Porsche 356 Speedster (replica)

Sérhæfðara spjall um eldri sportbíla. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Porsche 356 Speedster (replica)

Pósturaf HafthorR » 18 Nóv 2009, 22:08

Sælir félagar. Ég er hérna með bíl sem að er Porsche 356 speedster Replica eða kitcar eins og einhverjir mindu vilja kalla þetta. Ég keypti þennan bíl af vini föður míns sem hafðir aftur keypt hann af Hrafni Gunnlaugssyni kvikmyndaleikstjóra. Jón S Halldórsson heitinn hafði flutt þennan bíl inn og smíðan þetta ofaná botn af bjöllu líklegast 1300 bjöllu.


Mynd
Svona leit bílinn út þegar ég eignaðist hann. Enn strax og ég keypti hann þá var ég ákveðinn í að skipta um lit á honum.

Mynd
Þessi mynd er tekin austur á hornafirði þar sem ég bjó sumarið 2005 og notaði bílinn þó nokkuð það sumarið og alltaf gaman þegar maður skrap hring niður á Höfn þá voru útlendingar að stopa mann til að fá að taka myndir af gripnum.

Mynd

Svona var mælaborði

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd


Hérna eru nokkrar myndir úr ferlinu...:)

Mynd

Eftir að ég var búinn að gera upp gömlu 1300 vélina mína í bílinn og breyta henni í 1600 þá ákvað ég það einn daginn að kaupa mér Subaru legacy outback og rífa hann eins og ég gerði til að fá lúmm og allt sem ég þurfti í þetta verkefni..

Mynd

Mynd

hérna er mótorinn kominn uppúr og hellingur eftir:)

Mynd

Mynd

Mynd

svona er mæla borðið núna ég ætla að breyta því og setja bara þrjá mæla í það.

Mynd

Mynd

Hérna er Hallgrímur félagi minn að rista upp hurðuna því hún stóð langt út....

Mynd

Mynd

Hérna er búið að trebba hurðina saman aftur og farin að falla nokkuð vel

Mynd

Mynd

búið að sparsla ofaná bílstjóra hurðina og svo ofaná boddýið farþegameginn til að fá þetta til að falla nokkuð vel. Og í dag er bíllinn klár í sprautunn.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

þá er Subaru EJ25 kominn á sinn stað læt þetta duga í bili ert að mönda rafkerfið í hann núna og ég reyni að vera duglegur að taka myndir og leyfa ykkur að fylgjast með framgan þessa verkefnis.
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf hjalti.g » 18 Nóv 2009, 23:50

Gaman að þessu, endilega vera duglegur að uppfæra, Haffi minn :D
Hjalti Guðmundsson
Sími 897-0370
hjalti.g
Þátttakandi
 
Póstar: 23
Skráður: 23 Jún 2009, 09:22
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf crown victoria » 18 Nóv 2009, 23:58

nákvæmlega þetta sem ég var að tala um flottur þráður fyrir flottan bíl :wink:
Valur P.
VW Bjalla "73
VW Bjalla "71
VW Bjalla "?
Nokkrar Lödur...
crown victoria
Mikið hér
 
Póstar: 84
Skráður: 11 Feb 2008, 14:06

Pósturaf Sigurbjörn » 19 Nóv 2009, 00:11

Flottur þráður
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf HafthorR » 11 Maí 2010, 16:51

nokkrar myndir í viðbót af gangi mála:)

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Málarinn að fíla sig í tætlur eftir verkið:)
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf ztebbsterinn » 11 Maí 2010, 21:56

Glæsó [4

Góður litur :)
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Guðbjartur » 11 Maí 2010, 22:18

Þetta er æðislegt. Frábært verkefni.
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf Bens » 14 Maí 2010, 15:19

ztebbsterinn skrifaði:Glæsó [4

Góður litur :)


Sammála, rétti liturinn fyrir þetta verkefni :D

Verður örugglega skemmtilegri með Subaru vélinni 8)
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Pósturaf ADLERINN® » 14 Maí 2010, 15:41

Fallegur bíll -ljótur málari.













:oops: :lol:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf gmg » 15 Maí 2010, 00:50

Þetta er að verða virkilega flottur bíll 8)
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf hallif » 15 Maí 2010, 12:46

Flott virðist vera faglegaunið, gaman væri að vita meira um þetta ökutæki frá fyri tíð, góður þráður settu ekki mynd af Adlerinn þett er svo falegur þráður :wink:
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Pósturaf Mercedes-Benz » 17 Maí 2010, 00:05

Gaman að þessu.. Hlakka til að sjá þennan kominn saman aftur. ;)
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf HafthorR » 12 Júl 2010, 12:40

Já mig hlakkar líka mikið til verst hvað þetta gengur hægt þessa dagana;)

Mynd
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Sigurbjörn » 11 Júl 2011, 19:49

Og hvernig gengur ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Moli » 12 Júl 2011, 00:56

Ætli hann sé ekki tilbúinn, hann var amk. á sýningu Kvartmíluklúbbsins í vor. :wink:

Mynd
Mynd
Mynd
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Næstu

Fara aftur á Sportbílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron