Djöflaeyjan

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Ásgrímur » 12 Okt 2007, 00:15

þær bráðvantar allavega hingað inn aftur
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Frank » 12 Okt 2007, 23:19

Georg Theodórsson skrifaði:Cecar ef þú ert að tala um líkbílinn sem var í myndinni þá er ég með nokkrar myndir frá Sæla. Á þeim sést þegar var verið að búa til líkbíl. Set þær inn við tækifæri.

Veit einhver af hverju myndirnar frá mér hér að fram eru dottnar út :?:


Sjálfsagt eru þær bara dánar með Bílnum :roll:
Hitt er svo annað mál að þessi bíll er víst orðinn skraut í heimreið að bæ upp í sveit, með kistuna afturí og hendi lafandi uppúr að mér er sagt, þess vegna langar mig svo að sjá aftur hvernig hann var í myndinni, þetta er allt dottið úr mér..
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf goggith » 15 Okt 2007, 22:15

Hér koma myndir af líkbílnum i Djöflaeyjunni. Þessar myndir eru úr myndasafni Sæla (Ársæls Árnasonar).

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Frank » 15 Okt 2007, 23:30

Gaman að sjá þetta, en hvernig var það var hann gangfær á sínum tíma eða bara dreiginn á milli ??
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Mercedes-Benz » 17 Okt 2007, 11:46

Þessi bíll var alveg frábært atriði.. Ég man þegar ég sá myndina hvað ég hló mikið þegar að hann kom heim á þessu fyrirbæri....

Er þetta líkbíll???? Já ég fékk hann líka á mjög góðu verði.....
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 31 Okt 2009, 14:13

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf KristjánJóhann » 13 Jan 2011, 15:49

Er ekki einhver sem bjargaði þessum myndum sem voru hérna inn? Væri gaman að fá að sjá þær.
Mazda 626 '81
Subaru Leone GLX '86 x3
Notandamynd
KristjánJóhann
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 25 Des 2010, 21:54

Fyrri

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron