Ryðbætingarstykki í bjöllu

Sérhæfðara spjall um eldri bíla frá Evrópu. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Ryðbætingarstykki í bjöllu

Pósturaf Ásgrímur » 02 Jún 2011, 20:15

Er ekki alveg borin von að reyna að finna td sílsa í bjöllu hér heima
í dag? einhverjar hugmyndir.
ef ekki lumar einhver á góðum síðum þar sem hægt er að nálgast þetta.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf R 69 » 02 Jún 2011, 21:14

Prófaðu BSA, þeir eiga eitthvað til hjá sér í bjöllur.
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Óli Þór » 02 Jún 2011, 22:19

Höskuldur bifreiðasmiður gæti átt mót af þessu, hann er sanngjarn.
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Pósturaf Bjöllusauður » 03 Jún 2011, 17:53

ég á góða sílsa sem ég skar úr bíl sem hafði oltið . hann var 70 módel að ég held. þeir eru reyndar fyrir norðan
VW Bjalla 68
Bjöllusauður
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 11 Des 2010, 20:14
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Evrópu-bílar

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron