Volvo 244L

Sérhæfðara spjall um eldri bíla frá Evrópu. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Volvo 244L

Pósturaf Rúnar Magnússon » 17 Jan 2012, 10:02

Þetta er Volvo 244L árgerð 1977 sem fluttur var inn notaður eitthvað um 1980. Á þessum tíma voru allir þessir bílar 244 DL en þessi bara L .....eini sjáanlegi munurinn að ekki var klukka í mælaborðinu á L týpunni. Það væri gaman ef einhver vissi hver munurinn á þessum týpum væri. Hvað er annars til af þessum árgerðum af volvo....eru þeir ekki annars orðnir æði fáir???
Viðhengi
volvominni.JPG
volvominni.JPG (45.63 KiB) Skoðað 12658 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Volvo 244L

Pósturaf GBj » 18 Jan 2012, 21:39

Það er útlistun á þessu neðst á þessari síðu undir "utföranden"

http://sv.wikipedia.org/wiki/Volvo_240

Virðist jafnvel hafa verið með minni motor....
Guðmundur
Notandamynd
GBj
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 03 Apr 2004, 16:16
Staðsetning: Kópavogur

Re: Volvo 244L

Pósturaf Sigurbjörn » 19 Jan 2012, 14:30

240 L - with rubber mats instead of textile mats, no clock and the old B20 engine of 82 hp 1975-76 and B19 with 90 hp 1977-78.
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: Volvo 244L

Pósturaf Rúnar Magnússon » 28 Jan 2012, 21:38

Eins og ég skil þessar upplýsingar þá hafa þeir hjá volvo verið að klára B19 lagerinn og var þá eðlilega um einhvern mun að ræða frá B20 og svo innréttingin í þessum L bíl var frábrugðin DL. Man sem krakki á þessum tíma að aftur í bílnum var ljós um að maður skildi festa á sig beltin sem var óvirkt á þessum bíl.....tók miðjustokkinn upp og sá þá að búið var að taka ljósið úr sambandi..setti það í samband.....en mikið ótrúlega var ég fljótur var ég að rífa það úr sambandi aftur....ekkert smá pirrandi hljóð og þvílikt flass en sjálfsagt gert sitt gagn enda volvo alrómaður fyrir öryggi á þessum árum :shock: ...
Þessi volvo var með númerið X8251 og er líklega ekki til lengur en ef einhver hefur aðgang að bifreiðaskrá væri gaman að vita það....
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Volvo 244L

Pósturaf Rúnar Magnússon » 28 Jan 2012, 21:39

Meinti hinn eldr B20 lager..... :)
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Volvo 244L

Pósturaf Sigurbjörn » 28 Jan 2012, 22:33

Skráningarnúmer: X8251
Fastanúmer: GX323
Verksmiðjunúmer: 2442H0201590
Tegund: VOLVO
Undirtegund: 244
Litur: Brúnn
Fyrst skráður:
Staða: Afskráð
Næsta aðalskoðun: 01.01.1991
C02 losun (gr/km): Ekki skráð
Eiginþyngd (kg): 1320
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: Volvo 244L

Pósturaf Rúnar Magnússon » 02 Feb 2012, 09:28

Þakka þér Sigurbjörn.

Held að það séu afar litlar líkur á því að þessi bíll sé til enn .....ekkert er útilokað... :?:
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Volvo 244L

Pósturaf Saab 1972 » 25 Ágú 2012, 21:41

L=lux DL deluxe GL Grand lux

Átti 76 módelið af lux týpunni, og hann var með gúmmí mottu í gólfi en ekki teppi og já það var engin klukka, vélin var B-20 82 hestöfl og eyddi hann 20-25 lítrum innanbæjar.Átti seinna 80 módelið sjálfskiptann með 100 hestum að mig minnir, og var hann heldur sparneytnari en mun meiri íburður í innréttingu enda var hann GL.

En mikið djöfulli voru þetta nú góðir bílar.
Kristinn Óskarsson
Saab 96 1972
Notandamynd
Saab 1972
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 01 Júl 2010, 23:34

Re: Volvo 244L

Pósturaf Derpy » 26 Ágú 2012, 10:40

Tja veit um Fiat 127 árg '77, hann er afskráður '91 og samt ekki ónýtur úr ryði, svo ekkert er útilokað. ;)

Væri gaman að finna svona "L" volvo!
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Volvo 244L

Pósturaf krúsi » 27 Ágú 2012, 10:41

Gæti verið sniðugt að spyrjast fyrir á Volvospjallinu.

http://brick.is/spjall/index.php

Aldrei að vita hvað er til.
Markús B. Jósefsson
Everyone is entitled to be stupid, but some abuse the privilege.
JEEP Cherokee ´87
Volvo Amazon ´70
krúsi
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 14 Maí 2008, 12:53
Staðsetning: Selfoss

Re: Volvo 244L

Pósturaf Gunnar Örn » 27 Ágú 2012, 16:21

Það eru nú því miður litlar líkur á því að þessi bíll sé ofan jarðar, en eins og menn segja alltaf smá séns.


Grunnupplýsingar
Þessi bifreið er afskráð

Bifreiðin er ótryggð

Skráningarnúmer: X8251 Fastanúmer: GX323 :: Ferilskrá (95 kr.)
Árgerð/framleiðsluár: 1977/ Verksmiðjunúmer: 2442H0201590
Tegund: VOLVO Undirtegund: 244
Framleiðsluland: Svíþjóð Litur: Brúnn
Farþ./hjá ökum.: 4/1 Trygging: Ótryggður
Opinber gjöld: Sjá Álestur og gjöld Plötustaða:
Vanrækslugjöld: Sjá Álestur og gjöld CO2: ekki þekkt
Veðbönd: Sjá Álestur og gjöld Innflutningsástand: Notað
Fyrsta skráning: Forskráning:
Nýskráning: 09.03.1983 Tollafgreiðsludagur: 01.01.1970
Eigandi: Jónas Haraldsson Kennitala: 1207595749
Heimili: Súluholt Póstfang: 801 Selfossi
Notkunarflokkur: Almenn notkun Ökut. flokkur: Fólksbifreið (M1)
Orkugjafi: Bensín Slagrými:
Kaupdagur: 23.04.1988 Skráning eiganda: 23.04.1988
Móttökudagur: 23.04.1988 Staða: Afskráð
Tegund skoðunar: Aðalskoðun Niðurstaða: Frestur
Næsta aðalskoðun: 01.01.1991 Síðasta skoðun: 30.01.1990
Geymslustaðir: Skattflokkur: Ökutæki án skattflokks
Skráningarflokkur: Gamlar plötur
Eigendaferill
Kaupd. Móttökud. Skráningard. Kennitala Nafn Heimili Kóði tr.fél.
23.04.1988 23.04.1988 23.04.1988 1207595749 Jónas Haraldsson Súluholt
07.08.1987 07.08.1987 07.08.1987 1307647899 Guðrún Sigurbjörnsdóttir Akurgerði 11b
09.03.1983 09.03.1983 09.03.1983 1807523239 Reynir Guðmundsson Furubyggð 6
Póstáritun eiganda
Umráðaferill
Póstáritun umráðamanns
Álestrar og gjöld
Innlagnarferill
Dags. Skýring Staðsetning
26.03.1991 Í umferð (úttekt) Frumherji Hesthálsi
03.05.1990 Úr umferð (innlögn) Frumherji Selfossi
Tæknilýsing
Skoðunarferill
Dags. Tegund Skoðunarstöð Skoðunarmaður Niðurstöður Staða mælis Endurskoðun
30.01.1990 Aðalskoðun Frumherji Selfossi Hjálmtýr R Júlíusson Frestur 01.03.1990
Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða
220 Útblásturskerfi 1 Lagfæring
340 Öryggisbelti 2 Frestur
420 Stýrisvél 2 Frestur
Skráningarferill
Tjónaferill
Númeraferill
Eftirlýsingar
Breytingalásar
Breytingaferill
Gerðarbreytingar
Sérbúnaður
Viðbætur
Yfirbygging
ADR skráning & gildistími segir til um leyfi f. hættulegan farm
Villur við eigendaskipti
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Re: Volvo 244L

Pósturaf Rúnar Magnússon » 29 Ágú 2012, 11:53

Gaman að þessum upplýsingum.....síðasti eigandinn sem var að þessum bíl hefur ekki fengið hann á sitt nafn þannig að eflaust hefur þetta orðið varahlutabíll eða hreinleg verið hent.....en ekkert er útilokað í þessu :?:
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Volvo 244L

Pósturaf ADLERINN® » 01 Sep 2012, 14:44

Rússarnir keyptu slatta af Volvo bílum á þessum árum hvort þeir hafa verslað þennan veit ég ekki.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: Volvo 244L

Pósturaf Ramcharger » 01 Sep 2012, 19:17

krúsi skrifaði:Gæti verið sniðugt að spyrjast fyrir á Volvospjallinu.

http://brick.is/spjall/index.php

Aldrei að vita hvað er til.


Kemst ekki inn á þetta þó svo að ég hafi verið alltaf á gamla spjallinu [2
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Volvo 244L

Pósturaf Z-414 » 01 Sep 2012, 19:50

Ramcharger skrifaði:
krúsi skrifaði:Gæti verið sniðugt að spyrjast fyrir á Volvospjallinu.

http://brick.is/spjall/index.php

Aldrei að vita hvað er til.


Kemst ekki inn á þetta þó svo að ég hafi verið alltaf á gamla spjallinu [2


Þeir ágætu Volvomenn hafa greinilega ákveðið að það væri góð hugmynd að dreifa þessari gríðarlegu umferð sem er á Íslenskum spjallsíðum á tvær síður til að dreifa álaginu, frábær hugmynd :evil:

Sú nýja: Íslenski Volvoklúbburinn og tilheyrandi Volvospjall
Sú gamla: Íslenska Volvospjallið

Það er svosem nóg til af bílasíðum og spjalli á Íslandi en meginhlutinn er frekar lítið virkur: http://bilasidur.ulfur.net
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Næstu

Fara aftur á Evrópu-bílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron