda því fram að þessi bíll hefði ekki komið sem gti í liftback útfærslu, var aðeins að spá í árgerðina þar sem stór breyting átti sér stað milli '87 og '88, útliti 3d hatchback og 4d sedan var allavega breytt stórkostlega og á sama tíma (að mig minnir) hættu Toyota með Tercel og komu í staðinn með Corolla Touring, svo má vel vera að liftback-inn með nýja útlitinu hafi komið árinu áður :) Ætlaði ekki að móðga einn né neinn hér og biðst afsökunar hafi ég farið með rangt mál :)

Taxi
Drasl dagsins er klassík morgundagsins
Taxi
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 12 Nóv 2005, 08:36
Staðsetning: Borg óttans

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf pattzi » 30 Mar 2013, 18:44

Taxi skrifaði:Sæl öll :)

Var ekki að halda því fram að þessi bíll hefði ekki komið sem gti í liftback útfærslu, var aðeins að spá í árgerðina þar sem stór breyting átti sér stað milli '87 og '88, útliti 3d hatchback og 4d sedan var allavega breytt stórkostlega og á sama tíma (að mig minnir) hættu Toyota með Tercel og komu í staðinn með Corolla Touring, svo má vel vera að liftback-inn með nýja útlitinu hafi komið árinu áður :) Ætlaði ekki að móðga einn né neinn hér og biðst afsökunar hafi ég farið með rangt mál :)

Taxi


1988 boddý 1987 er skráningarárið samt
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf nonnivett » 21 Apr 2013, 19:10

Hjalti skrifaði:Til hamingju með bílinn, þessir eru að hverfa fyrir fullt og allt.

Hér er ein merkileg Corolla GTi liftback: http://spjall.ba.is/index.php?topic=546 ... 2#msg28182 (scrollið aðeins niður) sem er sagður hafa verið upphaflega í eigu Hófíar fegurðardrottingar. Hún varð hins vegar fegurðardrottning 1985 og þá hefði Corollan litið öðruvísi út. Hins vegar varð Linda Pé fegurðardrotting 1988 og þá myndi dæmið ganga upp ; )

Sjá tvo hér sem ég rakst á í Nuuk: http://spjall.ba.is/index.php?topic=551 ... n#msg28434
Linda P fékk svartann 3 dyra GTI :wink:
nonnivett
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 15 Jan 2007, 00:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf Hjalti » 21 Apr 2013, 20:43

Þá fer málið að skýrast, þessi hvíti Liftback GTi á þá kannski einhvern annan bakgrunn?
Hjalti Jóhannesson
Akureyri
Willys CJ-2A, A-1297, 13.12.46 - 2. eigandi
Escort XR3i, 12.12.86 - 18. eigandi
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf nonnivett » 21 Apr 2013, 21:46

nonnivett
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 15 Jan 2007, 00:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Toyota Corolla GTI 1987

Pósturaf pattzi » 12 Jún 2013, 01:08

Ég seldi bílinn og keypti hann aftur í gær,,fékk hann gjörsamlega ónýtan til baka :/

En ég kippi því i liðinn þegar það eru til peningar fyrir því
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Næstu

Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron