Velorex 1969

Sérhæfðara spjall um eldri smábíla. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Velorex 1969

Pósturaf ADLERINN® » 02 Sep 2007, 22:58

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Gunnar Örn » 03 Sep 2007, 19:25

Þetta eru alveg stórmerkilegir bílar, einfalt að gera við, bara svifta huluni af og vola.
En merkilegast finnst mér þó með Velorex Oskar (eins og þessi)að þeir voru framleiddir frá 1954 til 1973 nánast alveg óbreyttir og kostuðu klink.

Þessi er nú einhver samsuða því að fram til ársins 1959 voru þeir engöngu framleiddir með 125 og 250cc loftkældum vélum og kom 350 vélin ekki fyrr en 1960 og þá voru þeir sem fengu þær vélar með tvöföldum afturdekjum.
Gírarnir voru alltaf 4 og bara áfram en hægt er að ræsa vélina í hina áttina og þá var hægt að fara frekar hratt aftur á bak.

Mikið af hlutum í þessa bíla kom frá Skoda.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Smábílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur