Vespa 400

Sérhæfðara spjall um eldri smábíla. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Vespa 400

Pósturaf ADLERINN® » 01 Sep 2008, 02:07

8)

Mynd
Mynd
Mynd
Priced at $2500

http://www.microcarlot.com/rfsindex.html

The Vespa 400 was built in Piaggio's French factory. The competition for midget cars was fierce though and it quickly became obvious that the car would not become as popular as the scooter. To look at, the Vespa looked something like the Fiat 500 Topolino which had ceased production in 1957. The Vespa was smaller though and only had room for two. The car weighed a mere 370 kg (814 lb) and had a top speed of 55 mph (88 kph) despite its tiny 13 bhp engine. Its fuel consumption was rated at a constant 50 kph (39 mph) as 69 miles per gallon (1 litre per 23 kilometres). This dropped with the foot flat on the floor to 45 mpg (1 litre per 15 kilometres).

The Vespa 400 with its 393 cc engine was available in two versions: the deluxe model with two windscreen wipers instead of one, chrome plated bumpers and nave plates, and better upholstery trim. Sliding windows in the doors were added in 1959 and a four-speed gearbox in 1960. The following year production ceased. The Vespa could not compete with cars offering much more but costing less.

http://www.motorbase.com/vehicle/by-id/203/

Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf VW67 » 04 Apr 2010, 23:07

Eitursvöl þessi.

Er vitað til þess að þessir örbílar hafi skilað sér hingað á Klakann á sínum tíma eða aðrir álíka, javnel BMW Isetta?

Mynd
Aðalsteinn Svan Hjelm

1967 VW 1300 "Bjalla"
Notandamynd
VW67
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 12 Mar 2009, 18:53

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 05 Apr 2010, 13:59

Sæl Öllsömul.

Skemmtilegir og praktískir bílar.
Ég man eftir einni "Fiat-lús" (!!) á Akureyri, þegar ég var smápolli, uppúr 1970.
Hvítur, gæti verið að það hafi verið Fiat 500 frekar en 850 ?
Eigandinn hét Hans Tómasson, bjó við Grenivelli á Eyrinni.

Eitthvað er farið að bera aftur á markaðssetningu nútíma smábíla.

Einhverra hluta vegna hafa smábílar ekki heillað mikið á Íslandi.
Líklega ekki jafn mikil þrengsli hérlendis og í stórborgum Evrópu.
Ekki mörg ár síðan, að alvöru vegakerfi varð til á Íslandi.
Varla mjög heillandi að keyra hvaða smábíl sem er, eftir Willys-færum vegum landsins í þá daga.

Hef áður sagt frá þeirri lífsreynslu, að keyra Renault 4 sendiferðabíl milli Akureyrar og Vaglaskógar, eftir gamla Vaðlaheiðarveginum.
Það veldur heyrnarskemmdum !

Í dönsku bílablaði, útgefnu 1980 og eitthvað, las ég dóma og samanburð á nokkrum nútíma smábílum, og Citroen 2CV. (Citroen-Bragga)
Bragginn hafði mjög oft vinningin hvað fjöðrun og aksturseiginleika varðaði, þó ýmislegt vantaði uppá nútíma þægindi.

Í vikunni sem leið, var ég á ferðinni á litla gula Opelnum mínum.
Kom við í Bílanausti (N 1) í leit að skrúfum og fleiru.
Lagði við hliðina á Smart-bíl.
Opelinn minn leit bara út eins og hann væri í Muscle-car flokki(!!) við hliðina á þessu kríli.

Varðandi nútíma smábíla, þá langar mig í einn svona:

http://www.elbilnorge.no/

Verst hvað þeir eru dýrir.
Held að ég myndi sakna þess að finna "bílalykt", eða ilm af olíu- og vatnskassaleka og ryðvörn.
Ekkert hægt að skipta um olíu, kerti eða platínur, bara kol og rafgeyma.
Fátt hægt að stilla, ekkert ventlaglamur.
Lítið hægt að gera nema bara bóna og þrífa.
Þetta ryðgar ekki einusinni !
Þá kæmi sér vel að eiga gamlan Opel, alltaf eitthvað hægt að finna til að laga.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf Siggi Royal » 05 Apr 2010, 15:08

Hingað hefir komið töluvert af svokölluðum smábílum, svo sem Austen 7, Fiat toppolino, NSU Prinz, Messerschmith þriggja hjóla, rússnesk NSU eftirlíking, sem ég kann ekki að nefna nafnið á. Og ekki má gleyma Heinkelnum, sem er einhverskonar licensia Isetta. P 70, Trabant 600 og 601, Austen og Morris Mini og síðast, en ekki síst Mitsubishi Minica.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Ásgrímur » 05 Apr 2010, 15:59

Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf HafthorR » 06 Apr 2010, 01:34

Er þetta ekki Tvífari vespunar? Nissan Figaro

Mynd

Mynd
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur


Fara aftur á Smábílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron