MGB

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf JBV » 06 Des 2007, 23:34

Til hamingju með að vera kominn með þennan bíl loksins í hendur. :D
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Blái Trabbinn » 07 Des 2007, 18:52

til hamingju :D ég var að vonast til að hann kæmi með samskipum svo að ég gæti séð hann niðrí porti hehe :P
en hann er flottur og ég bíð spenntur eftir að sjá hann :wink:
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf goggith » 07 Des 2007, 21:24

[6 Guðbjartur þú ættir að taka Tengilinn með þér í ökuferð. Ég á felgujárn af stærri gerðinni til að ná ykkur út úr bílnum aftur.
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Guðbjartur » 07 Des 2007, 22:45

Jæja ég tók blæjuna niður og ákvað að taka nokkrar myndir til að sýna
ykkur. Svo smá leindó, það voru keyptir 2 MGB :lol: Bara gaman.


Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]
Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]
Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]
Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]
Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]
Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Kv Bjartur
Síðast breytt af Guðbjartur þann 27 Mar 2012, 22:05, breytt samtals 1 sinni.
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf Guðbjartur » 09 Mar 2008, 11:47

Jæja smá update. Ég er byrjaður að rífa í rólegheitunum og hér er
afraksturinn.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Tekið innan úr hurðunum.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Búið að taka sæti, teppi og hliðarpanela úr.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Gluggastykkið komið af.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Búið að taka stuðarann af og svuntuna einnig.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]



Kv Bjartur
Síðast breytt af Guðbjartur þann 27 Mar 2012, 22:09, breytt samtals 1 sinni.
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf ADLERINN® » 09 Mar 2008, 13:57

Á ekkert að nota bílinn í sumar ?
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Guðbjartur » 09 Mar 2008, 19:29

Á ekkert að nota bílinn í sumar ?


Nei ég ákvað að taka bílinn allveg í gegn áður en ég fer að nota hann.
Hann er minna ryðgaður en ég bjóst við, ég þarf að skipta um botnplöturnar
og er búinn að kaupa þær ásamt slatta af öðrum varahlutum.

Kv Bjartur
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf ADLERINN® » 09 Mar 2008, 20:53

Guðbjartur skrifaði:
Á ekkert að nota bílinn í sumar ?


Nei ég ákvað að taka bílinn allveg í gegn áður en ég fer að nota hann.
Hann er minna ryðgaður en ég bjóst við, ég þarf að skipta um botnplöturnar
og er búinn að kaupa þær ásamt slatta af öðrum varahlutum.

Kv Bjartur


Það er ekki annað að sjá en að þetta sé ágætis eintak sem þú kræktir þér í þarna [8

Annað :!: úr hvernig bíl eru þessir stólar :?:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Sigurbjörng » 09 Mar 2008, 20:57

Rosalega lýst mér vel á þig að leifa okkur að fylgjast með því sem þú ert að gera. Það er virkilega gaman að fá að fylgjast með í mál og myndum þegar menn eru að vinna svona í bílunum sínum.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Frank » 10 Mar 2008, 02:52

Sigurbjörng skrifaði:Rosalega lýst mér vel á þig að leifa okkur að fylgjast með því sem þú ert að gera. Það er virkilega gaman að fá að fylgjast með í mál og myndum þegar menn eru að vinna svona í bílunum sínum.


Náhvæmlega, er alltaf að skamma mig fyrir að gleima að taka myndir, á varla myndir af bílnum mínum eins og hann er hvað þá uppgerðinni.
Endilega leifðu okkur að fylgjast með áfram, bara gaman að þessu :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Guðbjartur » 10 Mar 2008, 11:55

Annað úr hvernig bíl eru þessir stólar


Ég veit hreinlega ekki úr hverju þessir stólar eru en ég er allavegana
búinn að henda þeim :lol: Ég er kominn með orginal sætisgrindur
sem verða bólstraðar upp til að vera eins og orginal.

Kv Bjartur
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf Guðbjartur » 10 Mar 2008, 20:41

Fleiri myndir.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Hægra brettið komið af.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]


Bensínáfyllingar stúturinn er í skottinu.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Blöndungarnir.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Búið að taka ventlalokið af til að skoða.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Búið að taka vél og kassa úr.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Gírkassinn með overdrive.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]

Allt þrifið og gert fínt.

Kv Bjartur
Síðast breytt af Guðbjartur þann 27 Mar 2012, 22:12, breytt samtals 1 sinni.
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf ADLERINN® » 11 Mar 2008, 09:47

Það þarf aðeins að rétta gaflinn í honum.

Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Guðbjartur » 11 Mar 2008, 09:55

Takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með þessu.Virðist vera mjög heillegt eintak


Ég verð að segja fyrir mitt leiti þá er eitt það skemtilegasta sem ég les
og skoða hér á vefnum eru sögur og myndir af því þegar menn eru að
vinna í bílunum sínum. Finnst mér að menn þurfi að gera meira af því
að sýna okkur hinum hvað menn eru að gera. Ég sem hef engan
áhuga á gömlum willis jeppum hef hins vegar rosalega gaman af því að
lesa þráðinn og skoða myndirnar sem eru hér á vefnum og sama má
segja um Toyotu Corollu sem er hér á vefnum. Þó ég hafi kannski
ekki frá miklu að segja þá finnst mér sjálfsagt að leyfa ykkur að fylgjast
með í þeirri von að einhver njóti.

Kv Bjartur
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf Óli Þór » 11 Mar 2008, 10:51

Guðbjartur skrifaði:
Takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með þessu.Virðist vera mjög heillegt eintak


Ég verð að segja fyrir mitt leiti þá er eitt það skemtilegasta sem ég les
og skoða hér á vefnum eru sögur og myndir af því þegar menn eru að
vinna í bílunum sínum. Finnst mér að menn þurfi að gera meira af því
að sýna okkur hinum hvað menn eru að gera. Ég sem hef engan
áhuga á gömlum willis jeppum hef hins vegar rosalega gaman af því að
lesa þráðinn og skoða myndirnar sem eru hér á vefnum og sama má
segja um Toyotu Corollu sem er hér á vefnum. Þó ég hafi kannski
ekki frá miklu að segja þá finnst mér sjálfsagt að leyfa ykkur að fylgjast
með í þeirri von að einhver njóti.

Kv Bjartur


Ég tek þetta til mín :wink: það er gaman að einhverjir hafa ánægju af því að skoða það sem ég og vinur minn er að gera. ég hef einnig að gaman af að skoða þessar myndir sem þú setur inn, þó svo að ég hafi lítinn áhuga á bíltegundinni sem slíkri :)
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron