Smábílaklúbbs meðlimir óskast

Sérhæfðara spjall um eldri smábíla. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn


Pósturaf ADLERINN® » 04 Des 2007, 23:53

Þetta er of mikið verð fyrir of lítinn bíl :lol:


Verð ökutækis í EUR: 14.800 EUR
Gengi á EUR: 93 ISK
Flutningskostnaður: 165.000 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka: 1.539.032 ISK


Tollur(13%): 200.074 ISK
Virðisauki(24,5%): 426.081 ISK
Samtals aðflutningsgjöld: 626.155 ISK


Stofn til aðflutningsgjalda: 1.539.032 ISK
Aðflutningsgjöld 626.155 ISK
Ýmis kostnaður við skráningu: 21.864 ISK
Samtals: 2.187.051
ISK
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Mercedes-Benz » 06 Des 2007, 10:58

Láttu ekki svona..... :lol: :lol: :lol:
Hugsaðu þér arðsemina sem er af því að ferðast með klúbbnum á svona eyðslugrönnum bíl. Að aka um á svona bíl fremur en stórum og miklum hreppspramma gætti þítt það að "búbblan" borgi sig upp á ótrúlega stuttum tíma...... :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Svona smábílum fer nú ábyggilega að fara að snjóa yfir heiminn aftur vegna hækkandi olíuverðs... :?
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 06 Des 2007, 12:13

Svo má ábyggilega reikna minni kostnað í flutning Adler, t.d bara taka hann heim í handfarangri?

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Gunnar Örn » 06 Des 2007, 15:39

Björgvin Ólafsson skrifaði:Svo má ábyggilega reikna minni kostnað í flutning Adler, t.d bara taka hann heim í handfarangri?

kv
Björgvin



Mér tókst nú ekki að sannfæra flugfreyjurnar um að fá að taka minn með en ég greiddi nú ekki
Flutningskostnaður: 165.000 ISK
fyrir að flytja minn heldur 64.000kr frá Svíþjóð með Eimskip.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Smábílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron