Djöflaeyjan

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Djöflaeyjan

Pósturaf Moli » 13 Jan 2007, 01:25

Ég veit að þessi umræða hefur komið upp áður, en mig langar að vita um afdrif nokkurna bíla úr Djöflaeyjunni.

Er ekki verið að taka ´59 Fury-inn í gegn?

Mynd

Síðan var svört bjalla með tvískiptum afturglugga sem Danni bróðir Badda tekur bílprófið á og keyrir á, númerið á honum í myndinni var R-128

Líkbíllinn sem var notaður, er hann enn til, ef svo er í hvaða standi er hann? 8)
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf Sigurbjörn » 13 Jan 2007, 14:30

Veit ekki hvaða staða er á fury bílnum en hann er til hér ,
Líkbíllinn er í eigu Guðmundar Halldórssonar og bjallan var í bílskúr á Hraunbraut í kópavogi síðast er ég vissi.
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Moli » 13 Jan 2007, 14:55

sæll Sigurbjörn!

Er vitað hvað eigandinn heitir eða hvar á Hraunbrautinni bíllinn sé?
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf goggith » 13 Jan 2007, 21:54

Ekki veit ég hvar hinir ýmsu bílar úr myndinni eru niðurkomnir en eitt veit ég að Ársæll Árnason, Sæli, var nú hugmyndasmiðurinn að flestum þeirra.
Má vera að Sæli eigi myndir af þeim þegar var verið að nota þá í myndinni. Það væri gaman að það yrði kannað og þær birtar hér á spjallinu.
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Moli » 13 Jan 2007, 22:02

Já, það væri forvitnilegt!

En er til ennþá eitthvað af þessum gömlu bjöllum? þ.e. þeim sem eru með tvískiptan glugga, voru það ekki árgerðir til ´56?
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf goggith » 13 Jan 2007, 23:18

:shock: Þegar maður fer að gramsa í gömlu pappírsmyndasafninu kemur ýmislegt í ljós. Ég fann nokkrar myndir af leikmyndinni í Djöflaeyjunni.

Það sagði við mig gamall maður sem ég hitti þegar ég var að taka þessar myndir.
"Ég er hissa á því að bæjarstjórnin skuli ekki vera búin að rífa þessa bragga fyrir löngu".

Takið eftir því hvernig þeir útbjuggu blokkina með gámum og "Hollywood fronti".

Gula húsið við hliðina á blokkinni heitir Ráðagerði. Það stendur enn og er sem nýtt í dag eftir miklar viðgerðir.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Gaui » 13 Jan 2007, 23:52

Georg Theodórsson skrifaði::shock: Þegar maður fer að gramsa í gömlu pappírsmyndasafninu kemur ýmislegt í ljós. Ég fann nokkrar myndir af leikmyndinni í Djöflaeyjunni.

Það sagði við mig gamall maður sem ég hitti þegar ég var að taka þessar myndir.
"Ég er hissa á því að bæjarstjórnin skuli ekki vera búin að rífa þessa bragga fyrir löngu".

Takið eftir því hvernig þeir útbjuggu blokkina með gámum og "Hollywood fronti".

Gula húsið við hliðina á blokkinni heitir Ráðagerði. Það stendur enn og er sem nýtt í dag eftir miklar viðgerðir.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
[8 [8 [8 [4 [4Það er gaman að þessu Georg!
Síðast breytt af Gaui þann 14 Jan 2007, 11:13, breytt samtals 1 sinni.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Blái Trabbinn » 14 Jan 2007, 02:45

ég man þegar ég var lítill að afi fór með mig og famelíuna þangað á leikmyndina og mér fannst þessi blokk svo sniðug og mig langaði svo að klifra þarna upp :lol: :oops:
og þegar ég tékka á dagsetninguni á þessum myndum þá var ég um 10 ára gamall þá :shock:
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Gunnar Örn » 14 Jan 2007, 10:14

Ein spurning þessu máli tengdu: Þeir menn hér sem hafa lánað þessum köppum bílana sína, hafa þeir fengið borgað fyrir það eða hvernig hefur það gengið fyrir sig?
Ég hef heyrt að þessir kvikmyndagerðarkallar hafi aldrei aur til að nota í props eins og bíla og væli þá þar með út fyrir ekki neytt og skili þeim jafnvel ekki heilum eftir tökur?


Ég veit þó vel að þessi bransi á íslandi er ekki mjög fjársterkur en gaman væri að forvitnast um hvað þið hafið lent í.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf goggith » 14 Jan 2007, 13:01

Blái Trabbinn skrifaði:ég man þegar ég var lítill að afi fór með mig og famelíuna þangað á leikmyndina og mér fannst þessi blokk svo sniðug og mig langaði svo að klifra þarna upp
og þegar ég tékka á dagsetninguni á þessum myndum þá var ég um 10 ára gamall þá


Gaman að heyra.

[9 ÚBS!! Er maður orðinn svona aldurhniginn eða þú svona hrikalega ungur?
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Blái Trabbinn » 14 Jan 2007, 14:36

Georg Theodórsson skrifaði:Gaman að heyra.

[9 ÚBS!! Er maður orðinn svona aldurhniginn eða þú svona hrikalega ungur?


ég er nú bara tvítugur :oops:
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf ADLERINN® » 14 Jan 2007, 14:50

Ég lánaði einu sinni eitt af mótorhjólunum mínum í leiksýningu á litlu hryllingsbúðinni þessi sýning var haldin í óperunni (gamla bíó) og var sett upp af einhverjum framhaldskóla.

Það kom rispað til baka og svo náðist ekki í neinn til að fá það bætt.

Ég held að það verði seint sem að ég láni eitthvað í svona rugl aftur.
:evil:

Ég var einn af þeim sem skoðaði leikmyndina af djöfla eyjunni og það var alveg svakalega raunverulegt að skoða það sem þarna var búið að gera.

Ég var 27 ára 1996 :lol: :lol: :lol: :lol:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Blái Trabbinn » 14 Jan 2007, 15:07

borgó lánaði einusinni '96 árg (held ég) hyundai elantra til borgarleikhúsins til að nota í grease (þegar jónsi og birgitta léku í því) og þegar borgó fékk bílinn til baka var búið að skera þakið af, málann bleikan og allur beyglaður og rispaður :?
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Moli » 14 Jan 2007, 16:36

Gaman að sjá þessar myndir! Hvar var myndin annars tekin? hvar var þetta Braggahverfi?
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf Blái Trabbinn » 14 Jan 2007, 16:53

hún var tekin rétt hjá gróttu útá nesi
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Næstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron