evrópu-bílar

Sérhæfðara spjall um eldri bíla frá Evrópu. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

evrópu-bílar

Pósturaf admiral » 01 Jún 2008, 20:34

er engin cortina 71-76 til í klúbbnum nema minn
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Pósturaf Siggi Royal » 23 Jún 2008, 20:59

Hvað varð um rauðu 1965 Cortínuna, sem klúbburinn átti, Sigurbjörn, veist þú það.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf jsl » 24 Jún 2008, 00:04

Allavega 5 sem eru á skrá hjá okkur, en ekki til myndir eða uppl. um ástand. Örugglega fleiri sem félagar eiga.
Jón S. Loftsson
Umsjónarmaður FBÍ spjalls og fornbill.is.
fornbill@fornbill.is
Notandamynd
jsl
Umsjón
 
Póstar: 600
Skráður: 25 Mar 2004, 15:14

Pósturaf Sigurbjörn » 26 Jún 2008, 22:53

Siggi Royal skrifaði:Hvað varð um rauðu 1965 Cortínuna, sem klúbburinn átti, Sigurbjörn, veist þú það.


Hún var reyndar 1964 árg.Ekki hugmynd hvar hún er í dag,en sá hana síðast fyrir ca 6 árum síðan í Efstasundinu
Fastanúmerið er AD217 ef einhver getur flett henni upp
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Moli » 28 Jún 2008, 10:31

Það stóð rauð MK1 Cortina upp á Iðuvöllum (eða götunum þar í kring) í Keflavík við eitthvað iðnaðarbilið þar fyrir um mánuði síðan, var heldur lasleg að sjá.

Reyndar er AD-217 skráð í Hveragerði, eigendaskipti urðu í Júlí 2007. Maður að nafni Egill Viggóson sem er skráður fyir henni.

En við feðgarnir eigum alltaf 2 dyra 1970 1600 Cortinu sem bíður betri daga, reyndar sáralítið ryð í henni, þyrfti í raun bara að mála.
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf AlliBird » 06 Júl 2008, 15:41

" I had loveaffair with Nina in the back of my Cortina.. :lol: " söng Ian Dury...
Notandamynd
AlliBird
Alltaf hér
 
Póstar: 124
Skráður: 08 Feb 2006, 17:41

Pósturaf ADLERINN® » 06 Júl 2008, 19:53

AlliBird skrifaði:" I had loveaffair with Nina in the back of my Cortina.. :lol: " söng Ian Dury...


Þarna er lagið:

http://youtube.com/watch?v=0nI8L_kiXz0

[22
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Garðar » 06 Júl 2008, 20:43

Moli skrifaði:Það stóð rauð MK1 Cortina upp á Iðuvöllum (eða götunum þar í kring) í Keflavík við eitthvað iðnaðarbilið þar fyrir um mánuði síðan, var heldur lasleg að sjá.

Reyndar er AD-217 skráð í Hveragerði, eigendaskipti urðu í Júlí 2007. Maður að nafni Egill Viggóson sem er skráður fyir henni.

En við feðgarnir eigum alltaf 2 dyra 1970 1600 Cortinu sem bíður betri daga, reyndar sáralítið ryð í henni, þyrfti í raun bara að mála.


Þær voru ekki margar sem komu með 1600 vél, hvernig er ykkar á litinn og er hún DeLuxe eða Super?
Lincoln Capri 1957 MB 280GE 1987
Mini Cooper 1992 MB SLK230 1999
Jaguar XJ6 1987 MB 230E 1981
Notandamynd
Garðar
Þátttakandi
 
Póstar: 19
Skráður: 31 Mar 2004, 18:50
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Börkur Bó » 21 Ágú 2008, 22:42

það er gul Cortina í Álftamýrinni, sést þegar ekið er niður Kringlumýrarbrautina. Hún er ekkert spes í útliti en samt
daily driver.
Eigandinn hefur átt Cortinu, Taunus,Granada og veit
ekki hvað.
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans

Pósturaf wolfurinn » 20 Jan 2010, 21:55

er enginn að gera upp cortinu hérna var að taka til hjá tengdapabba heitinum og fann nokkra hluti úr svona bil
wolfurinn
Þátttakandi
 
Póstar: 20
Skráður: 25 Des 2009, 11:45
Staðsetning: hafnarfjörður

Pósturaf admiral » 20 Jan 2010, 22:34

wolfurinn skrifaði:er enginn að gera upp cortinu hérna var að taka til hjá tengdapabba heitinum og fann nokkra hluti úr svona bil

Úr hvaða árg eru þessir hlutir
og hvað hlutir eru þetta

Kv.Símon

Cortina.mk3.1973
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Pósturaf wolfurinn » 20 Jan 2010, 22:49

það sem ég fann var heddið af vélinni, grillið svo einhverjir aðrir smá hlutir, held að það sé meira hérna af þessum bil, á eftir að leita betur
wolfurinn
Þátttakandi
 
Póstar: 20
Skráður: 25 Des 2009, 11:45
Staðsetning: hafnarfjörður


Fara aftur á Evrópu-bílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron