Ford Capri MK2 (EO-561)

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Moli » 29 Jún 2005, 18:44

Anton Ólafsson skrifaði:Sæll og blessaður.

Þetta er nú bara tekið á Kjalarnesinu :roll: (eiga ekki svona sunnlendingar að vita af þessu?)

Hann stendur á bakvið kúluna rétt við FBÍ geymslurnar, hann var inni rétt búið að setja hann út.
Þessi mynd er tekinn á sunnudaginn.

Kv

Anton


ja hérna, þá er þetta bíllinn sem ég hélt að væri löngu búið að rífa, fyrir c.a. 2-3 árum, þá var skel af gulum Capri sem ég hélt að Auðunn bólstrari og seinna meir "Gummari" hafi átt fyrir aftan geymslur FBÍ, en það er greinilegt að það hafi verið annar bíll og þetta sé sá sem Auðunn og "Gummari" hafi átt? :shock:
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf Anton Ólafsson » 30 Jún 2005, 00:06

Ég talði við Gummara á sunnudaginn, áður en ég fór þarna á Kjalarnesið, hann var nýbúinn að vera þarna og hann minntist ekkert á það að gamli Capri-inn hans væri þar.

Ég var líka búinn að sjá myndir af bílnum sem Gummari átti og ég er nokkuð viss um að þetta sé ekki hann.

Kv

Anton
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Moli » 30 Jún 2005, 19:15

sæll Anton, ég fór þarna í gærkvöldi og kíkti á bílinn, ég spjallaði aðeins við strákana sem voru að vinna þarna inni í skemmuni (kúlunni) þeir sögðu að bílarnir sem væru þarna fyrir utan væru nýkomnir út og væru fljótlega á leiðinni aftur inn í skemmuna eða um leið og þeir væru búnir að vinna þarna inni. Sá m.a. glitta í hvítan Cougar sem stóð þarna inni en skoðaði hann reyndar ekkert frekar.
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 01 Júl 2005, 02:41

Moli skrifaði:sæll Anton, ég fór þarna í gærkvöldi og kíkti á bílinn, ég spjallaði aðeins við strákana sem voru að vinna þarna inni í skemmuni (kúlunni) þeir sögðu að bílarnir sem væru þarna fyrir utan væru nýkomnir út og væru fljótlega á leiðinni aftur inn í skemmuna eða um leið og þeir væru búnir að vinna þarna inni. Sá m.a. glitta í hvítan Cougar sem stóð þarna inni en skoðaði hann reyndar ekkert frekar.



Væri ekki gott að fá aðeins nánari upplýsingar um þennan Cougar?

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Sigurbjörn » 01 Júl 2005, 07:40

Anton Ólafsson skrifaði:Ég talði við Gummara á sunnudaginn, áður en ég fór þarna á Kjalarnesið, hann var nýbúinn að vera þarna og hann minntist ekkert á það að gamli Capri-inn hans væri þar.

Ég var líka búinn að sjá myndir af bílnum sem Gummari átti og ég er nokkuð viss um að þetta sé ekki hann.

Kv

Anton


Þetta er ekki sá bíll.Hann var rúðulaus og nánast bara skelin
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf ADLERINN® » 01 Júl 2005, 20:09

Það hræ var í vöku fyrir ekki svo löngu síðan og er núna kominn í stálfélagið aubara algjört rusl svo er þessi gummari varasamur í viðskiptum ekki góður pappír þar á ferð.
Síðast breytt af ADLERINN® þann 04 Okt 2008, 03:16, breytt samtals 1 sinni.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Moli » 02 Júl 2005, 01:30

Sigurbjörn skrifaði:
Anton Ólafsson skrifaði:Ég talði við Gummara á sunnudaginn, áður en ég fór þarna á Kjalarnesið, hann var nýbúinn að vera þarna og hann minntist ekkert á það að gamli Capri-inn hans væri þar.

Ég var líka búinn að sjá myndir af bílnum sem Gummari átti og ég er nokkuð viss um að þetta sé ekki hann.

Kv

Anton


Þetta er ekki sá bíll.Hann var rúðulaus og nánast bara skelin


Einmitt það sem ég hélt, hann var það síðast þegar ég sá hann fyrir 2-3 árum!



Björgvin Ólafsson skrifaði:
Moli skrifaði:sæll Anton, ég fór þarna í gærkvöldi og kíkti á bílinn, ég spjallaði aðeins við strákana sem voru að vinna þarna inni í skemmuni (kúlunni) þeir sögðu að bílarnir sem væru þarna fyrir utan væru nýkomnir út og væru fljótlega á leiðinni aftur inn í skemmuna eða um leið og þeir væru búnir að vinna þarna inni. Sá m.a. glitta í hvítan Cougar sem stóð þarna inni en skoðaði hann reyndar ekkert frekar.



Væri ekki gott að fá aðeins nánari upplýsingar um þennan Cougar?

kv
Björgvin


sæll Björgvin, ég hef eftir Hálfdáni að þetta sé ´69 Cougar hvítur m/svörtum vinyl, eigandinn heitir Jón Jóhannsson ("Jón Tantra") bíllinn var gerður upp fyrir mörgum árum en hefur lítið sem ekkert ekið um götur borgarinnar eftir það. Þegar Cougar-inn var gerður upp var ekkert til sparað og allt keypt nýtt meðal annars 351W mótor sem Jón keypti nýjann frá Ford. Bíllinn var keyrður í ár en þá fór olíudælan í mótornum og bílnum var lagt (annað í mótornum ku vera í lagi). Hann hefur alltaf verið geymdur inni síðan þannig að hann ætti að vera í góðu lagi fyrir utan olíudæluna. Bíllinn er hvítur með svartann víniltopp og svarta innréttingu (var keypt ný).
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 03 Júl 2005, 14:28

Ok, hef heyrt af þessum fák.

En hvernig væri ef einhver kynni nú söguna af því - af hverju maðurinn er kallaður "Jón Tantra"?

8)

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf kiddi63 » 13 Sep 2005, 11:42

Talandi um Capri, hvað ætli hafi orðið um minn gamla?? 8)

Mynd
kiddi63
Byrjandi
 
Póstar: 4
Skráður: 11 Ágú 2004, 14:33

Pósturaf Moli » 13 Sep 2005, 17:48

Skárri mynd :wink:
Mynd


sæll Kiddi, einhvermtíman var ég nú búinn að lofa því að finna út hvað hefði orðið um hann, ég viðurkenni að ég sveik það allsvakalega! :oops:
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf Frank » 13 Sep 2005, 19:28

Moli skrifaði:Skárri mynd :wink:
Mynd


sæll Kiddi, einhvermtíman var ég nú búinn að lofa því að finna út hvað hefði orðið um hann, ég viðurkenni að ég sveik það allsvakalega! :oops:

Samhvæmt Ekju var þessi bíll 30.08.1993 Afskráður - Að beiðni yfirvalda og seinasti skráði eigandi var Lára Kristjana Hannesdóttir á Akureyri.
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf kiddi63 » 14 Sep 2005, 11:32

Þetta er allt í góðu Moli, ég er svo rólegur í þessu. :lol:
En það var einhver sem sagðist hafa séð bílinn fyrir ekki löngu síðan, mér þótti það hæpið en hann sagðist þekkja bílinn og talaði um að porshe vængurinn væri enn á honum :?

Þessi Lára sem var síðasti skráði eigandi er mín xxxxxx wife ....
og ég skipti á bílnum og hjóli,
nýji eigandi ætlaði að taka bílinn algjörlega í gegn, þess vegna gæti hann "mögulega" legið í einhverjum skúrnum ennþá.
kiddi63
Byrjandi
 
Póstar: 4
Skráður: 11 Ágú 2004, 14:33

Pósturaf ADLERINN® » 24 Sep 2005, 23:46

Hér er einn alveg svakalegur sá hlýtur að virka


http://cgi.ebay.de/Ford-Capri-1-RS-2-6- ... dZViewItem
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Fyrri

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur