Markaðsumræða á gömlum djásnum....

Spjall um auglýsingar sem birtast á Markaðnum. Vinsamlegast vandið umræðurnar, ekki fyrir beinar auglýsingar.

Póststjórar: Sigurbjörn, ADLERINN®

Markaðsumræða á gömlum djásnum....

Pósturaf Frank » 19 Ágú 2008, 00:37

Hvernig er það af hverju meiga menn ekki auglýsa fornbíla hér ?? MÉR finnst að ef að fólk vil setja bílana sína í MARKAÐSUMRÆÐU þá er bara gaman að geta spjallað um þá og sögu þeirra, kosti og galla.. það er ekki eins og það sé það mikið af fornbílum til sölu að þetta verði langsótt lesning á milli vikna.
Var svona að velta þessu fyrir mér í framhaldi af auglýsingu sem hvarf hér þar sem eigandinn setti hana inn sjálfur en ekki einhver annar, því þá hefði það verið í góðu :roll:
P.s. Þetta er bara mitt álit :wink:
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ADLERINN® » 19 Ágú 2008, 00:46

Þetta voru þau skilyrði sem voru sett þegar að uppástungan kom að stofna þennan Markaðsumræðu þráð á spjallinu.

Markaðsumræða
Spjall um auglýsingar sem birtast á Markaðnum. Vinsamlegast vandið umræðurnar, ekki fyrir beinar auglýsingar.


Og þetta er bara til prufu gert !og svona verður þetta að vera annars gæti þetta lent í endurskoðun!OK

Kveðja Gaui
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Frank » 19 Ágú 2008, 01:04

ADLERINN® skrifaði:Þetta voru þau skilyrði sem voru sett þegar að uppástungan kom að stofna þennan Markaðsumræðu þráð á spjallinu.

Markaðsumræða
Spjall um auglýsingar sem birtast á Markaðnum. Vinsamlegast vandið umræðurnar, ekki fyrir beinar auglýsingar.


Og þetta er bara til prufu gert !og svona verður þetta að vera annars gæti þetta lent í endurskoðun!OK
Kveðja Gaui


Ha ??? Þetta er gott og frábært spjall, en allt sem er gott má hugsanlega gera betra :wink: Afsakið nöldrið í mér, mig langaði bara að koma minni skoðun á framfæri :P
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ADLERINN® » 19 Ágú 2008, 01:13

Cecar skrifaði:
ADLERINN® skrifaði:Þetta voru þau skilyrði sem voru sett þegar að uppástungan kom að stofna þennan Markaðsumræðu þráð á spjallinu.

Markaðsumræða
Spjall um auglýsingar sem birtast á Markaðnum. Vinsamlegast vandið umræðurnar, ekki fyrir beinar auglýsingar.


Og þetta er bara til prufu gert !og svona verður þetta að vera annars gæti þetta lent í endurskoðun!OK
Kveðja Gaui


Ha ??? Þetta er gott og frábært spjall, en allt sem er gott má hugsanlega gera betra :wink: Afsakið nöldrið í mér, mig langaði bara að koma minni skoðun á framfæri :P


Þetta er ekkert nöldur í þér! það hafa allir rétt á sinni skoðun og úr skoðana pottinum koma oft góðar uppástungur þannig að þeim mun fleiri skoðanir því betra.


:wink:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf jsl » 19 Ágú 2008, 01:23

Þetta er einfaldlega gert vegna þess að auglýsingar á öðrum spjallborðum hafa oftast, ekki alltaf, snúist upp í tóma dellu og jafnvel skítkast út í viðkomandi bíla. Þó að maður sjái reglur á spjallborðum að ekki eigi að póst öðrum en svörum, þá fara menn greinilega ekki eftir því.

T.d. ef ég ætlaði að auglýsa bílinn minn þá mundi ég ekki vilja sjá neinn önnur svör en ósk um kaup, ekki einhver heimsk komment eða dellu spurningar sem koma málinu ekkert við.

Kannski erum við þroskaðri hérna og gætum prufað þetta kannski, en það er líka óþarfi að búa til vinnu fyrir nokkra aðila til að hreinsa út dellur ef þess þarf ekki.
Jón S. Loftsson
Umsjónarmaður FBÍ spjalls og fornbill.is.
fornbill@fornbill.is
Notandamynd
jsl
Umsjón
 
Póstar: 600
Skráður: 25 Mar 2004, 15:14

Pósturaf Frank » 19 Ágú 2008, 01:44

jsl skrifaði:Þetta er einfaldlega gert vegna þess að auglýsingar á öðrum spjallborðum hafa oftast, ekki alltaf, snúist upp í tóma dellu og jafnvel skítkast út í viðkomandi bíla. Þó að maður sjái reglur á spjallborðum að ekki eigi að póst öðrum en svörum, þá fara menn greinilega ekki eftir því.

T.d. ef ég ætlaði að auglýsa bílinn minn þá mundi ég ekki vilja sjá neinn önnur svör en ósk um kaup, ekki einhver heimsk komment eða dellu spurningar sem koma málinu ekkert við.

Kannski erum við þroskaðri hérna og gætum prufað þetta kannski, en það er líka óþarfi að búa til vinnu fyrir nokkra aðila til að hreinsa út dellur ef þess þarf ekki.

Þetta er allveg satt hjá þér, en manni lagar svo að halda það að það sé þroskaðra spjall í kringum "þroskaða" bíla, og eins og ég seigi þetta eru ekki það margir bílar/ auglýsingar heldur.. líka um að gera að setja aldurs takmark á auglýsingarnar/ markaðsumræðurnar, svo fólk sé ekki að blanda corollu "99 inn í allvöru bílaauglýsingu :D

P.s Ef ég auglýsi bílinn minn annarstaðar á netinu og einhver setur hann hér inn þá geta meiga allir koma með sína skoðun á gripnum þó ég kæri mig ekkert um það.... En ef mig langar að koma mínum grip á framfæri, og er þá að bjóða upp á jákvæða, eða neikvæða umræðu um bílinn þá má það ekki :roll: Er ekkert bogið við þetta :lol:
Kveðja tuðandi Frank [22
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður


Fara aftur á Markaðsumræða

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron