Djöflaeyjan

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Sigurbjörng » 14 Jan 2007, 18:47

Gunnar Örn skrifaði:Ein spurning þessu máli tengdu: Þeir menn hér sem hafa lánað þessum köppum bílana sína, hafa þeir fengið borgað fyrir það eða hvernig hefur það gengið fyrir sig?
Ég hef heyrt að þessir kvikmyndagerðarkallar hafi aldrei aur til að nota í props eins og bíla og væli þá þar með út fyrir ekki neytt og skili þeim jafnvel ekki heilum eftir tökur?


Ég veit þó vel að þessi bransi á íslandi er ekki mjög fjársterkur en gaman væri að forvitnast um hvað þið hafið lent í.


Pabbi lánaði Citron CX líkbíl sem hann var ný búinn að kaupa til þeirra Stuðmanna. Það var bara gerður samningur og hann fékk helminginn fyrirfram og afganginn þegar þeir skiluðu bílnum. Og ekki nóg með það heldur fékk hann bílinn ný bónaðan og fullan af bensíni til baka þrátt fyrir allar hrakspár hjá vinum hans. Hann varð nú ekkert ríkur á því en mjög sáttur við þessi viðskipti sín. Og rúsínan í pylsuendanum var svo að bílinn kom alveg heill heim en það stóðst allt sem Stuðmenn sögðu.

En að vísu fékk hann símhringingu frá lögreglunni meðan hann var í láni og það um miðja nótt (hálf 3)og var spurður hvort að hann ætti viðkomandi bíl. Jú hann sagði svo vera. Þá var hann spurður að því hvað hann væri að meina með því að skilja bílinn eftir við kirkjugarð í Reykjavík, með líkkistu hálfa út úr bílnum. Þá hafði verið hringt í lögregluna og þeir beðnir að athuga með bílinn en hann stóð opinn og prúðbúinn þarana við kirkjugarðinn. Pabbi útskýrði hvernig lá í öllu og hafði bara mjög gaman af.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf jsl » 14 Jan 2007, 20:43

Gunnar Örn skrifaði:Ein spurning þessu máli tengdu: Þeir menn hér sem hafa lánað þessum köppum bílana sína, hafa þeir fengið borgað fyrir það eða hvernig hefur það gengið fyrir sig?
Ég hef heyrt að þessir kvikmyndagerðarkallar hafi aldrei aur til að nota í props eins og bíla og væli þá þar með út fyrir ekki neytt og skili þeim jafnvel ekki heilum eftir tökur?


Ég veit þó vel að þessi bransi á íslandi er ekki mjög fjársterkur en gaman væri að forvitnast um hvað þið hafið lent í.


Áður fyrr var þetta upp og ofan hvort menn fengu eitthvað fyrir þetta nema þá fyrirhöfnina og rispaðan eða dældaðan bíl. Í dag eru kvikmyndafólk farið að átta sig á þessu að fornbílar er ekki bara eitthvað dótt sem hægt er að fara með eins og hver vill. Klúbburinn hefur komið á sambandi við eigendur bíla eftir að búið er að gera viðkomandi grein fyrir að það þurfi að greiða fyrir lán á bíl, tryggingar þurfa að vera, einn aðili sem sér um tengslin, vöktun bíla og fl. atriði. Ef menn vilja ekki skilja þessi atriði þá bendum við ekki á eigendur (en við gefum aldrei upp síma hjá eigendum nema sé búið að fá leyfi viðkomandi til þess).
Jón S. Loftsson
Umsjónarmaður FBÍ spjalls og fornbill.is.
fornbill@fornbill.is
Notandamynd
jsl
Umsjón
 
Póstar: 600
Skráður: 25 Mar 2004, 15:14

Pósturaf goggith » 14 Jan 2007, 21:28

ADLER skrifaði:Ég var 27 ára 1996

Ja, ekki batnar það.


Moli skrifaði:Gaman að sjá þessar myndir! Hvar var myndin annars tekin? hvar var þetta Braggahverfi?

Til að fyrirbyggja misskilning var þetta braggahverfi ekki til. Leikmyndin var að öllu leyti búin til. Eins og fram hefur komið var bara eitt hús á þessum stað.

Leikmyndin var staðsett bakvið iðnaðarhverfi þeirra Seltirninga við Bygggarða norðan megin á nesinu og vinstra megin þegar ekið er út að Gróttuvita.
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Moli » 14 Jan 2007, 23:57

Cortinan mín var nú lánuð til gerðar við auglýsingu fyrir Esso Árthúnshöfða þegar það opnaði 1998, man nú ekki hvaða fyrirtæki það var sem gerði þessa auglýsingu, þó minnir mig að það hafi verið Saga Film, en þeir borguðu að mig minnir 30 þúsund fyrir bílinn og skiluðu honum eins og þeir fengu hann, gott ef það var ekki svo gott sem fullur tankur af bensíni.
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf Bens » 17 Jan 2007, 17:02

ADLER skrifaði:Ég lánaði einu sinni eitt af mótorhjólunum mínum í leiksýningu á litlu hryllingsbúðinni þessi sýning var haldin í óperunni (gamla bíó) og var sett upp af einhverjum framhaldskóla.

Það kom rispað til baka og svo náðist ekki í neinn til að fá það bætt.

Ég held að það verði seint sem að ég láni eitthvað í svona rugl aftur.
:evil:

Ég var einn af þeim sem skoðaði leikmyndina af djöfla eyjunni og það var alveg svakalega raunverulegt að skoða það sem þarna var búið að gera.

Ég var 27 ára 1996 :lol: :lol: :lol: :lol:


Ja hérna, ég var nú eiginlega búinn að sjá þig fyrir mér nokkuð eldri en þetta :oops:
:mrgreen:
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Pósturaf goggith » 17 Jan 2007, 18:12

Það væri nær lagi að snúa þessari tölu við.
Ég var 27 ára 1996
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 17 Jan 2007, 19:49

Bens skrifaði:
ADLER skrifaði:Ég lánaði einu sinni eitt af mótorhjólunum mínum í leiksýningu á litlu hryllingsbúðinni þessi sýning var haldin í óperunni (gamla bíó) og var sett upp af einhverjum framhaldskóla.

Það kom rispað til baka og svo náðist ekki í neinn til að fá það bætt.

Ég held að það verði seint sem að ég láni eitthvað í svona rugl aftur.
:evil:

Ég var einn af þeim sem skoðaði leikmyndina af djöfla eyjunni og það var alveg svakalega raunverulegt að skoða það sem þarna var búið að gera.

Ég var 27 ára 1996 :lol: :lol: :lol: :lol:


Ja hérna, ég var nú eiginlega búinn að sjá þig fyrir mér nokkuð eldri en þetta :oops:
:mrgreen:


Ha! :shock: [9 ég skil ekki :!:


:)
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf JBV » 17 Jan 2007, 22:08

Það er sennilega avatarinn hjá þér ADLER, sem er að rugla menn í ríminu :lol: :lol:
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Bens » 17 Jan 2007, 22:28

JBV skrifaði:Það er sennilega avatarinn hjá þér ADLER, sem er að rugla menn í ríminu :lol: :lol:

Eða sú staðreynd að ég var 26 ára '96, sem gerir Adlerinn aðeins ári eldri en ég er og jú avatarinn örugglega ranga mynd :lol:
Hef alltaf haft það á tilfinningunni að Adlerinn væri nokkuð eldri en ég - en e.t.v. er ég sjálfur bara farinn að reskjast :mrgreen:
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Pósturaf ADLERINN® » 18 Jan 2007, 00:36

Mynd

:lol: :lol: :lol: :lol: Ég skil :lol:

Þið sjáið mig svona Mynd

:lol: :lol: :lol: :lol:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Bens » 18 Jan 2007, 10:47

ADLER skrifaði:Mynd

:lol: :lol: :lol: :lol: Ég skil :lol:

Þið sjáið mig svona Mynd

:lol: :lol: :lol: :lol:


Já það passar [8
:lol:
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Pósturaf goggith » 18 Mar 2007, 12:22

Mín orð sem ég skrifaði:Ekki veit ég hvar hinir ýmsu bílar úr myndinni eru niðurkomnir en eitt veit ég að Ársæll Árnason, Sæli, var nú hugmyndasmiðurinn að flestum þeirra.
Má vera að Sæli eigi myndir af þeim þegar var verið að nota þá í myndinni. Það væri gaman að það yrði kannað og þær birtar hér á spjallinu.


Nú er ég kominn með myndirnar hans Sæla í hendurnar.

Það vantaði sjúkrabíl í Djöflaeyjunna. Þá er bara að búa hann til. Sæli er ekki að gera mál úr hlutunum.

Þá er að fara og finna stationbíl.......
Mynd
......og byrja að rífa
Mynd



Klippa hér og klippa þar.........
Mynd
........klippa meira og mála allsstaðar (hvar er málningin?)
Mynd



Og hér sjáið þið afraksturinn.......
Mynd
......og sjúklingsmeginn.
Mynd



Þeir taka sig vel út vinirnir (á leið til Hollywood).
Mynd
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf JBV » 18 Mar 2007, 14:26

Ja hérna og ég sem hélt að þetta væri original babúbíll :?
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Frank » 11 Okt 2007, 21:19

Eigið þið myndir af Líkbílnum fræga?? Myndirnar eru dottnar út og man ekki allveg hvernig hann var :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf goggith » 11 Okt 2007, 23:52

Cecar ef þú ert að tala um líkbílinn sem var í myndinni þá er ég með nokkrar myndir frá Sæla. Á þeim sést þegar var verið að búa til líkbíl. Set þær inn við tækifæri.

Veit einhver af hverju myndirnar frá mér hér að fram eru dottnar út :?:
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron