Escort MK1

Sérhæfðara spjall um eldri bíla frá Evrópu. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Escort MK1

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 18 Sep 2009, 11:46

Þá er Escortin minn gamli að verða klár.......

Mynd

Mynd

Fékk RS spariföt og Old School krómfelgur í þessari yfirhalningu, ætla að sjá hvernig það venst.

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Escort

Pósturaf Helgi » 18 Sep 2009, 13:40

Hann er bara asskoti snotur á þessum spariskóm hjá þér. :)
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Mercedes-Benz » 18 Sep 2009, 21:54

Mikið svakalega er þessi bíll flottur svona.. Þetta er mjög flott og einstaklega vel heppnað...

Þarna er ekkert of mikið prjál í gangi, bara verulega gæjaleg skeyting sem gerir þennan Escort einn þann fallegasta sem ég hef séð.

Til hamingju með þetta Björgvin... ;)
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf R 69 » 18 Sep 2009, 22:40

Stórglæsilegt [4 [4
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Bens » 18 Sep 2009, 23:07

Glæsilegur [8
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Pósturaf Jón Hermann » 19 Sep 2009, 09:52

Glæsilegur bíll.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Sigurbjörn » 19 Sep 2009, 14:05

Glæsilegur bíll
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 19 Sep 2009, 16:50

Sæl Öllsömul.

Þessi er virkilega fallegur.

Man eftir A-915 frá því ég var unglingur á Akureyri.

A-915 er greinilega eins og gott vín, verður fallegri með aldrinum.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf zerbinn » 19 Sep 2009, 18:35

Náttúrulewga bara flottur. Til lukku.......!
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf ztebbsterinn » 19 Sep 2009, 20:26

Flottur, til lukku 8)
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Ásgrímur » 19 Sep 2009, 21:41

svona hæfilega verklegur, gull fallegur.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 19 Sep 2009, 21:55

Takk fyrir góð orð strákar - ég er þá greinilega einn um að vera svona ruglaður 8)

Annars vantar mig einna helst spegla til að klára greyið að utan og svo króm "renninga" í fram og afturrúðupakkningarnar. Lummar ekki einhver á auka krómspeglum handa mér?

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Frank » 20 Sep 2009, 00:40

Virkilega flottur :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Derpy » 20 Sep 2009, 00:58

Rosalega flottur , til hamingju með hann ! :wink:
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf ADLERINN® » 20 Sep 2009, 02:13

Fallegur bíll hjá þér.

Hvernig er annars eiganda sagan á þessum ?
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Næstu

Fara aftur á Evrópu-bílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron