Honda Prelude fyrir Þig!

Sérhæfðara spjall um eldri sportbíla. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn


Pósturaf Sigurbjörn » 03 Jún 2007, 11:34

Ohh,þessir voru svo töff
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf JBV » 03 Jún 2007, 22:12

Mynd
Hvaða flugnanet eru þetta fyrir aftan hauspúða? :?
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 03 Jún 2007, 22:52

JBV skrifaði:Mynd
Hvaða flugnanet eru þetta fyrir aftan hauspúða? :?



Home made wind deflector

http://images.google.is/images?svnum=10 ... %B0+myndum
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf EinarR » 11 Des 2009, 00:39

ég er með einn Prelude. hann reyndar bara 87 model en hann er ekki ekinn nema 67.000 km. á vél og boddí. ansi gott eintak
Suzuki.. Half the size twice the guts!
Sukka.is
Notandamynd
EinarR
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 10 Des 2009, 12:23
Staðsetning: útí bílskúr

Pósturaf firehawk » 11 Des 2009, 08:17

EinarR skrifaði:ég er með einn Prelude. hann reyndar bara 87 model en hann er ekki ekinn nema 67.000 km. á vél og boddí. ansi gott eintak


Hvaða númer er á henni?

-j
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf EinarR » 11 Des 2009, 10:29

IH 089
Suzuki.. Half the size twice the guts!
Sukka.is
Notandamynd
EinarR
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 10 Des 2009, 12:23
Staðsetning: útí bílskúr

Pósturaf firehawk » 11 Des 2009, 12:04

OK, ekki mín gamla. Held reyndar að hún hafi verið myrt tveimur árum eftir að ég seldi hana. Hún var eins og ný og lítið ekin þegar ég lét hana frá mér á sýnum tíma.

-j
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf EinarR » 11 Des 2009, 19:05

ég skal setja hér inn mydnir bara. ég var líka með annan, ég tók hann í parta. númerið á honum man ég ekki. skal reyna að komast að því
Suzuki.. Half the size twice the guts!
Sukka.is
Notandamynd
EinarR
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 10 Des 2009, 12:23
Staðsetning: útí bílskúr

Re: Honda Prelude fyrir Þig!

Pósturaf ragnarmar » 04 Mar 2013, 00:00

Soldið seinn að taka þátt í þessari umræðu en mikill Prelude aðdáandi og átti ansi margar í gamla daga. Ertu með slíkan til sölu?
ragnarmar
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 03 Mar 2013, 23:42


Fara aftur á Sportbílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron