VW Bjalla '72

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

VW Bjalla '72

Pósturaf Bragi Þ. » 04 Okt 2009, 22:54

Var að kaupa mér eðal fólkswagn frá Akureyri. Það fylgir allt með honum nema brettin og afturbekkurinn. Ég verð að dunda mér í honum bara í allan vetur þar sem ég fæ ekki prófið fyrr en 24. September 2010...

Hér koma myndir (þarf að hafa facebook til að sjá þær):
Mynd
Frá fyrri eiganda...

Mynd
Kominn upp á kerruna...

Mynd

Mynd
Við vorum vel verndaðir á leiðinni til baka:D

Mynd

Mynd
Nýji eigandinn hæstánægður með eðalgripinn :lol:

Mynd
Búinn að koma sér fyrir í skúrnum...

Mynd

Endilega tjáið ykkur!
VW Bjalla '72 (Project)
Bragi Þ.
Þátttakandi
 
Póstar: 43
Skráður: 03 Apr 2008, 19:32
Staðsetning: Hfj.

Pósturaf Sigurjón Guðleifsson » 05 Okt 2009, 00:07

Til hamingju með bjölluna og það verður gaman að fylgjast með þér með þennan bil . :D :D
Fiat 600 ´66
Zastava '79
Dodge Aries '88
Econoline '00
Sigurjón Guðleifsson
Alltaf hér
 
Póstar: 100
Skráður: 13 Nóv 2008, 23:15
Staðsetning: Reykjanesbær

Pósturaf jsl » 05 Okt 2009, 01:16

Bara flott að byrja ökuferilinn svona :) Það er nokkuð ljóst að þú verður búinn að bóna hann nokkrum sinnum áður að skírteinið mætir í vasan.
Jón S. Loftsson
Umsjónarmaður FBÍ spjalls og fornbill.is.
fornbill@fornbill.is
Notandamynd
jsl
Umsjón
 
Póstar: 600
Skráður: 25 Mar 2004, 15:14

Pósturaf Bragi Þ. » 05 Okt 2009, 15:45

Bara verst með að það á svo lítið eftir að gera í henni, hún er svo gott sem tilbúin í sprautun og svo þarf bara að púsla saman.

PS. Veit einhver um afturbekk til sölu? (þarf bara setuna) Held að ég endi bara á að smíða hana...
VW Bjalla '72 (Project)
Bragi Þ.
Þátttakandi
 
Póstar: 43
Skráður: 03 Apr 2008, 19:32
Staðsetning: Hfj.

Pósturaf Derpy » 05 Okt 2009, 22:16

tók frammúr þessari bjöllu á kerru á Sunnudaginn :D , flott bjalla , gangi þer vel.
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf R 69 » 05 Okt 2009, 22:32

"Fíla-bjallan"

Hafði alltaf gaman af því að sjá þessa fyrir utan Rými, Háteigsvegi, á sýnum tíma með 4 fíla í sætunum. Það gaf slagorðinu á hurðinni skemmtilega merkingu. Eitt allra flottasta auglýsingarskilti sem ég hef séð hér á landi.

Gangi þér vel með þessa eðal bjöllu.
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Frank » 06 Okt 2009, 00:36

Flottur þessi og til lukku með gripinn :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ADLERINN® » 06 Okt 2009, 00:37

Bragi Þ. skrifaði:Bara verst með að það á svo lítið eftir að gera í henni, hún er svo gott sem tilbúin í sprautun og svo þarf bara að púsla saman.

PS. Veit einhver um afturbekk til sölu? (þarf bara setuna) Held að ég endi bara á að smíða hana...


Ég held að ég eigi aftursæti :wink:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Bragi Þ. » 06 Okt 2009, 13:06

R 69 skrifaði:"Fíla-bjallan"

Hafði alltaf gaman af því að sjá þessa fyrir utan Rými, Háteigsvegi, á sýnum tíma með 4 fíla í sætunum. Það gaf slagorðinu á hurðinni skemmtilega merkingu. Eitt allra flottasta auglýsingarskilti sem ég hef séð hér á landi.

Gangi þér vel með þessa eðal bjöllu.


Ekki má gleyma fimmta fílnum sem var í hanskahólfinu :D
VW Bjalla '72 (Project)
Bragi Þ.
Þátttakandi
 
Póstar: 43
Skráður: 03 Apr 2008, 19:32
Staðsetning: Hfj.

Pósturaf Bragi Þ. » 12 Nóv 2009, 17:34

Jæja það er eitthvað smá búið að gerast í þessum.

Mynd
Vélin komin úr (tók mig einn klukkutíma:D)

Mynd

Mynd

Mynd

Ég er nú bara að taka því rólega...hef ennþá 10 mánuði til að klára
VW Bjalla '72 (Project)
Bragi Þ.
Þátttakandi
 
Póstar: 43
Skráður: 03 Apr 2008, 19:32
Staðsetning: Hfj.

Pósturaf crown victoria » 12 Nóv 2009, 18:05

ertu búinn að ákveða litinn?
Valur P.
VW Bjalla "73
VW Bjalla "71
VW Bjalla "?
Nokkrar Lödur...
crown victoria
Mikið hér
 
Póstar: 84
Skráður: 11 Feb 2008, 14:06

Pósturaf ztebbsterinn » 12 Nóv 2009, 20:28

Bragi Þ. skrifaði:
Ég er nú bara að taka því rólega...hef ennþá 10 mánuði til að klára


sannaðu til, þessir 10 mánuðir eiga eftir að líða allt og hratt :)
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf crown victoria » 12 Nóv 2009, 21:06

ójá ég er búinn að eiga mína bjöllu í rúmlega 2 ár og það átti bara að verða lítið project...það breyttist nú aldeilis...
Valur P.
VW Bjalla "73
VW Bjalla "71
VW Bjalla "?
Nokkrar Lödur...
crown victoria
Mikið hér
 
Póstar: 84
Skráður: 11 Feb 2008, 14:06

Pósturaf crown victoria » 12 Nóv 2009, 21:24

og klukkutími í vélarskiptum er alveg slatti allavega miðað við þessa gæja

http://www.factualtv.com/documentary/Fa ... ine-swap-2
Valur P.
VW Bjalla "73
VW Bjalla "71
VW Bjalla "?
Nokkrar Lödur...
crown victoria
Mikið hér
 
Póstar: 84
Skráður: 11 Feb 2008, 14:06

Pósturaf Mercedes-Benz » 12 Nóv 2009, 22:00

crown victoria skrifaði:og klukkutími í vélarskiptum er alveg slatti allavega miðað við þessa gæja

http://www.factualtv.com/documentary/Fa ... ine-swap-2



Það vissi ég að þetta væri fljótlegt, en ein mínúta og fjórar sekúndur....... Það er svolítið hröð handtök og vel æft......!!
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Næstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron