Singer Vogue og Hillmann Minks

Sérhæfðara spjall um eldri bíla frá Evrópu. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Singer Vogue og Hillmann Minks

Pósturaf Siggi Royal » 08 Jan 2009, 21:41

Mynd


Mynd
Vildi vekja athygli á þessum bílum , sem voru töluvert algengir á Íslandi. Pabbi minn eignaðist 63 Singer Vouge 1965 og átti hann lengi. Með fallegri fjölskyldubílum, sem ég hefi séð. Sjálfur átti ég Hillmann super Minx 66. og notuðum við Ingibjörg hann sem brúðkaupsbíl 1974. en hann entist verr en hjónabandið. því það stendur enn. en Hillmanninn ekki. Er eitthvað til af þessum bílum.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Gunnar Örn » 08 Jan 2009, 23:22

Veit um einn Hilmann super minx í heilu en óuppgerður 8)
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Sigurbjörn » 09 Jan 2009, 15:43

Einn svoleiðis station var til sölu á markaðinum ekki fyrir löngu
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik


Fara aftur á Evrópu-bílar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron