Ford Escort 1986 á tjóna uppboði hjá vís.

Spjall um auglýsingar sem birtast á Markaðnum. Vinsamlegast vandið umræðurnar, ekki fyrir beinar auglýsingar.

Póststjórar: Sigurbjörn, ADLERINN®

Ford Escort 1986 á tjóna uppboði hjá vís.

Pósturaf ADLERINN® » 31 Maí 2008, 18:08

Sjaldséðir í dag

Mynd

Útboðsvefur VÍS er opinn frá kl. 20.00 á föstudögum til kl. 13.00 á mánudögum

Ford Escort 1.1
Nánari upplýsingar
Útboðsnr.: 13 Fastanúmer: LD313
Nýskráður: Apríl 1986 Ekinn: 141.514 Km
Vélarstærð: 1.117 Cm3 Gírar: Beinskiptur (5 gírar)
Drif: 4x2 Hurðir: 3
Litur: Hvítur Eldsneyti: Bensín
Í einkaeign: Nei Ástand: Skemmd
Ökutækjafl.: Fólksbifreið
Staðsetning: Kópavogur
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Sigurbjörn » 01 Jún 2008, 13:13

Þessir voru skemmtilegir akstursbílar
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Jón Hermann » 02 Jún 2008, 09:57

Sigurbjörn skrifaði:Þessir voru skemmtilegir akstursbílar


Þessir bílar voru lausi stórhættilegir á malarvegum og mjög margir enduðu ævina úti í móa
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 02 Jún 2008, 18:00

Varan er seld
Söluverð: 35.000 kr.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Sigurbjörn » 03 Jún 2008, 00:11

Jón Hermann skrifaði:
Sigurbjörn skrifaði:Þessir voru skemmtilegir akstursbílar


Þessir bílar voru lausi stórhættilegir á malarvegum og mjög margir enduðu ævina úti í móa


Prófaði aldrei að fara á malarveg. :oops:
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf eyjok » 05 Jún 2008, 23:21

Þessir bílar voru lausi stórhættilegir á malarvegum og mjög margir enduðu ævina úti í móa


Ég átti nú nokkra svona Escorta og ég var aldrei var við þetta.
Þó keyrði ég oft keyrt á Escort XR3i á einum versta þjóðvegi landsins þ.e Hólmavík -Brú og náði einu sinni að komast það á 55 mínútum.

Á ekki bara hið fornkveðna við " sá veldur sem á heldur" :D

Mynd
eyjok
Mikið hér
 
Póstar: 67
Skráður: 26 Mar 2006, 19:30
Staðsetning: gott að búa í Kobbavogi

Pósturaf Sigurbjörn » 06 Jún 2008, 07:31

Var XR3 ekki bara með betra fjöðrunarkerfi ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf eyjok » 06 Jún 2008, 13:31

Jú betra fjöðrunarkerfi,lægri,stífari og breiðari dekk 185/60 hr14.
En ég átti líka 1300 escort sem fékk líka að finna fyrir malarvegunum og ég fann ekki þetta þar,né heyrði um á sínum tíma.

Hins vegar heyrði ég að þessir bílar væru stórhættulegir út af því að bensíntankurinn ætti til að opnast og kvikna í við aftan ákeyrslu.
Það reyndist lika bara kjaftasaga.
eyjok
Mikið hér
 
Póstar: 67
Skráður: 26 Mar 2006, 19:30
Staðsetning: gott að búa í Kobbavogi

Pósturaf JBV » 15 Jún 2008, 12:40

Ég átti ein svona CL 1.3 86 árgerð og annan 5 dyra 87 árgerð. Sá var með ö'ruvísi framenda en sá auglýsti hér að ofan. Þegar ég leitaði svara við þessum mismun á sínum tíma, var mér tjáð að bílarnir sem voru eins og þessi auglýsti væru Brasilíu bílar, en escortarnir sem voru með sívöluframljósunum þar sem húddlokið náði niður hálft grillið, væru þýskir. Sel það ekki dýrara en ég keypti það. :?

Þetta voru fínir bílar uti á vegum landsins, áttu ekki í neinum vandræðum þar. Á þeim fimm dyra fór ég hringinn 1993, hvar hann stóð sig með prýði. Á þeim 3ja dyra fór ég upp í Kerlingafjöll 1989, þó ekki áfallalaust því bensínrör fór í sundur á leiðinni til baka. Gat sem betur fer reddað því og komst í bæinn án frekari skakkafalla.

Þessir bílar voru nokkuð bilanagjarnir og til að mynda fóru gírkassarnir í báðum þessum bílum sem ég átti.
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf eyjok » 18 Jún 2008, 23:20

en escortarnir sem voru með sívöluframljósunum þar sem húddlokið náði niður hálft grillið, væru þýskir. Sel það ekki dýrara en ég keypti það.


Mk3 Escortinn var fáanlegur framleiddur í Þýskalandi og Brasilíu,munurinn var frekar mikill þó sama boddí.Brassarnir voru með aðeins öðruvísi innréttingu og voru með aðrar frekar gamaldags vélar(Renault heyrði ég einhvern tíma).Svo fannsr mér alltaf vera gæða munur á þýska og brassa.Brassa Escortinn var alltaf LX 1.3 og 1.6 (stóð á skottinu).

Mk4 Escortinn var með húddið niður á mið framljós og svona létt facelift frá Mk3 bílnum,en þeir voru framleiddir eingöngu í Þýskalandi.Þeir ryðguðu einhverra hluta hraðar en gamli bíllinn.

Mynd

Hérna er einn Mk4 sennilega RS turbo eða XR3I.
eyjok
Mikið hér
 
Póstar: 67
Skráður: 26 Mar 2006, 19:30
Staðsetning: gott að búa í Kobbavogi


Fara aftur á Markaðsumræða

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron