Breska lávarðadeildin

Sérhæfðara spjall um eldri bíla frá Evrópu. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Breska lávarðadeildin

Pósturaf Hróbjartur » 19 Jan 2007, 15:17

Gaman að sjá sérstakan spjallþráð fyrir evrópska bíla, við sérvitringarnir verðum jú að standa saman. Það er spurning hvort ekki sé að verða grundvöllur fyrir sérstakri lávarðadeild innan klúbbsins fyrir þá sem eru með breska bíla, þ.e. breska lávarðadeildin.
Hrói.
Notandamynd
Hróbjartur
Stjórnarmaður FBÍ
 
Póstar: 15
Skráður: 02 Sep 2006, 15:14

Re: Breska lávarðadeildin

Pósturaf Börkur Bó » 22 Jan 2008, 20:52

Ja það væri nú viðeigandi. Sjálfur er ég að leita mér að gömlum breta, get fengið Jagúar 4.2 1978 en sá bíll er mjög slappur, þó ekki við fyrstu sýn en hefur ekki verið keyrður í 5 ár, þar af stóð úti rúmlega 2 ár.
Draumurinn er svo Land Rover 1962, fæðingarárið mitt, en sú árgerð er sjaldséð, ´64-´68 er mikið til af. Einnig er ég að leita að 1972 - 198o af Range Rover, já bretadellan er frekar ólæknandi..
kv, Börkur.
Mynd
1972 módel, hefur verið í Mývatnssveit alla tíð, er ekki á númerum í dag, Þ-318, gamla númerið mitt sem ég gaf frænda mínum þegar henn keypti sér þennan bíl 1981. Aðeins 2 eigendur.
ég undirritaður er þarna vinstra megin, eigandinn hægra megin.
Síðast breytt af Börkur Bó þann 23 Jan 2008, 09:17, breytt samtals 1 sinni.
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans

Pósturaf goggith » 23 Jan 2008, 08:35

Börkur Bó skrifaði:Draumurinn er svo Land Rover 1962, fæðingarárið mitt, en sú árgerð er sjaldséð


:?: Var þetta ekki siðasta árgerðin áður en sería II tók við?
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Börkur Bó » 23 Jan 2008, 09:15

svo mikið sem ég veit þá held ég það. vona að rétt sé. Fyrsti Land Roverinn sem kom í Mývatnssveit svo vitað sé er 1962 bíll og bóndinn keyrði mig á honum til kirkju til skírnar, þá var 22 stiga frost og engir aðrir bílar fóru í gang.
af Range Roverum hef ég átt:
1972 rauður
1984 rauður
1985 hvítur
1987 blár
1996 grænn (á núna)
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans

Pósturaf Sigurbjörn » 23 Jan 2008, 13:59

Georg Theodórsson skrifaði:
Börkur Bó skrifaði:Draumurinn er svo Land Rover 1962, fæðingarárið mitt, en sú árgerð er sjaldséð


:?: Var þetta ekki siðasta árgerðin áður en sería II tók við?


Sería 2 kemur á markað 1958
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik


Fara aftur á Evrópu-bílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron