VW Bjalla '72

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Bragi Þ. » 12 Feb 2010, 17:39

Jæja, þá er þessi orðin hvít að innan og verður vonandi sprautuð öll á sunnudaginn eða næsu helgi. Reyni að muna eftir myndavélinni á morgun.
VW Bjalla '72 (Project)
Bragi Þ.
Þátttakandi
 
Póstar: 43
Skráður: 03 Apr 2008, 19:32
Staðsetning: Hfj.

Pósturaf Bragi Þ. » 16 Mar 2010, 17:11

Mynd

Mynd
VW Bjalla '72 (Project)
Bragi Þ.
Þátttakandi
 
Póstar: 43
Skráður: 03 Apr 2008, 19:32
Staðsetning: Hfj.

Pósturaf VW67 » 25 Apr 2010, 17:44

Alltaf frábært þegar svona eðalbílum er bjargað!!

Ertu búinn að láta sprauta hann?
Aðalsteinn Svan Hjelm

1967 VW 1300 "Bjalla"
Notandamynd
VW67
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 12 Mar 2009, 18:53

VW

Pósturaf Björgvin B » 27 Apr 2010, 00:09

Gott framtak ég átti Bjöllu árgerð 1980 framleidda í Mexíkó, reyndar innflutt af Heklu !
Auðnustjarnan á öllum vegum.

Kveðja Björgvin B
Notandamynd
Björgvin B
Þátttakandi
 
Póstar: 46
Skráður: 23 Des 2009, 16:02

Pósturaf Bragi Þ. » 28 Apr 2010, 15:26

já það er búið að sprauta hann, kem með myndir seinna.
VW Bjalla '72 (Project)
Bragi Þ.
Þátttakandi
 
Póstar: 43
Skráður: 03 Apr 2008, 19:32
Staðsetning: Hfj.

Pósturaf hallif » 28 Apr 2010, 18:24

Gott að bjarga svona bílum þeir eiga margar sögur,þótt ég hafi aldrei skilið hvað fólk sá við þessa bíla, þeir voru ekki ódýrir hér á landi að mig
minnir og fólk hristis úr kulda yfir leit í þess um bílum en var svo ánægt að það gleymd því að það væri að drepast úr kulda!og stoltið að eiga þái! svo var yfir leit aldrei talað ílla um þá einso til dæmis skodo ljóta og mosaskít,skildi aldrei hvað þeir höfðu framyfir hina.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Pósturaf Bragi Þ. » 30 Nóv 2010, 22:08

Mér tókst nú ekki að standa við loforðið um að klára bjölluna fyrir bílpróf þar sem að ég var bæði að keppa í ralli og rallýcrossi í sumar, en allur minn tími fór í það. En núna er ég byrjaður að vinna í henni aftur og styttist í gangsetningu.
Mynd
VW Bjalla '72 (Project)
Bragi Þ.
Þátttakandi
 
Póstar: 43
Skráður: 03 Apr 2008, 19:32
Staðsetning: Hfj.

Pósturaf Bragi Þ. » 30 Nóv 2010, 22:14

En ég var þó allavegana á tímabili að keppa á fornbíl í rallinu:
Mynd
VW Bjalla '72 (Project)
Bragi Þ.
Þátttakandi
 
Póstar: 43
Skráður: 03 Apr 2008, 19:32
Staðsetning: Hfj.

Pósturaf maverick70 » 01 Des 2010, 19:41

sáttur með þennan hjá þér ;)
maverick70
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 03 Nóv 2010, 19:38

Pósturaf EinarR » 01 Des 2010, 21:53

Bralli þú skalt ekki reyna að sanfæra fólkið hér að þú leggjir tíma í þetta gull. Hættu að horfa á sjónvarpið og niður í skúr með þig! þessi bíll getur farið út að spóla um áramót ef þú ferð að ráðum mínum
Suzuki.. Half the size twice the guts!
Sukka.is
Notandamynd
EinarR
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 10 Des 2009, 12:23
Staðsetning: útí bílskúr

Re: VW Bjalla '72

Pósturaf flug3077 » 06 Okt 2012, 20:23

Bralli datt í rallíkross og seldi projectið.......Og ég er stolltur eigndin að þessari Bjöllu... 17 eigandi síðan bifreiðaskráin var tölvufærð... það gerir ca tvö ár á eigenda..það passaði hjá Bralla. Ætli hún verði seld aftur eftir 2 ár ? [2
flug3077
Byrjandi
 
Póstar: 1
Skráður: 08 Jan 2012, 22:40

Fyrri

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Bing [Bot] og 1 gestur

cron