Chrysler LeBaron

Spjall um auglýsingar sem birtast á Markaðnum. Vinsamlegast vandið umræðurnar, ekki fyrir beinar auglýsingar.

Póststjórar: Sigurbjörn, ADLERINN®

Chrysler LeBaron

Pósturaf ADLERINN® » 05 Júl 2008, 19:09

Lýsing Chrysler LeBaron `79. Vél 318. 4 dyra. Nýr vatnskassi+tímakeðja+hjól+nýtt kveikikerfi+nýjir hemlaskálar+borðar. Þarf að skipta um stýrisbúnað, allir varahlutir fylgja nýjir. Innrétting mjög góð. Reyklaus bíll. Uppl. 866-6986 og 555-2169 Örn. Verð kr. 150.000.-


http://www.haninn.is/classified.php?act ... nk_id=9654

Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ztebbsterinn » 06 Júl 2008, 01:56

..og svo standa 2 svona á bílasölu í Borgarnesi. Þeir voru eitt sinn í eigu hjóna á Sunnubraut í Kópavogi (kanski enn) og báru bílarnir svipuð ef ekki sömu númeraplöturnar á góðum dögum ..
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ADLERINN® » 06 Júl 2008, 14:42

Mynd
ztebbsterinn skrifaði:..og svo standa 2 svona á bílasölu í Borgarnesi. Þeir voru eitt sinn í eigu hjóna á Sunnubraut í Kópavogi (kanski enn) og báru bílarnir svipuð ef ekki sömu númeraplöturnar á góðum dögum ..


Þeir fóru alveg framhjá mér í fyrradag þegar að ég tók hring á þessari bílasölu þarna í borgarnesi.

[9
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Sigurbjörn » 06 Júl 2008, 22:36

ztebbsterinn skrifaði:..og svo standa 2 svona á bílasölu í Borgarnesi. Þeir voru eitt sinn í eigu hjóna á Sunnubraut í Kópavogi (kanski enn) og báru bílarnir svipuð ef ekki sömu númeraplöturnar á góðum dögum ..


Já það eru Chrysler 5th avenue
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf ztebbsterinn » 07 Júl 2008, 12:40

Sigurbjörn skrifaði:
ztebbsterinn skrifaði:..og svo standa 2 svona á bílasölu í Borgarnesi. Þeir voru eitt sinn í eigu hjóna á Sunnubraut í Kópavogi (kanski enn) og báru bílarnir svipuð ef ekki sömu númeraplöturnar á góðum dögum ..


Já það eru Chrysler 5th avenue


eru þeir ekki voða svipaðir LeBaron?

- svona eins og Impala og CaprisClassic eða Aries og yngri Lebaron (sama boddy, öruvísi útfærsla)?
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Sigurbjörn » 08 Júl 2008, 18:56

Heldur fínni týpa.Eins og New Yorker.En í sama boddíi og Lebaron frá 1980
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf ztebbsterinn » 09 Júl 2008, 12:44

Sigurbjörn skrifaði:Heldur fínni týpa.Eins og New Yorker.En í sama boddíi og Lebaron frá 1980


Þá erum við að tala saman :wink:
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 13 Júl 2008, 21:50

Sæl Öllsömul.

Sá einmitt þessa New Yorker á bílasölunni á Borgarnesi, sömu helgi og Landsmótið var á Selfossi. Var að koma að vestan.
Annar þeirra silfurgrár, hinn brúnn.
Mig minnir að allir smáhlutir hafi verið á þeim.

Tók mynd af þeim, þeir fást víst fyrir lítið.
Annar var opin svo ég gramsaði aðeins. P merki fyrir fatlaða í þeim gráa, og kílómetramælirinn var undir 100 þús. Nokkuð ryð og eitthvað sást á vinyltoppnum.
Mér virtist að notkunarleysi og útistaða eftir saltakstur í Reykjavík hafi farið með þá.

Í Súðavík sá ég New Yorker, brúnan að utan með hvítri innnréttingu. Bíll með lokuðum ljósum, grillið svona pinnagrill sem náði svolítið upp á húddið.
Framrúða innpökkuð í aftursætinu.

Tók mynd af þessum bíl líka.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf ADLERINN® » 13 Júl 2008, 23:52

Heimir H. Karlsson skrifaði:Sæl Öllsömul.

Sá einmitt þessa New Yorker á bílasölunni á Borgarnesi, sömu helgi og Landsmótið var á Selfossi. Var að koma að vestan.
Annar þeirra silfurgrár, hinn brúnn.
Mig minnir að allir smáhlutir hafi verið á þeim.

Tók mynd af þeim, þeir fást víst fyrir lítið.
Annar var opin svo ég gramsaði aðeins. P merki fyrir fatlaða í þeim gráa, og kílómetramælirinn var undir 100 þús. Nokkuð ryð og eitthvað sást á vinyltoppnum.
Mér virtist að notkunarleysi og útistaða eftir saltakstur í Reykjavík hafi farið með þá.

Í Súðavík sá ég New Yorker, brúnan að utan með hvítri innnréttingu. Bíll með lokuðum ljósum, grillið svona pinnagrill sem náði svolítið upp á húddið.
Framrúða innpökkuð í aftursætinu.

Tók mynd af þessum bíl líka.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.


Komdu með myndirnar félagi :wink:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Sigurbjörn » 14 Júl 2008, 00:22

Minnir að sá brúni sé betri varðandi ryð en sá grái.
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik


Fara aftur á Markaðsumræða

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron