MGB

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

MGB

Pósturaf Guðbjartur » 09 Okt 2007, 14:36

Góðan daginn.

Ég vildi segja ykkur frá bílnum sem ég var að kaupa nú á dögunum
og er að leið til landsins.
Bíllinn sem um ræðir er 1969 árgerð af MGB roadster. Bíllinn er með
4 cil 1800cc mótor með 2 blöndungum. Billinn er 4 gíra með over drive í 3 og 4 gír.
Bíllinn er með krómstuðurum og víra felgum sem ég setti sem skilyrði því maður
getur ekki keypt bíl með stálfelgum og sett vírafelgur
nema að skipta líka um afturhásingu því hún er ekki í sömu lengd.
Planið er að vinna töluvert í bílnum og gera hann fínan áður en hann
fer á götuna.
Bíllinn ætti að vera komin fyrir jól og sýni ég ykkur fleiri myndir þá.

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]
Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]
Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]


Kv Guðbjartur Guðmundsson
Síðast breytt af Guðbjartur þann 27 Mar 2012, 21:58, breytt samtals 1 sinni.
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf JBV » 09 Okt 2007, 15:10

Flottur MGB. [4 [4 Góð viðbót við fornbílaflóru Íslendinga. [8
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Haddi » 09 Okt 2007, 18:44

til lukku með bíllinn,,, Flottur
Haddi
Þátttakandi
 
Póstar: 32
Skráður: 04 Sep 2007, 22:02
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ADLERINN® » 09 Okt 2007, 20:07

Mynd

California import.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Guðbjartur » 09 Okt 2007, 20:20

California import.


Já mikið rétt og þess vegna vona ég að það sé ekki mikið rið.

Kv Bjartur
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf ADLERINN® » 09 Okt 2007, 21:16

Ef þú veist vin númerið þá ætti að koma allt um bílinn hvar hann hefur verið og svo framvegis.

http://www.carfax.com/

Ég veit að vísu ekki hvað þetta nær langt aftur.

Það kostar eitthvað smá að fá password
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Guðbjartur » 09 Okt 2007, 21:31

Þetta er sniðugt.
Mér sýnist að bílarnir þurfi að vera yngri en 1981 til að nota þetta.
Nema að ég sé að miskilja þetta.

Kv Bjartur
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf Gaui » 09 Okt 2007, 21:58

MMMMMMMMMMMMMM. Flottur!!! Verður gaman að sjá hann og sammála þér með felgurnar. Til hamingju [4 [4 [4 [4 [4 [4 [4 [4 [4
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Blái Trabbinn » 10 Okt 2007, 18:51

djöfull er hann flottur :D
en hann er samt með stýrið vitlausu meginn :P :lol:
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Guðbjartur » 10 Okt 2007, 20:07

Já vitlausu meginn miðað við midgetinn þinn :lol:
En þá getum við auðveldar talað saman þegar við erum að keyra samsíða
eftir Sæbrautinni á leið í myndatöku. Verðum við annars ekki að plana
myndatöku af MGum Íslands?

Kv Bjartur
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf Blái Trabbinn » 10 Okt 2007, 22:58

úúú hljómar vel 8)
hvenar áttu svo von á honum?
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Guðbjartur » 11 Okt 2007, 13:11

Ég áætla að hann verði kominn fyrir jól.
Þá verður farið að vinna í honum á fullu :lol:

Kv Bjartur
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf Guðbjartur » 06 Des 2007, 18:26

Jæja smá update. Bíllinn er lentur og kominn heim í skúr.
Eins og við er að búast af gömlum breskum bíl þá virkar ekki allt
en bodylega er hann eins og ég bjóst við. Svolítið kalt að keyra heim
í frostinu.
Kv Bjartur
Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]
Hér er Einar mágur að byrja að skafa.
Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]
Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]
Búið að setja í gang og verið að leggja af stað.
Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]
Sko hann keyrir.
Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]
Aðeins verið að sparka í dekkin eftir hann var kominn út úr portinu.
Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]
Sómar sér vel í umferðinni.
Síðast breytt af Guðbjartur þann 27 Mar 2012, 22:01, breytt samtals 1 sinni.
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf gmg » 06 Des 2007, 23:07

Ég mætti ykkur á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í dag, þetta er flottur bíll !
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Guðbjartur » 06 Des 2007, 23:17

Takk fyrir hrósið strákar.

Það sem virkar ekki í bílnum er t.d. miðstöðin og stefnuljósin en rafmagn
hjá bretanum var nú ekki upp á marga fiska til að byrja með (lucas)
Body er gott, lítið rið en slatti af beyglum hér og þar en ég bjóst við því.
Mekaníkin er góð, kassinn þéttur og vinslan góð.
Búið er að setja óorginal sæti í bílinn sem er allveg fáránlegt, sætin eru svo
há að þegar þú situr í bílnum þá eru lærin á þér klesst upp við stýrið og
þú þarft að beygja þig niður til að sjá út um framrúðuna. Orginal sætin fylgdu sem
betur fer með en það þarf að bólstra þau sem og að taka innréttinguna í gegn.
Það næsta sem verður gert er að rífa bílinn í spað og verður allt tekið í gegn.
Bodyið fer í veltibúkka og verður skipt um gólfplötur því þær eru
ansi þunnar og allt verður málað og gert fínt. Vélin verður tekin í sundur
og skoðuð og skipt um það sem skipta þarf um. Þessi litur er ekki orginal
en ég hef ekki ákveðið hvaða litur fer á hann.
Sýni ykkur eina mynd af því hvað það er þröngt í bílnum með þessi sæti
(nei það er ekki bara út af því hvað er þykkur :lol: )

Mynd
MGB 1969 by Aðalbjartur, on Flickr[/img]


Kv Bjartur
Síðast breytt af Guðbjartur þann 27 Mar 2012, 22:03, breytt samtals 1 sinni.
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Næstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron