kveikjuflýtir í fiat 131

Sérhæfðara spjall um eldri bíla frá Evrópu. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

kveikjuflýtir í fiat 131

Pósturaf elfar94 » 03 Jún 2012, 16:03

dagin, ég var að setja vél úr fiat 131 í löduna mína og hann kokar svo, þetta er pottþétt kveikjan sem er að stríða og það vantar sennilega kveikjuflýtin, sem er sjálfvirkur. einhverstaðar heyrði ég að hann tengist inná snúningshraðamælirin(sem er ekki virkur í löduni atm). ef svo er, þarf ég snúningshraðamæli úr fiat 131 eða get ég mixað?
elfar94
Byrjandi
 
Póstar: 4
Skráður: 25 Apr 2011, 02:47

Fara aftur á Evrópu-bílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron