Fiat X1/9 Bertone '76 í yfirhalningu

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

bara svo það sé á hreinu

Pósturaf Helgi » 02 Okt 2011, 10:30

þá hefur þessi bíll aldrei farið í gegnum skilagjalsdkerfið og 15.000 kallinn fæst ekki nema að bílnum sé skilað inn til förgunar.
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Re: bara svo það sé á hreinu

Pósturaf pattzi » 02 Okt 2011, 17:14

Helgi skrifaði:þá hefur þessi bíll aldrei farið í gegnum skilagjalsdkerfið og 15.000 kallinn fæst ekki nema að bílnum sé skilað inn til förgunar.


Veit það en sumum var hent svindlað getur það ef þú átt t.d partasölu eða einhver sem þú þekkir:-) en ætla ekki að vera offtopica þetta
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Pósturaf Siggi Royal » 02 Okt 2011, 19:11

Ég botna nú hvorki upp né niður í þessari umræðu, til hvers hún er og hver er tilgangurinn.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re:

Pósturaf Ugluspegill » 26 Ágú 2018, 00:02

Ingvar G skrifaði:Flott framtak hjá þér að laga þennan bíl. Bráðskemmtilegir sportarar.
Er þetta ekki bíllinn sem Gvendur á Hólavöllum hér í Garðinum átti ?

btw. Farðu varlega í frauðið á járnið. Það getur ryðgað alveg skelfilega undan því.

Siggi heitinn Diskó átti þennan þegar hann féll frá. Og annan held ég líka. Hann stóð lengi hér í Sandgerði fyrir utan hjá Óskari.
Þórleifur Ásgeirsson
Ugluspegill
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 06 Sep 2011, 18:23
Staðsetning: Sandgerði

Fyrri

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron