Chrysler Cordoba

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Chrysler Cordoba

Pósturaf sindrib » 20 Feb 2008, 21:40

sælir mig langaði að forvitnast hvort einhver man eftir Hvítum Chrysler Cordoba liklega 73-76 árg sem bróðir minn átti í kringum 93-95 honum var hent stuttu seinna veit ég. ég man nú ekki númerið á honum, en þetta var sá eini sinnar tegundar veit ég þar sem hann var með "police special" útbúnaði sem voru lægri hlutföll og 400 big block mótor.

ég var ekki nema 11 ára gamall þegar þessi bíl var seldur, en þetta er liklega sá bíll sem kom mér til þess að verða alvöru bílaáhuga máður og þess vegna væri ég alveg til í að vita meira um hann og tala nú ekki um ef einhver lumaði á mynd þá væri það frábært.

bróðir minn heitir örvar bessason og hann átti heima í hafnarfirði á þessum tíma
sindrib
Byrjandi
 
Póstar: 8
Skráður: 07 Feb 2008, 23:56

Pósturaf sindrib » 22 Feb 2008, 14:32

Mynd


var eins og þessi
sindrib
Byrjandi
 
Póstar: 8
Skráður: 07 Feb 2008, 23:56


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron