amc eagle sx/4 1981

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: AMC

Pósturaf Danni_eagle » 01 Feb 2008, 13:20

Óli Þór skrifaði:
Danni_eagle skrifaði:
Benedikt Heiðdal Þorbjörn skrifaði:Sælir félagar. Ég átti lengi svona bíl í samalit, þeyr voru oftast 4 cyl og beiskiptir( minn var það ) nema að það var búið að setja í hann 6cyl. kanski er þetta hann!! Han seldist austur í sveit, rétt hjá þingvöllum held ég .


HEY ég fékk þennan frá manni sem bjó á sveita bæ rétt hjá þingvöllum :D og hann var orginal 4 cyl en er 6 núna

Þessi er bara búinn að vera á þingvöllum í nokkur ár, en sama fjölskylda búin að eiga hann síðan 94 giska ég á.

þessi bíll var á Böðmóðsstöðum sem er rétt við Laugarvatn frá 94 sirka til 2000 sirka. síðan þá hefur hann verið á þingvöllum því þar átti að gera hann upp, sem ekkert varð úr.


jæja hann er allvega í uppgerð núna:D
Amc eagle
Danni_eagle
Þátttakandi
 
Póstar: 12
Skráður: 06 Okt 2007, 20:47
Staðsetning: selfoss

Pósturaf ztebbsterinn » 11 Feb 2008, 22:35

ztebbsterinn skrifaði:
Björgvin Ólafsson skrifaði:Það var einn svona á ferðinni sem dayli driver hjá honum Þórði Helgasyni fyrir fáeinum árum á Akureyri.

Veit ekki hvert hann seldi hann?

Hvar er þessi grái nýsprautaði?

kv
Björgvin


Frændi vina míns átti hann og ættlaði að tjúna vélina í honum, setja sveifarás úr Jeep Cherokee (slaglengri) og sitthvað fl. sem hann var búinn að finna út að myndi passa.. en ekkert var úr því.

Veit ekki hvar bíllinn er niðurkominn í dag.


Eitthver Þórhallur - Cherokee gúrú á þennan bíl í dag, held að hann hafi verið að vinna hjá Jöfri í "gamla daga". Stendur víst inni í skúr og á víst að vera í sama ástandi og ég sá hann síðast (~2001).

Þessi bíll kom að norðan, var víst mjög heill þegar hann var tekinn og sprautaður.

Hann er af þessari 3 dyra "lift-back" típu ekki "hats-back".

Minnir að hann sé grásanseraður og vínrauður að neðan (brettakantarnir og fl.)
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Þórður Helgason » 12 Feb 2009, 22:07

ztebbsterinn skrifaði:
ztebbsterinn skrifaði:
Björgvin Ólafsson skrifaði:Það var einn svona á ferðinni sem dayli driver hjá honum Þórði Helgasyni fyrir fáeinum árum á Akureyri.

Veit ekki hvert hann seldi hann?

Hvar er þessi grái nýsprautaði?

kv
Björgvin


Frændi vina míns átti hann og ættlaði að tjúna vélina í honum, setja sveifarás úr Jeep Cherokee (slaglengri) og sitthvað fl. sem hann var búinn að finna út að myndi passa.. en ekkert var úr því.

Veit ekki hvar bíllinn er niðurkominn í dag.


Eitthver Þórhallur - Cherokee gúrú á þennan bíl í dag, held að hann hafi verið að vinna hjá Jöfri í "gamla daga". Stendur víst inni í skúr og á víst að vera í sama ástandi og ég sá hann síðast (~2001).

Þessi bíll kom að norðan, var víst mjög heill þegar hann var tekinn og sprautaður.

Hann er af þessari 3 dyra "lift-back" típu ekki "hats-back".

Minnir að hann sé grásanseraður og vínrauður að neðan (brettakantarnir og fl.)


Þessi hér, ég vona að hann sé í góðum höndum, kostaði mikla vinnu og tíma + pening.
SX/4 , 4 cyl, 151 cid, 4 gíra bsk, hátt og lágt drif. Frábær bíll.


Mynd

Fórnaði honum svo fyrir þennan hér:
Mynd
Þórður Helgason
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 11 Feb 2009, 21:31
Staðsetning: Akureyri

Re: amc eagle sx/4 1981

Pósturaf Þórður Helgason » 28 Feb 2012, 12:18

Sælir, ég frétti um daginn að þessi sé á lausu, smáskemmdur eftir smáóhapp fyrir nokkrum árum.
Hann snérist í hálku og rak rassinn í staur.

Ef hann er ekki seldur þá á ég leið um hans póstnúmer eftir tvær vikur og lít á hann, vona ég.

Ef einhver hefur áhuga á þessum, skellið á mig meilil, á thordur@ba.is og ég kem því áleiðis, þeas ef hann er ekki þegar seldur.
Ég er ekki að bjóða hann formlega, enda á ég hann ekki, en heyrði um daginn í eigandanum og er raunverulega bara að koma þessu áleiðis.
En síðan hef ég ekki náð á honum og veit ekki alveg stöðuna.

Þórður H.

Mynd
Þórður Helgason
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 11 Feb 2009, 21:31
Staðsetning: Akureyri

Fyrri

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron