Toyota Stout

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Toyota Stout

Pósturaf ADLERINN® » 12 Júl 2008, 19:42

Ég náði að bjarga þessum á elleftu stundu frá því að lenda í Hringrás.

Það verður nóg að gera í vetur að smíða og sjóða.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

The Stout:

While the 1964 Stout was the first Toyota pickup sold in America, the dent it made in the market was almost imperceptible. Close to the size of the current Dodge Dakota, the Stout was a pretty homely beast with a windshield that looked like it was off a 1960 Chevy pickup, a cab that looked like it was swiped from International Harvester and a nose that put the turn signals high on the fenders where they could do the most aesthetic damage.

But the big problem for the Stout was that it only had Toyota's 1.9-liter, OHV four making somewhere around 85 hp. So not only was it ugly, but it was slow, too. Beyond that, the cab could only have been more spartan if it was without seats. Through the four years it was sold in the U.S., changes were virtually nonexistent.

Despite the Stout's obvious inadequacies, it earned a reputation for reliability in the U.S. And that would carry over to the truck that would truly establish Toyota in America's pickup market.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf chevelle71 » 12 Júl 2008, 20:06

Fékkstu allt með honum?Grill,bretti,húdd?
Kv.Halldór
chevelle71
Þátttakandi
 
Póstar: 19
Skráður: 28 Maí 2008, 22:13
Staðsetning: Mosó

Pósturaf ADLERINN® » 12 Júl 2008, 20:09

chevelle71 skrifaði:Fékkstu allt með honum?Grill,bretti,húdd?
Kv.Halldór


Það liggur allt saman á pallinum
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf chevelle71 » 12 Júl 2008, 20:15

Eru hurðirnar verstar af ryði?Sýnist þær glotta til mín á myndunum :)
chevelle71
Þátttakandi
 
Póstar: 19
Skráður: 28 Maí 2008, 22:13
Staðsetning: Mosó

Pósturaf Gunnar Örn » 12 Júl 2008, 20:24

Nú er það bara rat rod all the way.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 12 Júl 2008, 20:24

chevelle71 skrifaði:Eru hurðirnar verstar af ryði?Sýnist þær glotta til mín á myndunum :)


Þetta er alveg helling ryðgað allt saman og það er rétt hurðarna eru slæmar.

Það virðist ekki vera hægt að að fá snitti í þetta þannig að maður verður bara að smíða það sem er ónýtt.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ADLERINN® » 12 Júl 2008, 20:52

Gunnar Örn skrifaði:Nú er það bara rat rod all the way.


Það má nú eiginlega ekki þar sem að ég held að þetta sé eina svona eintakið á landinu.

Og þessir bílar virðast vera frekar sjaldgæfir . :wink:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf zerbinn » 12 Júl 2008, 22:15

fyrir svona 7-10 árum var svona bíll í bakgarði á húsavík. svona vikur eftir að ég veiti honum fyrst eftirtekt þá var búoð að henda honum. mig minnir að hann hafi verið frekar heilegur. Helvítis hendiglöðu íslendingar.. :evil:
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Sigurbjörn » 12 Júl 2008, 23:16

Jæja,loksins komst hann til þín.Varstu ekki búinn að eignast hann áður ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf ADLERINN® » 13 Júl 2008, 00:07

Sigurbjörn skrifaði:Jæja,loksins komst hann til þín.Varstu ekki búinn að eignast hann áður ?


Já og nei. Ég er búinn að hafa mikið fyrir því að ná þessum bíl, eiginlega of mikið :?

Ef einhver veit af svona bíl einhverstaðar þá endilega látið mig vita :)

Ég á reyndar ekki von á því að það sé neinn annar eftir .

Það hafa varla komið margir svona bílar hingað því að ég hef bara séð þennan eina.

Þessi var á Akureyri fyrir nokkrum árum síðan áður en að hann kom í bæinn.

Ég sá hann þar fyrst 1991 ef að ég man rétt.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Guðbjartur » 13 Júl 2008, 10:34

Til hamingju með þetta, þetta er verðugt verkefni sem ég treysti á að þú
leyfir okkur að fylgjast með í máli og myndum.

Kv Bjartur.
MGB 1969
Guðbjartur
Mikið hér
 
Póstar: 88
Skráður: 30 Ágú 2007, 19:40

Pósturaf ADLERINN® » 13 Júl 2008, 13:21

Guðbjartur skrifaði:Til hamingju með þetta, þetta er verðugt verkefni sem ég treysti á að þú
leyfir okkur að fylgjast með í máli og myndum.

Kv Bjartur.


Það er stefnan að gera það :wink:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ztebbsterinn » 13 Júl 2008, 21:43

Til lukku með gripinn, verðugt verkefni [8


Gaman að eiga bíla sem eru einu sinnar tegundar á landinu :wink:
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ADLERINN® » 13 Júl 2008, 23:59

ztebbsterinn skrifaði:Til lukku með gripinn, verðugt verkefni [8


Gaman að eiga bíla sem eru einu sinnar tegundar á landinu :wink:


Já það er einmitt það sem rak mig áfram í því að bjarga þessum bíl.

Ég tek húsið af honum núna bráðlega og kem því í skjól.

Það er spurning hvað þessi uppgerð er margir stoutbjórar. :lol:

Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Nonni777 » 14 Júl 2008, 09:18

Jón Halldór Halldórsson
Nonni777
Þátttakandi
 
Póstar: 38
Skráður: 15 Des 2005, 14:33

Næstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron