Toyota Crown MS75

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Toyota Crown MS75

Pósturaf DummiDumm » 24 Jún 2008, 00:14

Mynd
http://global.ebay.com/gbh/viItem?ItemId=330246186792
http://www.kodakgallery.com/AlbumMenu.jsp? Enter by using emailaddy: BOHAUSA@peoplepc.com. PW: sidoli1

Ég var að eignast svona eintak, en það er bíll sem var lengst af í Stykkishólmi í eigu Þórðar Magnússonar (Þórður í Ásmeginn) og var hann með skráningarnúmerið P-691. Bíllinn er varla viðgerðarhæfur en kannski má smíða hann upp úr 4ra dyra eintaki. Allar ábendingar um bíl / bílhræ eða varahluti eru vel þegnar. Eins kæmi til greina að gefa bílinn til "alvöru" Toyota áhugamanns með brennandi áhuga og getu.
G. Hoffmann
DummiDumm
Þátttakandi
 
Póstar: 36
Skráður: 19 Júl 2005, 14:06
Staðsetning: Reykjavík

Toyota Crown ms75

Pósturaf DummiDumm » 24 Jún 2008, 13:03

Mynd

P-691 þann 07.06.2008. Fyrsti skráningardagur 10.12.1971. Framleiðslunúmer 000367.
G. Hoffmann
DummiDumm
Þátttakandi
 
Póstar: 36
Skráður: 19 Júl 2005, 14:06
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf zerbinn » 24 Jún 2008, 17:38

og ég sem er að væla yfir smávægilegu riði í landrover grind :shock: held ég haldi bara KJ
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Fróðleiksfús » 24 Jún 2008, 18:34

Úff, hvað þessi gæti orðið flottur.
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf zerbinn » 25 Jún 2008, 00:36

ja þetta var einusinni flottur bíll og gæti orðið það aftur þó að mér finnst nú alltaf pínu sjarmi yfir þeim í þessu standi líka ;)
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf ADLERINN® » 25 Jún 2008, 01:03

Fróðleiksfús skrifaði:Úff, hvað þessi gæti orðið flottur.


Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ztebbsterinn » 26 Jún 2008, 12:35

Mynd
Mynd

Þessi er í Bolungarvík (var það allavega fyrir 2-3 árum) virkar nú mjög heill þannig að þarna er kanski ekki beint efniviður :lol: .. en þú gætir haft samband við eigandann og kannað hvort hann viti um eitthvað [8
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Re: Toyota Crown ms75

Pósturaf Gunnar Örn » 26 Jún 2008, 20:33

GBS skrifaði:Mynd

P-691 þann 07.06.2008. Fyrsti skráningardagur 10.12.1971. Framleiðslunúmer 000367.


Mér líst vel á þetta verkefni, ég held að þetta sé alveg gerlegt ef þú ert lagin ó boddýsmíði, ef 95% af íhlutum bílsinns eru til staðar er þetta leikur einn.

En ef þú ert að velta fyrir þér með vara boddýstykki þá held ég að það sé algerlega vonlaust því miður búin að reyna það í svona japana. Þeir hafa ekki áhuga fyrir 5 aura á því að verið sé að halda í gamla klassík.

En ekki fallast hendur, ég hef augun opin fyrir öðrum svona bíl.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 27 Jún 2008, 00:08

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 01 Júl 2008, 20:48

Sæl Öllsömul.

Adler-inn....

Þú er ansi fundvís á flottar bílamyndir.

Gott og mjög gaman að sjá þetta.

Endilega halda þessu áfram.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Eintak númer 47

Pósturaf DummiDumm » 17 Júl 2008, 10:11

Mynd Mynd Mynd http://cgi.ebay.de/Toyota-CROWN-Coupe-2 ... dZViewItem
Toyota Crown Coupé De Luxe aus dem Jahre 1972 mit der Typenschein-Nr. 000047. Motor: 96 kW/130 PS, 6 Zylinder, Automatik. KM-Tascho-Stand: 108.000 km. Sehr seltenes Fahrzeug, daß vor kurzem restauriert und neu lackiert wurde, neue Reifen etc. Chromteile u. Lichter in sehr gutem Zustand. Elektrische. FH hinten und vorne. Schwarzes Vinyldach. Motor und Bremsen wurden komplett überholt. ÖAMTC-Plakette gerade abgelaufen (das Auto hat seither nur in der Garage gestanden). Pickerl kann jederzeit erneuert werden. Einziger Mangel: das Innenleben wurde noch nicht restauriert. Tapezierungen müssen teilweise erneuert werden. Konsole hat Risse. Bitte keine Emails, bei Interesse direkt bei mir anrufen:
mobil: 0043 676 84 32 06 530 oder 0043 699 120 70 700. Besichtigung in 1070 Wien jederzeit möglich. Auto steht in einer Tiefgarage.[url][/url]
G. Hoffmann
DummiDumm
Þátttakandi
 
Póstar: 36
Skráður: 19 Júl 2005, 14:06
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 17 Júl 2008, 10:32

Verð ökutækis í EUR: 5.900 EUR
Gengi á EUR: 126 * ISK
Flutningskostnaður: 200.000 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka: 941.512 ISK


Tollur(45%): 423.680 ISK
Virðisauki(24,5%): 334.472 ISK
Samtals aðflutningsgjöld: 758.153 ISK


Stofn til aðflutningsgjalda: 941.512 ISK
Aðflutningsgjöld 758.153 ISK
Ýmis kostnaður við skráningu: 21.864 ISK
Samtals: 1.721.529 ISK

(* miðgengið er 124 í dag en ekki 126)
http://www.sedlabanki.is/?PageID=7



Reiknivél bmwkrafts:
http://www.bmwkraftur.is/innflutningur/
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ADLERINN® » 12 Nóv 2009, 02:01

Hvernig er staðan á þessum í dag ? :)
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf DummiDumm » 12 Nóv 2009, 16:00

Hann er geymdur í bílskúr út á landi en þarf að komast í góðar hendur, ég mun ekki fara í það að gera hann upp. Ef eitthver er með aðstöðu og getu til að gera honum gott til þá getur sá hinn sami fengið hann án endurgjalds, en það er þó bundið því skilyrði að sýnt verði fram á að gert verði við hann.
G. Hoffmann
DummiDumm
Þátttakandi
 
Póstar: 36
Skráður: 19 Júl 2005, 14:06
Staðsetning: Reykjavík

Toyota Crown

Pósturaf DummiDumm » 02 Jan 2011, 03:49

Mynd Bíllinn er kominn í bæjinn og geta áhugasamir fengið að skoða hann. Það hlítur er vera einhver sem hefur áhuga á að taka við honum og gera upp !
Fór í gang í fyrsta starti og var tekinn léttur rúntur á honum á Ólafsbrautinni í Ólafsvík áður en honum var ekið upp á bílakerruna. Er staddur í Grafarvogi
G. Hoffmann
DummiDumm
Þátttakandi
 
Póstar: 36
Skráður: 19 Júl 2005, 14:06
Staðsetning: Reykjavík

Næstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron