Fiat X1/9 Bertone '76 í yfirhalningu

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Fiat X1/9 Bertone '76 í yfirhalningu

Pósturaf Helgi » 19 Ágú 2008, 23:30

Þá er komið að því að setja inn myndir af uppgerðinni á Fiatinum.
Mynd
Svona er stefnt að því að hann verði.
Mynd
en svona var hann þegar ég kom með hann heim.
Mynd
Ljósin virkuðu
Mynd
Framlár er hann þarna.
Mynd
þarna er toppurinn geymdur.
Mynd
smá rið sumstaðar.
Mynd
Sílsar lúnir
Mynd
Svuntuna vantar, redda því.
Mynd
dapurt bretti.
Mynd
og hann fór í gang. merkilegt nokk því að hann hafði ekki verið hreyfður í 6 ár.
Mynd
kominn inn í kofan sem hefur skilgreininguna bílskúr :? :lol:
Mynd
búið að sjóða í hann nýjan botn og verið að taka í gegn sílsana.
Mynd

Mynd

Mynd
sílsinn að skríða saman.
Mynd

þannig er staðan núna.
Síðast breytt af Helgi þann 04 Sep 2008, 20:37, breytt samtals 1 sinni.
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf chevelle71 » 31 Ágú 2008, 11:02

[4 Frábært framtak,ég hélt að þeir væru allir dauðir,hef ekki séð svona græju síðan 1987
Kv.Halldór
chevelle71
Þátttakandi
 
Póstar: 19
Skráður: 28 Maí 2008, 22:13
Staðsetning: Mosó

Sá gamli

Pósturaf Helgi » 31 Ágú 2008, 15:25

Hann var nú samasem dáinn greyið þegar ég fékk hann í hendurnar. :(
Meira að segja blöndungurinn var riðgaður fastur. :?
en það stendur til bóta og hann verður sá flottasti af sinni gerð 8) hér á landi.
Kv.
Helgi
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Helgi » 31 Ágú 2008, 18:25

það sem ég veit er að hann kom úr Garðinum, þaðan til Keflavíkur svo lá leiðin í Borgargerðið í Reykjavík og þaðan aftur til Keflavíkur þar sem hann er núna.
kv.
Helgi B
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Gunnar Örn » 31 Ágú 2008, 18:28

Stórskemmtilegt að fá að fylgjast með þessum hjá þér, endilega leyfðu okkur að fylgjast með þróun mála. :D
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Óli Kol » 31 Ágú 2008, 22:50

Þetta eru doldið töff bílar, rúntaði töluvert á svona bíl í denn
Ólafur Kolbeinsson
Óli Kol
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 06 Apr 2006, 17:50
Staðsetning: Kópavogur

Fiat X1/9

Pósturaf Helgi » 04 Sep 2008, 20:45

Það var einhver að tala um að hafa séð einn svona á geymslusvæðinu í Hafnarfyrði. veit einhver um það hver er eigandinn eða get ég bara fari þar inná og skoðað, væri nefnilega hægur vandi ef ég gæti séð boddýnúmerið á honum.

Kv.
Helgi Biering

P.S.
verður ekki fjölmennt á ljósanótt í Reykjanesbæ af fornbílum. :D heirði að Mótorhjólaklúbburinn Ernir ætli að slá eitthvert fjölda met.
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Re: Fiat X1/9

Pósturaf Óli Kol » 04 Sep 2008, 22:27

Það var einhver að tala um að hafa séð einn svona á geymslusvæðinu í Hafnarfyrði. veit einhver um það hver er eigandinn eða get ég bara fari þar inná og skoðað, væri nefnilega hægur vandi ef ég gæti séð boddýnúmerið á honum.

Nei þú getur ekki farið inn á geymslusvæðið nema með einhverjum sem á bíl á svæðinu, þetta er gert til að menn sem eiga bíla þarna fái frið fyrir forvitnum, þetta var mér sagt þegar ég ætlaði að skoða þarna bíl fyrir nokkru.
Ólafur Kolbeinsson
Óli Kol
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 06 Apr 2006, 17:50
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Ásgrímur » 11 Sep 2008, 21:16

var einn svona í krossanesi fyrir talsvert nokkrum árum. :roll:

Mynd
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Ásgrímur » 22 Sep 2008, 18:55

þessi er á geymslusvæðinu :roll:
skoðaði hann ekki nánar.

[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/HPIM25161.jpg[/img][/img]
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Helgi » 22 Sep 2008, 20:34

það væri nú áhugavert að fá að skoða þann bíl aðeins betur. og jafnvel koma höndum yfir hann.
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf gmg » 22 Sep 2008, 20:59

Það er allavega búið að koma böndum yfir hann á geymslusvæðinu :lol:
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Helgi » 22 Sep 2008, 21:44

það má nú segja það :lol: :lol:
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf JBV » 22 Sep 2008, 22:52

gmg skrifaði:Það er allavega búið að koma böndum yfir hann á geymslusvæðinu :lol:

Þá er bara að húkka og hífa. :lol: :lol:
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Hjaltikris » 07 Mar 2009, 20:43

Ásgrímur skrifaði:þessi er á geymslusvæðinu :roll:
skoðaði hann ekki nánar.

[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/HPIM25161.jpg[/img][/img]


Vá ég var alveg viss um að þetta væri minn þarna en ég er með hann í geymslu á suðurnesjunum.. inni.. og er að borga alveg fyrir það á mánuði þannig að það væri frekar slæmt að sjá hann svo úti á geymslusvæðinu.. Var alveg með hnút í maganum í smá tíma þangað til ég náði sambandi við geymslustjórann.
Hjaltikris
Þátttakandi
 
Póstar: 11
Skráður: 05 Mar 2009, 23:01

Næstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron