Fiat X1/9 Bertone '76 í yfirhalningu

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Hjaltikris » 07 Mar 2009, 22:58

veit ekki með þennan á geymslusvæðinu en ég giska á að hann sé á svipuðum aldri og minn og þessi fjólublái.. ætli það sé ekki bara verið að bíða með að koma honum í hús.. synd samt því mér synist þessi vera kominn á síðast sjens..
Fiat Bertone X1/9 ´74
Nissan Patrol 3,3 ´86
Hjaltikris
Þátttakandi
 
Póstar: 11
Skráður: 05 Mar 2009, 23:01

Sá fjólublái

Pósturaf Helgi » 08 Mar 2009, 09:52

Það hefur ekki verið unnið eins stíft í honum og ég hefði viljað. fjölskyldan þarf jú sinn tíma :lol:
Annars er það að frétta af honum að sem stendur er ég að reyna að útvega mér gúmmíin í bremsurnar í honum ásamt vatnskassahosum. ég er búinn að smíða nýjan botn í hann og er að klára frambrettin að neðanverðu, eftir það fer hann á hjólin aftur. ég sendi myndir seinna af stöðunni eins og hún er í dag.

Kv.
Helgi B
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Aðeins of fljótur á mér

Pósturaf Helgi » 08 Mar 2009, 10:13

Annars kom í ljós þegar farið var að kafa dýpra í sögu bílsins að hann er 1980 módel. Og þar sem þeir voru ekki mikið fyrir að breyta miklu í þessum bílum þá var eina breytingin það ár að í mælaborðið kom snúningshraðamælir sem snérist á móti hraðamælinum. Þ.e. lyftist frá hægri til vinstri en ekki öfugt eins og á eldri módelum.
Annars er ég að vinna í að skrifa sögu þessara bíla á íslensku og það verður gaman að byrta hana hér við tækifæri.
Myndhttp://farm4.static.flickr.com/3568/3336944293_d49381d529.jpg?v=0
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Eitthvað smá að gerast.

Pósturaf Helgi » 24 Jún 2009, 23:18

Þá er maður loksins búinn að endursmíða botninn og kagginn komin á hjólin aftur. slatti samt enn eftir að riðbæta þó svo að sílsar og botn séu komin. maður er bara allt of latur við að halda áfram. hann verður klár fyrir ljósanótt :shock: (samt ekki á þessu ári :wink: )
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf ADLERINN® » 10 Ágú 2009, 02:41

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Og nokkrir í viðbót

Pósturaf Helgi » 10 Ágú 2009, 21:07

Það er ekki allt gáfulegt sem menn taka sér fyrir hendur í honum ameríkuhrepp
Mynd
Hér er svo Orginalinn.
Mynd
Þessi er með vinnuheitið X1/99 hjá Fiat og er unnin uppúr X1/9
Mynd
Mynd
Hér er slóð á project í Ameríkunni.
http://www.midwest-x19.com/FiatX19Acura_files/frame.htm#slide0001.htm
Mynd
Mynd
Svo er spurning hvað verði eftir af Fiat hjá þessum þegar hann er búin með Þetta verkefni. Gæinn notar vatnsrör og pinnasuðu í þessu :lol:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Slóðin á þessa dellu :D http://www.fiatforum.com/x1-9/180347-philippine-fiat-x1-9-a.html
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf ADLERINN® » 11 Ágú 2009, 02:09

:shock: Deocon er kolruglaður [1
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Smá í viðbót.

Pósturaf Helgi » 18 Sep 2009, 13:54

Jæja þá er gripurinn laus úr búkkunum. komin á hjólin, loksins, ekki mikið eftir af boddýviðgerðum en slatti eftir í ýmsu öðru. :lol:
set inn myndir fljótlega. hef verið heldur latur við það á meðan á þessu verkefni hefur staðið. :oops:
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf ADLERINN® » 09 Okt 2009, 16:59

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Barn find

Pósturaf Helgi » 09 Okt 2009, 17:32

Verst að maður dettur ekki um þessa bíla hér heima. væri alveg til í að eignast annan. :?
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Re: Barn find

Pósturaf Derpy » 11 Okt 2009, 00:22

Helgi skrifaði:Verst að maður dettur ekki um þessa bíla hér heima. væri alveg til í að eignast annan. :?


Ef þú sérð gamlan fíat uno ('84 - '88/'89) endilega láta mig vita.
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Fiat

Pósturaf Helgi » 11 Okt 2009, 15:42

Ég skal hafa þig í huga ef ég rekst á einn slíkan. annars sé ség alltaf einn á ferðinni hér í Keflavík annað slagið.
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Loksins komið smá af myndum í viðbót af uppgerðinni.

Pósturaf Helgi » 13 Nóv 2009, 22:35

http://farm3.static.flickr.com/2445/4100851865_0c8fc771dc.jpg

Eins og sést er nokkuð þröngt í skúrnum. kanski réð það úrslitum að ekki varð stærri bíll fyrir valinu þegar byrjað var að gera upp. :lol: þessi búkki er tær snilld þegar verið er að gera upp svona bíl.
Mynd

Eins og múlasni á teini
Mynd

Hér sést í mótorinn sem veltir upp ljósunum.
Skera í burtu krabba og önnur mein...
Mynd

... og sjóða nýtt í. framhornið sem var nánast alveg horfið.
Mynd

Kolriðgað ysta byrði í veltiboganum.
Mynd

Og miðstykkið líka.
Mynd

Allt komið saman í veltiboganum.
Mynd

Meyra rið. :(
Mynd

Skera meira.
Mynd

Og svo bæta :)
Mynd

Verið að gera sig klárann í að fjarlægja meira af riðguðu járni.
Mynd

Verið að máta riðbætingar stykkið.
Mynd

Það frágengið og búið að loka fleiri götum á gaflinum.
Mynd

Alltaf þurfa þessir blessuðu númerslausu bílar að víkja fyrir þeim sem eru á númerum og þarfnast aðhlynningar. Kominn út í góða veðrið í sumar.
Mynd

Það má nú varla á milli sjá hvor er hrörlegri bíllinn eða skúrinn.
ég fyrir utan skúrinn hjá Fiatdjásninu.
Mynd

Meðal annara orða, veit einhver um bólstara sem hægt er að mæla með í að sauma upp sæti á sanngjörnu verði?
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf hjalti.g » 14 Nóv 2009, 14:51

Auðunn Jónsson bólstrari er sá besti og ódýrasti sem ég veit um, hann er á Kársnesbraut :D
Hjalti Guðmundsson
Sími 897-0370
hjalti.g
Þátttakandi
 
Póstar: 23
Skráður: 23 Jún 2009, 09:22
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf crown victoria » 16 Nóv 2009, 18:50

Þetta eru allavega góð vinnubrögð í boddyvinnu hér á ferð :wink:
Valur P.
VW Bjalla "73
VW Bjalla "71
VW Bjalla "?
Nokkrar Lödur...
crown victoria
Mikið hér
 
Póstar: 84
Skráður: 11 Feb 2008, 14:06

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur