Fiat X1/9 Bertone '76 í yfirhalningu

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Helgi » 31 Maí 2010, 15:10

Hjaltikris skrifaði:Haha

nei því miður er engin blöndungur.. eða jú einn sundurtekin
það er akkurat ástæðan fyrir því að ég ætlaði bara að setja 1800 bravo vél í mína.


er hann eitthvað sem þú heldur að geti verið hægt að raða saman aftur??? annar er ég búin að ver að velta fyrir mér að setja 1600 bravo vél og hugsanlega kassa líka í minn. annars á ekki að vera flókið að setja Bravo vélina í X1/9 því að það er sama blokkin að grunninum til og 1500 vélin gamla sem á ættir að rekja í Rithmo.
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Hjaltikris » 31 Maí 2010, 21:49

Helgi skrifaði:
Hjaltikris skrifaði:Haha

nei því miður er engin blöndungur.. eða jú einn sundurtekin
það er akkurat ástæðan fyrir því að ég ætlaði bara að setja 1800 bravo vél í mína.


er hann eitthvað sem þú heldur að geti verið hægt að raða saman aftur??? annar er ég búin að ver að velta fyrir mér að setja 1600 bravo vél og hugsanlega kassa líka í minn. annars á ekki að vera flókið að setja Bravo vélina í X1/9 því að það er sama blokkin að grunninum til og 1500 vélin gamla sem á ættir að rekja í Rithmo.



Tja.. jú sennilega á að vera hægt að raða honum saman ef þú ert með teikningu, held að það sé nú samt auðveldara að ná heilum einhverstaðar.
Þetta er blöndungur sem var líka notaður á lödu 1500. og í raun er lada vélin sú sama og þessi. persónuleg myndi ég skipta um allt draslið og setja vél með beinni innspytingu eins og ég sagði áðan. held að það sé skemmtilegri kostur í bíl sem er með svona lágan þyngdarpunkt að vera með snarpari vél. mig minnir að 1600 vélin sé 100 hö á meðan 1800 gti véin er c.a. 140. orginallin er hvað. 115.
Fiat Bertone X1/9 ´74
Nissan Patrol 3,3 ´86
Hjaltikris
Þátttakandi
 
Póstar: 11
Skráður: 05 Mar 2009, 23:01

Pósturaf Helgi » 31 Maí 2010, 22:36

Hjaltikris skrifaði:
Helgi skrifaði:
Hjaltikris skrifaði:Haha

nei því miður er engin blöndungur.. eða jú einn sundurtekin
það er akkurat ástæðan fyrir því að ég ætlaði bara að setja 1800 bravo vél í mína.


er hann eitthvað sem þú heldur að geti verið hægt að raða saman aftur??? annar er ég búin að ver að velta fyrir mér að setja 1600 bravo vél og hugsanlega kassa líka í minn. annars á ekki að vera flókið að setja Bravo vélina í X1/9 því að það er sama blokkin að grunninum til og 1500 vélin gamla sem á ættir að rekja í Rithmo.



Tja.. jú sennilega á að vera hægt að raða honum saman ef þú ert með teikningu, held að það sé nú samt auðveldara að ná heilum einhverstaðar.
Þetta er blöndungur sem var líka notaður á lödu 1500. og í raun er lada vélin sú sama og þessi. persónuleg myndi ég skipta um allt draslið og setja vél með beinni innspytingu eins og ég sagði áðan. held að það sé skemmtilegri kostur í bíl sem er með svona lágan þyngdarpunkt að vera með snarpari vél. mig minnir að 1600 vélin sé 100 hö á meðan 1800 gti véin er c.a. 140. orginallin er hvað. 115.


Nei kallinn :) heil 85 hp er orginalinn og 1600 er 103. mesta málið við að setja nýrri vélarnar í er örgjörfa draslið í lyklinum.
Annars er minnsta mál að raða saman einhverjum blöndungi ef allir hlutir eru til staðar, og ekki verra að ég á viðgerðar og xxx bækur fyrir gripinn. 8)

Ert þú með einn X1/9? :?:
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Hjaltikris » 01 Jún 2010, 23:50

já ok en var ekki 1300 vélin 85 og 1500 105 en ekki 115 eins og ég hélt..
jæja ég er ekki alveg klár á þessu, það er orðið langt síðan ég var að krukka í þessu.

já bíllinn er bara í geymslu eins og er og er búin að vera það síðustu 7 árin
maður er alltaf að bíða eftir hentugu húsnæði undir þetta verkefni.

ég þarf að taka hann alveg í frumeindir hann er það ílla farinn.
Fiat Bertone X1/9 ´74
Nissan Patrol 3,3 ´86
Hjaltikris
Þátttakandi
 
Póstar: 11
Skráður: 05 Mar 2009, 23:01

Pósturaf Helgi » 02 Jún 2010, 20:41

Hjaltikris skrifaði:já ok en var ekki 1300 vélin 85 og 1500 105 en ekki 115 eins og ég hélt..
jæja ég er ekki alveg klár á þessu, það er orðið langt síðan ég var að krukka í þessu.

já bíllinn er bara í geymslu eins og er og er búin að vera það síðustu 7 árin
maður er alltaf að bíða eftir hentugu húsnæði undir þetta verkefni.

ég þarf að taka hann alveg í frumeindir hann er það ílla farinn.


1300 vélin var heil 75 hp og 1500 vélin 85 hp.
Er bíllinn þinn kanski geymdur í Keflavík? annars á ég allar bækur fyrir þessa bíla í tölvutæku ef þú vilt. Svo er hægt að kaupa alla boddýhluti í þessa vagna frá Bretlandi.Hér
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Hjaltikris » 03 Jún 2010, 00:03

já ég er að geyma hann hjá honum birgi í bílageymslunni rétt hjá flugstöðinni.
Það er einhver partasala þarna líka. Ég held að kallinn geymi hann bara uppí hillu eins og tjaldvagnanna.
Þessi hér er líka dáldið víðtækur í þessu.
http://laursen-online.dk/x1-9/
Fiat Bertone X1/9 ´74
Nissan Patrol 3,3 ´86
Hjaltikris
Þátttakandi
 
Póstar: 11
Skráður: 05 Mar 2009, 23:01

Pósturaf Offari » 03 Jún 2010, 00:33

Flottir . Hvað varðar vélar í þessa bíla hef ég heyrt að hægt sé að koma 2000 vél úr framdrifsbíl í þessa bíla. Þá held ég að það sé sama hvort notuð sé Fíat, Lancia eða Alfa romeo mótor. Því ætti ekki að vera erfitt að finna vél í þetta því þær voru allar með sama kúplingshúsið.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Loksins

Pósturaf Helgi » 30 Maí 2011, 08:22

Það kom að því að gripurinn yrði settur í gang. 8)
það gekk að vísu ekki mjög smurt í upphafi en hafðist að lokum. setti nýjar myndir inn á Fiat síðuna mína og þar eru tvö myndbandsbrot af því þegar hann loksins fór í gang. :D
Ef þetta er ekki vítamínsprauta í halda áfram þá veit ég ekki hvað. [21
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Gunnar Örn » 31 Maí 2011, 07:47

Það er afskaplega skemmtilegt að sjá þett hjá þér. Gangi þér vel með það litla sem eftir er.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Takk fyrir það

Pósturaf Helgi » 31 Maí 2011, 08:36

Takk fyrir það. Ekki veitir manni af hvatningu, sérstaklega þegar maður er búin að setja stefnuna á næstu ljósanótt með gripinn. maður þorir varla að nefna tíma. :D
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Re: Takk fyrir það

Pósturaf björgvin » 25 Júl 2011, 02:46

Helgi skrifaði:Takk fyrir það. Ekki veitir manni af hvatningu, sérstaklega þegar maður er búin að setja stefnuna á næstu ljósanótt með gripinn. maður þorir varla að nefna tíma. :D


við verðum þá tveir með nýuppgerða bíla á ljósnótt :)
Björgvin Pétursson
Mercedes Benz 230 CE W123 árg 1983 (í uppgerð)

Uppgerðin í myndum og einhverju máli
http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class
björgvin
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 29 Des 2010, 02:19
Staðsetning: Keflavík City

Re: Takk fyrir það

Pósturaf Ingvar G » 25 Júl 2011, 14:09

björgvin skrifaði:
Helgi skrifaði:Takk fyrir það. Ekki veitir manni af hvatningu, sérstaklega þegar maður er búin að setja stefnuna á næstu ljósanótt með gripinn. maður þorir varla að nefna tíma. :D


við verðum þá tveir með nýuppgerða bíla á ljósnótt :)


Já eða þrír. Ég kláraði minn á númer í júní og ljósanótt verður líklega fyristi hóprúnturinn sem hann fer í. :wink:
En hvað er að frétta Helgi ?? verður græjan klár ? 8)
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Nei því miður

Pósturaf Helgi » 25 Júl 2011, 19:03

Verst hvað vinnan slítur allt í sundur hjá manni. ég held að ég nái ekki að klára hann :cry:
Ekki nema að ég flytji í skúrinn.
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf ussrjeppi » 26 Júl 2011, 11:49

er alveg sammála þér helgi þessi vina þvælist bara fyrir í að gera upp bílin . en fjandans reikningarnir þurfa einhvernvegin að borgast
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Helgi » 26 Júl 2011, 12:44

ussrjeppi skrifaði:er alveg sammála þér helgi þessi vina þvælist bara fyrir í að gera upp bílin . en fjandans reikningarnir þurfa einhvernvegin að borgast


Jamm, alveg vonlaust að þeir greiði sig ekki sjálfir. :)
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir