Porsche 356 Speedster (replica)

Sérhæfðara spjall um eldri sportbíla. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Gaui » 13 Júl 2011, 00:34

Mikið ofboðslega er þetta fallegt, og myndatakan (myndgerðin) mjög góð.
Til hamingju með þetta, vonandi verður þetta eintak (framtak) til um alla eilífð.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf HafthorR » 13 Júl 2011, 16:16

Ég verð að byrja á því að hrósa þér fyrir flottar myndir af bílnum Moli.

Ég verð að viðkenna að ég er búinn að vera frekar slakur við að vinna í honum núna undanfarið. eignaðist barn í sumar og flreirra sem hefur fengið forgang. Er reyndar aðeins að vinna í honum þessa dagana maður verður að fá að prófa hvernig Subaru vélin vinnur í bílnum þannig að hann sést kannski á númerum núna í ágúst ef allt gengur að óskum,
Hafþór Rúnar Sigurðsson
Sími 849-9605
Haffisig(at)gmail.com

Porsche 356 speedster (replica)
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Gaui » 13 Júl 2011, 16:29

HafthorR skrifaði:Ég verð að byrja á því að hrósa þér fyrir flottar myndir af bílnum Moli.

Ég verð að viðkenna að ég er búinn að vera frekar slakur við að vinna í honum núna undanfarið. eignaðist barn í sumar og flreirra sem hefur fengið forgang. Er reyndar aðeins að vinna í honum þessa dagana maður verður að fá að prófa hvernig Subaru vélin vinnur í bílnum þannig að hann sést kannski á númerum núna í ágúst ef allt gengur að óskum,
Æi...ekki á götuna nema við mjög sérstök tækifæri..
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Frank » 13 Júl 2011, 21:23

Gaui skrifaði:
HafthorR skrifaði:Ég verð að byrja á því að hrósa þér fyrir flottar myndir af bílnum Moli.

Ég verð að viðkenna að ég er búinn að vera frekar slakur við að vinna í honum núna undanfarið. eignaðist barn í sumar og flreirra sem hefur fengið forgang. Er reyndar aðeins að vinna í honum þessa dagana maður verður að fá að prófa hvernig Subaru vélin vinnur í bílnum þannig að hann sést kannski á númerum núna í ágúst ef allt gengur að óskum,
Æi...ekki á götuna nema við mjög sérstök tækifæri..


Ha ?? Þetta er bíll og þá á að nota :wink: Kosturinn við þennan er líka það að þessi ryðgar lítið :lol:
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 14 Júl 2011, 23:34

Sæl Öllsömul.

Sammála Frank.

Er lokins búin að læra þá lexíu, að ég skemmi bílin með því að nota hann of lítið. Og geYma við slæmar aðstæður.

Búin að redda þessu með góðar geymsluaðstæður. Er að mana mig upp í að nota bílinn í rigningu !!

Bíllinn væri frábær til að leika sér á lokuðu svæði að vetri til.
Snjór er bara bleyta í föstu formi.

Því miður SALTA höfðuborgarbúar göturnar við minnsta snjókorn og hálkublett. Enda kunna þeir ekki að keyra í sjnó og hálku.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf ussrjeppi » 15 Júl 2011, 15:23

gaman af þessum bíl en hver sprautaði hann og hvað kostaði að sprauta hann
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf HafthorR » 18 Júl 2011, 11:49

ussrjeppi skrifaði:gaman af þessum bíl en hver sprautaði hann og hvað kostaði að sprauta hann


Hann heitir Eiríkur Sigurjónsson og vinnur hjá bílaverk í Hafnarfirði.
Hafþór Rúnar Sigurðsson
Sími 849-9605
Haffisig(at)gmail.com

Porsche 356 speedster (replica)
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Gaui » 20 Júl 2011, 16:30

Frank skrifaði:
Gaui skrifaði:
HafthorR skrifaði:Ég verð að byrja á því að hrósa þér fyrir flottar myndir af bílnum Moli.

Ég verð að viðkenna að ég er búinn að vera frekar slakur við að vinna í honum núna undanfarið. eignaðist barn í sumar og flreirra sem hefur fengið forgang. Er reyndar aðeins að vinna í honum þessa dagana maður verður að fá að prófa hvernig Subaru vélin vinnur í bílnum þannig að hann sést kannski á númerum núna í ágúst ef allt gengur að óskum,
Æi...ekki á götuna nema við mjög sérstök tækifæri..


Ha ?? Þetta er bíll og þá á að nota :wink: Kosturinn við þennan er líka það að þessi ryðgar lítið :lol:
Fallegir bílar og fallegar konur eiga margt sameiginlegt.
Freistandi ónotað, gaman að vita til þess að, "ef maður hefur kjöraðstæður þá getur maður..." En freistingin og vonin er oft miklu betri en raunveruleikinn.
Þetta er eins og með margt dótið í búðarglugganum, miklu skemmtilegra þar heldur en heimkomið.
Þetta á ýmislegt sameiginlegt með lögmálinu um girðingar / fallega kjóla.
" Hindra ekki útsýnið, en takmarka aðgang"
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf ADLERINN® » 20 Júl 2011, 16:45

Fallegir bílar og fallegar konur eiga margt sameiginlegt.
Freistandi ónotað, gaman að vita til þess að, "ef maður hefur kjöraðstæður þá getur maður..." En freistingin og vonin er oft miklu betri en raunveruleikinn.
Þetta er eins og með margt dótið í búðarglugganum, miklu skemmtilegra þar heldur en heimkomið.
Þetta á ýmislegt sameiginlegt með lögmálinu um girðingar / fallega kjóla.
" Hindra ekki útsýnið, en takmarka aðgang"


Mín reynsla er sú að það er auðveldara að komast yfir fallega konu heldur en fallegann bíl, bíllinn er oftast of dýr og ekki fjarmagn til staðar til kaupana.
En flestar konur eru nú samt svo miklu dýrari þegar á líður en flestir fallegir bílar þegar upp er staðið.
Þetta er staðreynd !
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Gaui » 20 Júl 2011, 20:23

ADLERINN® skrifaði:
Fallegir bílar og fallegar konur eiga margt sameiginlegt.
Freistandi ónotað, gaman að vita til þess að, "ef maður hefur kjöraðstæður þá getur maður..." En freistingin og vonin er oft miklu betri en raunveruleikinn.
Þetta er eins og með margt dótið í búðarglugganum, miklu skemmtilegra þar heldur en heimkomið.
Þetta á ýmislegt sameiginlegt með lögmálinu um girðingar / fallega kjóla.
" Hindra ekki útsýnið, en takmarka aðgang"


Mín reynsla er sú að það er auðveldara að komast yfir fallega konu heldur en fallegann bíl, bíllinn er oftast of dýr og ekki fjarmagn til staðar til kaupana.
En flestar konur eru nú samt svo miklu dýrari þegar á líður en flestir fallegir bílar þegar upp er staðið.
Þetta er staðreynd !
Mér finnst bílarnir hjá öðrum svo fallegir.
Ég væri alveg til í að eiga fleirri en einn bíl,en...........
Mér finnst gaman að sjá fallega bíla, án þess að finna hjá mér þörf til að "riðlast" á þeim, reyni líka að hafa hemil á mér við aðrar aðstæður.
Stundum gefast tækifæri til að skoða söfn fallegra bíla, bara horfa ekki snerta, jamm,,,,best að segja ekki meir.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Frank » 21 Júl 2011, 00:27

Gaui skrifaði:
Frank skrifaði:
Gaui skrifaði:
HafthorR skrifaði:Ég verð að byrja á því að hrósa þér fyrir flottar myndir af bílnum Moli.

Ég verð að viðkenna að ég er búinn að vera frekar slakur við að vinna í honum núna undanfarið. eignaðist barn í sumar og flreirra sem hefur fengið forgang. Er reyndar aðeins að vinna í honum þessa dagana maður verður að fá að prófa hvernig Subaru vélin vinnur í bílnum þannig að hann sést kannski á númerum núna í ágúst ef allt gengur að óskum,
Æi...ekki á götuna nema við mjög sérstök tækifæri..


Ha ?? Þetta er bíll og þá á að nota :wink: Kosturinn við þennan er líka það að þessi ryðgar lítið :lol:
Fallegir bílar og fallegar konur eiga margt sameiginlegt.
Freistandi ónotað, gaman að vita til þess að, "ef maður hefur kjöraðstæður þá getur maður..."
En freistingin og vonin er oft miklu betri en raunveruleikinn.
Þetta er eins og með margt dótið í búðarglugganum, miklu skemmtilegra þar heldur en heimkomið.
Þetta á ýmislegt sameiginlegt með lögmálinu um girðingar / fallega kjóla.
" Hindra ekki útsýnið, en takmarka aðgang"


Ég hef nú persónulega í gegnum tíðina reynt að skrölta sem mest um á hvorutveggja við allar aðstæður, má reyndar núorðið bara "keyra" eina konu enda lofaður maður en þess í stað fæ ég mér bara fleiri gamla bíla og nota óspart [7
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Porsche 356 Speedster (replica)

Pósturaf HafthorR » 10 Mar 2012, 21:10

Mynd

Einn flottasta mynd sem ég á af bílnum mínum núna er allt að gerast...
Hafþór Rúnar Sigurðsson
Sími 849-9605
Haffisig(at)gmail.com

Porsche 356 speedster (replica)
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur

Re: Porsche 356 Speedster (replica)

Pósturaf Guðbjartur » 28 Mar 2012, 21:51

Ofboðslega fallegur bíl. Til hamingju með hann.

Kv Bjartur
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Re: Porsche 356 Speedster (replica)

Pósturaf HafthorR » 22 Maí 2012, 15:17

Þá er Speedsterinn kominn á númer og maður er byrjaður að rúnta aðeins. ég ákvað að kíkja á Ásgeir í AMG Aukaraf og bera Cobruna hans og speedsterinn minn saman (Geiri átti stóran þátt í því að ég keypti þennan speedster minn)

Mynd

Mynd

Mynd


Svo endaði ökuferðin á því að bensíndælan nennti þessu ekki lengur og ákvað að gefa upp öndina þannig að þá var hringt í Bjössa til að sækja bílinn og koma honum heim.

Mynd
Hafþór Rúnar Sigurðsson
Sími 849-9605
Haffisig(at)gmail.com

Porsche 356 speedster (replica)
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur

Fyrri

Fara aftur á Sportbílar

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur