Frambretti á scout

Hérna er hægt að koma með fyrirspurnir um hvort klúbburinn eigi til viðkomandi varahlut til sölu úr lager sínum, fyrirspurn verður svarað hér eins fljótt og hægt er en varahlutanefnd er 1 sinni í viku að störfum á Esjumelnum. Ef svara á annað hátt þarf að fylgja með sími eða netfang.

Póststjórar: Móri, GSA

Frambretti á scout

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 05 Des 2012, 21:14

Góðan dag
Ég sá inná síðunni "fornbill.is" tvö frambretti af scout til sölu
http://www.fornbill.is/tilsolu/bretti.html
Og langar mig þá að forvitnast við hvern er best að hafa samband (helst í tölvupósti, gsm sambandið lélegt hérna í sveitinni)
til að nálgast þessi bretti.
það er að segja ef menn telja þetta passa á minn, en það er '76 scout 2

kv
Guðmundur
Guðmundur Ásgeirsson

mitsubishi galant (daglega)
vw bjalla (í uppgerð)
ýmislegt meira dót.
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður

Re: Frambretti á scout

Pósturaf Móri » 07 Des 2012, 08:29

Guðmundur Ingvar skrifaði:Góðan dag
Ég sá inná síðunni "fornbill.is" tvö frambretti af scout til sölu
http://www.fornbill.is/tilsolu/bretti.html
Og langar mig þá að forvitnast við hvern er best að hafa samband (helst í tölvupósti, gsm sambandið lélegt hérna í sveitinni)
til að nálgast þessi bretti.
það er að segja ef menn telja þetta passa á minn, en það er '76 scout 2

kv
Guðmundur

Þú getur haft samband við Garðar geymslur@fornbill.is
Þorgeir Kjartansson
Formaður Fornbílaklúbbs Íslands.
sími 895-8195
Notandamynd
Móri
Formaður FBÍ
 
Póstar: 84
Skráður: 13 Jan 2006, 23:42
Staðsetning: Kópavogur


Fara aftur á Varahlutalager FBÍ

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron