Fiat X1/9 Bertone '76 í yfirhalningu

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf ADLERINN® » 17 Nóv 2009, 00:31

Eins og sést er nokkuð þröngt í skúrnum. kanski réð það úrslitum að ekki varð stærri bíll fyrir valinu þegar byrjað var að gera upp. þessi búkki er tær snilld þegar verið er að gera upp svona bíl.


Þetta er alveg nógu stór skúr þarna vantar að taka til og skipuleggja.

Það er svo algengt að fólk er að nota alltof mikið af gólfplássinu fyrir hillur í stað þess að setja hillur og skápa á veggi.

Einn sem ég þekki á 60fm skúr og það er rétt svo pláss fyrir einn bíl í skúrnum og þannig hefur það verið hjá honum í mörg ár.

Svo að lokum þá vil ég benda á að skúrar eru ekki geymslur fyrir alskonar drasl sem er óviðkomandi bílum eða bílaviðgerðum :wink:

Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Gengur þó hægt fari

Pósturaf Helgi » 03 Mar 2010, 21:18

Má til með að sýna ykkur örlítið meira af verkefninu mínu og hvernig það gengur.
Mynd
Loksins byrjað að sparsla smá. Þetta er ofan á trjónunni.

Mynd

Mynd
Það hafa greinilega verið prufaðir nokkrir litir á honum í gegnum tíðina.
Hér er annað framljósið í "meðferð" við fjólubláum lit ásamt smá tæringu og riði.

Mynd
Ég ákvað að útbúa svuntuna og spoilerin sem henni fylgir úr plasti.
Hér er ég byrjaður að græja mig til að taka mót af framendanum.

Mynd
Að neðanverðu.
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Ingvar G » 03 Mar 2010, 21:50

Flott framtak hjá þér að laga þennan bíl. Bráðskemmtilegir sportarar.
Er þetta ekki bíllinn sem Gvendur á Hólavöllum hér í Garðinum átti ?

btw. Farðu varlega í frauðið á járnið. Það getur ryðgað alveg skelfilega undan því.
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Pósturaf Valdemar H » 03 Mar 2010, 21:54

Sællir tad var er svona å Høfn, mig mindir ad tad for i honum girk og var svo hendt ind i skur sidast tegar eg så han, kanski hann er tar en?
Valdemar H
Mikið hér
 
Póstar: 65
Skráður: 23 Jan 2010, 07:16

Pósturaf Helgi » 03 Mar 2010, 22:00

Ingvar G skrifaði:Flott framtak hjá þér að laga þennan bíl. Bráðskemmtilegir sportarar.
Er þetta ekki bíllinn sem Gvendur á Hólavöllum hér í Garðinum átti ?

btw. Farðu varlega í frauðið á járnið. Það getur ryðgað alveg skelfilega undan því.


Ég fer varlega í það vegna þess að þetta er bara til þess að búa til mót af svuntunni. og eftir það verður allt sem heitir frauð fjarlægt.

Þetta er ekki bíllinn sem Gvendur átti. En ég veit að það komu einhverjir varahlutir í þennann komu úr Garðinum, Bremsudælur og eitthvað fleyra þessháttar smálegt.
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Helgi » 03 Mar 2010, 22:02

Valdemar H skrifaði:Sællir tad var er svona å Høfn, mig mindir ad tad for i honum girk og var svo hendt ind i skur sidast tegar eg så han, kanski hann er tar en?


Það væri gaman að koma puttunum í hann. ég er búinn að vera að leita að öðrum til að dunda við. :)
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Valdemar H » 03 Mar 2010, 22:17

skil tad en tad hlitur nu ad væra folk her sem er å høfn sem geta hjålpad til med tetta.
Valdemar H
Mikið hér
 
Póstar: 65
Skráður: 23 Jan 2010, 07:16

Nýr Linkur

Pósturaf Helgi » 15 Maí 2010, 21:47

Jæja nú er dellan virkilega farin að fara með mann! [21 Búin að hnoða saman vefsíðu um þessa eðal bíla sem hafa heillað mig. þar fer ég aðeins í sögu þessara bíla. svo er að sjálfsögðu myndir af uppgerðinni á mínum bíl ásamt ýmsun öðru dóti. :D
http://x19.go4me.de/ [24
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Helgi » 15 Maí 2010, 21:51

Ásgrímur skrifaði:þessi er á geymslusvæðinu :roll:
skoðaði hann ekki nánar.

[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/HPIM25161.jpg[/img][/img]


Veit annars einhver meiri deili á þessum á geymslusvæðinu??? :?: t.d. hvar á svæðinu hann er eða hver á hann?
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Hjaltikris » 30 Maí 2010, 02:59

vantar þig ekki nýupptekna vél í hann.


ég á 1500 blokk og hedd í þennan bíl hjá þér.
boruð og nýjir stimplar og legur og heddið planað og ventlar renndir.

:)
Fiat Bertone X1/9 ´74
Nissan Patrol 3,3 ´86
Hjaltikris
Þátttakandi
 
Póstar: 11
Skráður: 05 Mar 2009, 23:01

vél

Pósturaf Helgi » 30 Maí 2010, 11:16

hvað a verð ertu að hugsa um þar og er á henni blöndungur??? það er í raun það eina sem mig vantar á vélina sem í bílnum er. enda er gripurinn aðeins keyrður rétt rúm 50þús km.
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Gunnar Örn » 30 Maí 2010, 17:52

Virkilega gaman að svona verkefni, og svo ég tali nú ekki um að fá að fylgjast svona með, glæsileg heimasíða. [8
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Takk fyrir það.

Pósturaf Helgi » 30 Maí 2010, 18:05

Og planið er að uppfæra hana jafnóðum og ég geri eitthvað. 8) :D
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Gaui » 30 Maí 2010, 20:48

Flott heimasíðan hjá þér !!!
Til hamingju með þetta, svona er þetta glæsilegt, auðsýnilega "alvöru" fornbílamaður á ferð :lol:

Grínlaust er þetta flott!!!
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Hjaltikris » 30 Maí 2010, 23:13

Haha

nei því miður er engin blöndungur.. eða jú einn sundurtekin
það er akkurat ástæðan fyrir því að ég ætlaði bara að setja 1800 bravo vél í mína.
Fiat Bertone X1/9 ´74
Nissan Patrol 3,3 ´86
Hjaltikris
Þátttakandi
 
Póstar: 11
Skráður: 05 Mar 2009, 23:01

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron