Ford Capri MK2 (EO-561)

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Ford Capri MK2 (EO-561)

Pósturaf Moli » 19 Sep 2004, 00:01

Sælir, fyrir allnokkrum árum voru þessar tvær myndir teknar af mínum Capri MK1 og öðrum svörtum Capri MK2, (bar númerið EO-561) sem þá var svotil nýkominn aftur á götuna, nú eru liðinn allmörg ár síðan ég sá þennan bíl síðast og var að velta fyrir mér hvort einhver af ykkur spekingunum vissi hvar hann væri niðurkominn??

Mynd
Mynd
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf Moli » 01 Maí 2005, 23:08

Bíllinn kominn í leitirnar, búinn standa víst lengi í Grafarvogi í vægast sagt slöppu standi! þó bíll sem væri vel hægt að bjarga og er stefnan hjá eiganda að gera það á næstu misserum!

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf jsl » 02 Maí 2005, 00:17

Ekki gaman að sjá ástandið á þessum. Því miður var ekki haldið í þessa bíla sem voru til hér, en það er ennþá von með þennan. Sem betur fer er bílinn hjá Mola góður Capri-sendiherra hér á landi.
Undanfarin ár hefur orðið mikill aukning á uppgerð Capri bíla í UK og eru margir klúbbar þar starfandi og margir virkilega fallegir sem eru sýndir á sýningum.
Breska lögreglan var með þó nokkuð að Capri á sínum tíma og hafa nokkrir áhugamenn gert þá upp og hafa jafnvel fengið leyfi til að merkja þá sem lögreglubíla með ljósum og öllu!!
Jón S. Loftsson
Umsjónarmaður FBÍ spjalls og fornbill.is.
fornbill@fornbill.is
Notandamynd
jsl
Umsjón
 
Póstar: 600
Skráður: 25 Mar 2004, 15:14

Pósturaf Moli » 02 Maí 2005, 00:37

jsl skrifaði:Ekki gaman að sjá ástandið á þessum. Því miður var ekki haldið í þessa bíla sem voru til hér, en það er ennþá von með þennan. Sem betur fer er bílinn hjá Mola góður Capri-sendiherra hér á landi.
Undanfarin ár hefur orðið mikill aukning á uppgerð Capri bíla í UK og eru margir klúbbar þar starfandi og margir virkilega fallegir sem eru sýndir á sýningum.
Breska lögreglan var með þó nokkuð að Capri á sínum tíma og hafa nokkrir áhugamenn gert þá upp og hafa jafnvel fengið leyfi til að merkja þá sem lögreglubíla með ljósum og öllu!!


það er rétt, annars er ég að taka minn aðeins í gegn og stendur til að koma honum í sprautuklefann í næstu viku.

Það sem er sorglegast er það að ég átti par af nýum frambrettum (sem er erfitt að finna í dag) á þennan svarta MK2 Capri, ég hafði mikið fyrir því að finna bílinn/eigandann fyrir jól en ekkert varð úr því og það endaði með því að ég seldi brettinn á eBay og prýða þau nýuppgerðan ´76 Capri í Þýskalandi.

En mér hefur samt ekki enn tekist að finna annað eintak af MK1 (´69-´74) Capri hérna á landinu, ég er farinn að hallast að því að minn sé sá eini sem eftir sé! það væri nú gaman að hafa þá fleiri! :roll:
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf Ásgrímur » 02 Maí 2005, 12:17

þekki nú ekki munin á gerðunum af svona capri, en er ekki svona capri á geymslusvæðinu?
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Moli » 02 Maí 2005, 19:59

Ásgrímur skrifaði:þekki nú ekki munin á gerðunum af svona capri, en er ekki svona capri á geymslusvæðinu?


sæll, ég held þú verðir að komast að því næst þegar þú átt leið um svæðið, og ekki sakar að grípa myndavél með sér! :wink:
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf Sigurbjörn » 02 Maí 2005, 23:06

Moli skrifaði:
Ásgrímur skrifaði:þekki nú ekki munin á gerðunum af svona capri, en er ekki svona capri á geymslusvæðinu?


sæll, ég held þú verðir að komast að því næst þegar þú átt leið um svæðið, og ekki sakar að grípa myndavél með sér! :wink:


Hef heyrt að fyrsti Capri bíllinn sem kom til landsins sé enn til í bílskúr í Mosó,árgerð 1969.Fluttur inn nýr en sendur til Danmerkur og var þetta fyrsti Capri bíllinn sem kom á götuna þar einnig.Fluttur aftur hingað nokkrum árum seinna
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

hahah

Pósturaf ADLERINN® » 16 Maí 2005, 12:29

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: hahah

Pósturaf Moli » 16 Maí 2005, 12:36



Mynd

úff þeir gerast nú varla ljótari en þetta! Mynd
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf Moli » 16 Maí 2005, 12:55

Sigurbjörn skrifaði:Hef heyrt að fyrsti Capri bíllinn sem kom til landsins sé enn til í bílskúr í Mosó,árgerð 1969.Fluttur inn nýr en sendur til Danmerkur og var þetta fyrsti Capri bíllinn sem kom á götuna þar einnig.Fluttur aftur hingað nokkrum árum seinna


Sæll Sigurbjörn, getur verið að það sé bíll sem var/er með númerið G-19 bíll sem var/er í eigu Ólafs Jökuls Herbertssonar? skv. umferðarstofu var þessi bíll afskráður ´93, þrátt fyrir það er hugsanlegt að hann sé enn til.
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf Sigurbjörn » 16 Maí 2005, 19:02

Moli skrifaði:
Sigurbjörn skrifaði:Hef heyrt að fyrsti Capri bíllinn sem kom til landsins sé enn til í bílskúr í Mosó,árgerð 1969.Fluttur inn nýr en sendur til Danmerkur og var þetta fyrsti Capri bíllinn sem kom á götuna þar einnig.Fluttur aftur hingað nokkrum árum seinna


Sæll Sigurbjörn, getur verið að það sé bíll sem var/er með númerið G-19 bíll sem var/er í eigu Ólafs Jökuls Herbertssonar? skv. umferðarstofu var þessi bíll afskráður ´93, þrátt fyrir það er hugsanlegt að hann sé enn til.


Já,þetta er sá bíll.Upphaflega ljósgrænn,sjálfskiptur með 1600 vél.Var seinna lagaður og þá málaður rauður.
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf ADLERINN® » 21 Maí 2005, 18:14

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Anton Ólafsson » 27 Jún 2005, 23:15

Sælir

Ákvað bara að skella þessum inn, hafði aldrei séð hann fyrr en í gær.



Mynd
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Moli » 28 Jún 2005, 23:50

sæll Anton! það hlaut að vera að svona gripur lægi einhversstaðar í niðurnýslu en hvar er þessi mynd tekinn? :shock:
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf Anton Ólafsson » 29 Jún 2005, 00:18

Sæll og blessaður.

Þetta er nú bara tekið á Kjalarnesinu :roll: (eiga ekki svona sunnlendingar að vita af þessu?)

Hann stendur á bakvið kúluna rétt við FBÍ geymslurnar, hann var inni rétt búið að setja hann út.
Þessi mynd er tekinn á sunnudaginn.

Kv

Anton
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Næstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron