Kaiser Jeep CJ-5

Spjall um auglýsingar sem birtast á Markaðnum. Vinsamlegast vandið umræðurnar, ekki fyrir beinar auglýsingar.

Póststjórar: Sigurbjörn, ADLERINN®

Kaiser Jeep CJ-5

Pósturaf ADLERINN® » 01 Júl 2008, 19:48

Þessi var víst að seljast og mun koma í bæinn einhvern tímann á næstu vikum til uppgerðar.

http://www.jsl210.com/markadur/index.ph ... mfromid=15

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Bíllinn er framleiddur í Desember 1965.

Mynd
Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Sigurbjörng » 02 Júl 2008, 00:23

Flottur bíll. Veit einhver í hvernig ástandi hann er. Er hann að mestu original og er stefnt að því að gera hann þannig upp.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf ADLERINN® » 02 Júl 2008, 00:40

Sigurbjörng skrifaði:Flottur bíll. Veit einhver í hvernig ástandi hann er. Er hann að mestu original og er stefnt að því að gera hann þannig upp.


Hann er víst í ágætu standi miðað við aldur og mun vera að því að talið er alveg orginal og það er stefnan eftir því sem ég best veit að halda honum algjörlega orginal.



Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf AlliBird » 03 Júl 2008, 00:31

En af hverju Kaiser ?? Er þetta ekki bara Willys Jeep ??
Notandamynd
AlliBird
Alltaf hér
 
Póstar: 124
Skráður: 08 Feb 2006, 17:41

Pósturaf Siggi Royal » 03 Júl 2008, 10:45

1963-64 fór Willys Overland á hausinn, en Kaiser keypti draslið og hélt áfram framleiðslunni undir sínu nafni. Hvarf þá Willysmerkið með öllu, t.d. af afturhleranum. Þessi bíll mun samt sem áður ávallt vera kallaður Willys á þessu voru landi Íslandi, hvað sem öllum merkjum líður. Maður heyrir jafnvel menn kalla nýasta Wranglerinn Willys.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf ADLERINN® » 04 Júl 2008, 13:33

Siggi Royal skrifaði:1963-64 fór Willys Overland á hausinn, en Kaiser keypti draslið og hélt áfram framleiðslunni undir sínu nafni. Hvarf þá Willysmerkið með öllu, t.d. af afturhleranum. Þessi bíll mun samt sem áður ávallt vera kallaður Willys á þessu voru landi Íslandi, hvað sem öllum merkjum líður. Maður heyrir jafnvel menn kalla nýasta Wranglerinn Willys.


Willys-Overland og Kaiser Industries runnu saman 1953.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Siggi Royal » 04 Júl 2008, 20:44

Hafi þetta verið svo, hversvegna eru þá hvalbaksmerki jeppana mismunandi. Ég á íslenskan CJ6, þar sem stendur greinilega Willys Overland, og hann kom til Íslands 1963.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf ADLERINN® » 04 Júl 2008, 21:19

Siggi Royal skrifaði:Hafi þetta verið svo, hversvegna eru þá hvalbaksmerki jeppana mismunandi. Ég á íslenskan CJ6, þar sem stendur greinilega Willys Overland, og hann kom til Íslands 1963.


In 1953 Kaiser Motors purchased Willys-Overland and changed the name to Willys Motor Company.The company changed name again in 1963 to Kaiser-Jeep Corporation. The use of the Willys name was discontinued in 1965.

As part of a general push to place all of their corporate holdings under the Kaiser name, in 1963, the company changed the name of Willys Motors to Kaiser Jeep Corporation and removed the Willys name from all of the vehicles.

:wink:

Og þetta var Innlegg númer: 2222 [35
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Siggi Royal » 05 Júl 2008, 12:14

Ég beygi mig í depurð fyrir sögunni. En samt sem áður verða mínir Williysjeppar réttfeðraðir.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf ADLERINN® » 05 Júl 2008, 13:56

Þannig að CJ5 (áður nefndur m38a1) var alltaf framleiddur af Kaiser í raun og veru frá 1954/5 til 1970.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf AlliBird » 05 Júl 2008, 15:11

ADLERINN® skrifaði:
Siggi Royal skrifaði:Hafi þetta verið svo, hversvegna eru þá hvalbaksmerki jeppana mismunandi. Ég á íslenskan CJ6, þar sem stendur greinilega Willys Overland, og hann kom til Íslands 1963.


In 1953 Kaiser Motors purchased Willys-Overland and changed the name to Willys Motor Company.The company changed name again in 1963 to Kaiser-Jeep Corporation. The use of the Willys name was discontinued in 1965.

As part of a general push to place all of their corporate holdings under the Kaiser name, in 1963, the company changed the name of Willys Motors to Kaiser Jeep Corporation and removed the Willys name from all of the vehicles.

:wink:

Og þetta var Innlegg númer: 2222 [35


Íslenskan CJ6 ? hvað þýðir það ??
Og til hamingju með áfangann ADLER !! :P
En hvað lifði Kaiser svo lengi og hvenær varð Willysinn AMC?
Notandamynd
AlliBird
Alltaf hér
 
Póstar: 124
Skráður: 08 Feb 2006, 17:41

Pósturaf ADLERINN® » 05 Júl 2008, 19:04

AlliBird skrifaði:
ADLERINN® skrifaði:
Siggi Royal skrifaði:Hafi þetta verið svo, hversvegna eru þá hvalbaksmerki jeppana mismunandi. Ég á íslenskan CJ6, þar sem stendur greinilega Willys Overland, og hann kom til Íslands 1963.


In 1953 Kaiser Motors purchased Willys-Overland and changed the name to Willys Motor Company.The company changed name again in 1963 to Kaiser-Jeep Corporation. The use of the Willys name was discontinued in 1965.

As part of a general push to place all of their corporate holdings under the Kaiser name, in 1963, the company changed the name of Willys Motors to Kaiser Jeep Corporation and removed the Willys name from all of the vehicles.

:wink:

Og þetta var Innlegg númer: 2222 [35


Íslenskan CJ6 ? hvað þýðir það ??
Og til hamingju með áfangann ADLER !! :P
En hvað lifði Kaiser svo lengi og hvenær varð Willysinn AMC?


Kaiser hætti 1970 og AMC keypti fyrirtækið .

Siggi verður að svara hvað hann á við með "Íslenskan CJ6"
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Sigurbjörng » 06 Júl 2008, 00:55

Eru það ekki þeir cj5 sem voru svo lengdir hérnlendis í cj6 lengdina. Ég bara man það ekki í augnablikinu hverjir það voru sem lengdu þessa bíla. Mér var boðin ein svona cj6 lengdur á íslandi sem var toxido park. Ég á eftir að finna mér tíma til að fara og skoða hann til að sjá í hvrnig ástandi sá bíll er. Hefur alltaf langað í svona cj6 þeir eru bara flottir.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Siggi Royal » 06 Júl 2008, 15:24

Minn íslenski cj6 kom til landsins 1963 sem húslaus cj5. Hann var fluttur inn af Agli Vilhjálmssyni hf. Cj5 var 81 tomma á milli hjóla, en cj6 var 101. Áþessum tíma voru jeppar tollaðir eftir hjólhafi og lenti því cj6 í fólksbílaflokki og kostaði því helmingi meira en cj5. En einsog alltaf, síðan á söguöld, hafa íslendingar kunnað að fara bakvið lögin. Þeir hjá Agli tóku bara venjulegan cj5 og söguðu hann tvennt og lengdu um 50 cm, þá var hann orðinn cj6. Sára fáir orginal cj6 voru fluttir til landsins, en þessir íslensku þekkjast á langri flatjárnsplötu, sem sett var utan á grindina, sem gerði hana nánast ódrepandi. Varðandi Tuxedo Park, er hann mikið raritet meðal jeppa, því hann var með V6 Buick 4ra gíra og miklu krómi, svo sem stuðurum að aftan framan.
Síðast breytt af Siggi Royal þann 07 Júl 2008, 10:53, breytt samtals 1 sinni.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Sigurbjörng » 06 Júl 2008, 17:51

Berst að skella inn mynd af einum Toxedo park
Mynd

Annars er best að skella inn einni góðri blog síðu sem er tileinkuð CJ6. Flott síða sem hefur tekið miklum breytingum í tíman. Þetta er síða fyrir alla CJ6 kallan.
http://www.boyink.com/splaat/ssdutch/
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Næstu

Fara aftur á Markaðsumræða

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron