Þeir gerast nú varla minni !

Sérhæfðara spjall um eldri smábíla. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Þeir gerast nú varla minni !

Pósturaf ADLERINN® » 02 Des 2007, 11:54

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Mercedes-Benz » 02 Des 2007, 12:54

HEHE

Þessi er æðislegur... :wink:

Skildi Gunnar Örn vita af þessu????? (Hverskonar fífl er það sem spyr svona spurningar?) :roll: :roll: :lol:
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Gunnar Örn » 02 Des 2007, 22:00

Þetta eru æðislegir bílar :wink:

Mynd

Bara brjálæðislega dýrir, svo lítið var framleitt af þeim að Peel p50 kostar 12-16.000pund og peel trident(með kúluþakinu) kostar 8-10.000pund.


Mynd

Þessi blái er reyndar replica en sá rauði er orginal.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf JBV » 02 Des 2007, 23:56

Það er alveg gríðar fyndið að sjá meistara Clarkson ferðast í þessum smábíl í þessu myndskeiði sem ADLER vísar til. :lol::lol::lol: Hvet alla sem hafa ekki nennt að renna í gegnum myndbandið að skoða það. Þetta er magnað sjónarspil. :wink:
Mynd
http://voff.is/barks/45-flottasti-bill-i-heimi-d
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf goggith » 03 Des 2007, 07:45

:shock: Mér sýnist tengillinn ætti að passa í hann þennan að því tilskildu að draga inn andann á meðan. Það er bannað að brosa í þessum bíl svo menn sjái út um framrúðuna.
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 03 Des 2007, 11:21

Georg Theodórsson skrifaði::shock: Mér sýnist tengillinn ætti að passa í hann þennan að því tilskildu að draga inn andann á meðan. Það er bannað að brosa í þessum bíl svo menn sjái út um framrúðuna.


Talandi um að brosa ég lendi í því núna nýlega að fá sár í munnvikin vegna þess að það tók sig upp gamallt bros.

:lol: en það gerðist þegar að ég komst aftur alveg óvænt aftur á spjallið mér brá bara svo mikið að viðbrögðin urðu stórt bros
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf goggith » 03 Des 2007, 21:46

[15 ADLER hvað á ég að þurfa að segja þér það oft að brosa ekki í miklum kuldum?
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Smábílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron