Toyota Crown MS75

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Offari » 02 Jan 2011, 22:50

Þessir bílar eru dassflottir. Það var til svona blár hjá Þorsteini Ragnars í Reykjahverfi (s-þing) það er því spurnig hvort hægt sé að finna fleiri svona vagna því ég tel þennan full erfiðan til uppgerðar.

Eitthvað er hinsvegar til af fjögra dyra bílum. og sem betur fer lifir í það minnsta einn og ég hef mikla trú á að sá sem Frank á fái líka að lifa.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Toyota Crown MS75 Förgun !

Pósturaf DummiDumm » 14 Apr 2011, 22:38

Nú er svo komið að bíllinn fer í pressuna, það hefur enginn fíldjarfur stigið fram til þess að forða honum frá þeim örlögum.

Myndir af bílnum á rúntinum í Ólafsvík í janúar 2011, gert klárt fyrir ferðarlagið til Reykjavíkur
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
G. Hoffmann
DummiDumm
Þátttakandi
 
Póstar: 36
Skráður: 19 Júl 2005, 14:06
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ÞP » 14 Apr 2011, 23:35

Fer í pressuna segir þú, er hann farinn þangað?
ÞP
ÞP
Þátttakandi
 
Póstar: 12
Skráður: 03 Jan 2011, 23:45
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Frank » 15 Apr 2011, 00:37

Þú hefur mig í huga áður en hann fer í pressuna ;)
Kveðja Frank
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Toyota Crown MS75

Pósturaf DummiDumm » 05 Maí 2011, 19:38

Frank fékk bílinn og getur vonandi nýtt sér eitthvað úr honum í Crowninn sinn
Mynd
Mynd
G. Hoffmann
DummiDumm
Þátttakandi
 
Póstar: 36
Skráður: 19 Júl 2005, 14:06
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Frank » 05 Maí 2011, 22:43

Takk Innilega fyrir mig og ég er viss um að það muni eitthvað slátur úr honum nýtast mér eða öðrum Crown eigendum :D
Kveðja Frank
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Gizmo » 05 Maí 2011, 22:47

Þetta hefur verið GLÆSILEGUR bíll á sínum tíma, alger synd að þetta sé svona ryðgað.

Frank þú stendur þig vel í þessu :wink:
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Fyrri

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron