Tollur ?

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Tollur ?

Pósturaf Binni » 20 Júl 2004, 13:14

Félagar..segið mér hver er Tollurinn af 77"árg af bíl með 6.6 litra vél.
Nánar tiltekið Trans Am....draumbíllinn...langar að láta verða af því að fá mér svoleiðis ef tollurinn er lár !

MBk

Brynjar
Bíla og búvélasafnið Stóragerði í skagafirði.
Binni
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 31 Mar 2004, 16:29
Staðsetning: Rvk

Pósturaf jsl » 20 Júl 2004, 16:45

tollur er 45% af verði bíls og fluttnings, + 24.5% vaskur ofan á það
eldri en 40 ára eru með 13% tolli
Jón S. Loftsson
Umsjónarmaður FBÍ spjalls og fornbill.is.
fornbill@fornbill.is
Notandamynd
jsl
Umsjón
 
Póstar: 600
Skráður: 25 Mar 2004, 15:14


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron